Fréttir Algjör rýming yfirvofandi New Orleans mun líkjast draugaborg innan nokkurra daga ef björgunarstarf gengur að óskum, því öllum sem eftir eru í borginni hefur verið skipað burt. Borgarstjórinn, Ray Nagin, vonast til að borgin verði orðin mannlaus innan tveggja daga. Erlent 14.10.2005 06:40 Síðasta ferð Norrænu á þessu ári Norræna kom í morgun í sína síðustu ferð til Seyðisfjarðar á þessu sumri. Mikið tap er á rekstri Smyril-Line, sem gerir Norrænu út. Tap félagsins fyrstu fjóra mánuði ársins nam um 40 milljónum danskra króna eða sem nemur um 420 milljónum íslenskra króna. Í fyrra nam tap félagsins um 24 milljónum danskra króna og 35 milljónir árið á undan. Innlent 14.10.2005 06:40 Frí dagvistun Foreldrar á Súðavík þurfa ekki lengur að borga fyrir vist barna sinna á leikskóla bæjarins þar sem hann er gjaldfrjáls frá og með deginum í gær. Það ætti að þyngja pyngju Súðvíksra foreldra því þeir spara tæpar tvö hundruð þúsund krónur á ári vegna þessa ef þeir eru með eitt barn í heilsdags vistun. Innlent 14.10.2005 06:40 Tölvukerfi tafði lífeyrisgreiðslur Hnökrar í vinnslu nýs tölvukerfis Tryggingastofnunar ríkisins gerðu það að verkum að ekki fengu allir lífeyrisþegar þær greiðslur sem þeim bar í gærmorgun. Innlent 14.10.2005 06:40 Móðir náttúra er óblíð Fellibylurinn Katrín er einhver mesta óáran sem dunið hefur yfir Bandaríkin í háa herrans tíð. Jarðarbúar hafa raunar ekki farið varhluta af náttúruhamförum síðustu árin. Lætur nærri að stærstu hörmungarnar hafi kostað hátt í hálfa milljón mannslífa. Erlent 14.10.2005 06:40 Það hirðir enginn um okkur Fimm dögum eftir að Susan Dewey kom til New Orleans til að halda upp á 23 ára afmælið sitt var hún orðin svo örvæntingarfull að komast aftur frá borginni að hún slóst í lið með hundruðum annarra innlyksa ferðamanna um að leigja 10 rútur fyrir 25.000 dollara, andvirði tæplega 1.600.000 króna, til að bjarga þeim. Erlent 14.10.2005 06:40 Útivistartíminn breyttist í dag Frá og með 1. september breytist leyfilegur útivistartími barna þannig að nú mega 12 ára börn og yngri ekki vera lengur ein úti en til kl. 20. Og þau sem eru á aldrinum 13-16 ára mega ekki vera lengur úti en til kl. 22. Innlent 14.10.2005 06:40 Bónus oftast með lægsta verðið Bónus var oftast með lægsta verðið í verðkönnun á tilbúnum réttum og drykkjarvörum, sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tíu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Mikill munur reyndist á hæsta og lægsta verði á mörgum vörum í könnuninni, og var mesti munurinn hundrað fimmtíu og sjö prósent, á verði 2ja lítra kókflösku. Innlent 14.10.2005 06:40 Iceland Express fjölgar flugleiðum Iceland Express hyggst fjölga áfangastöðum sínum í níu í stað þeirra þriggja sem nú er flogið til. Gert er ráð fyrir að frá og með maí árið 2006 muni flugfélagið hefja flug til Bergen í Noregi, Stokkhólms og Gautaborgar í Svíþjóð, Hamborgar, Berlínar og Friedrichshafen í Þýskalandi. En þeir áfangastaðir, sem félagið flýgur nú til, eru Kaupmannahöfn, London og Frankfurt-Hahn. Innlent 14.10.2005 06:40 Katrinu kennt um bensínhækkun Verð á öllum tegundum eldsneytis hækkaði umtalsvert í gær hjá olíufélögunum Skeljungi, Olís og Olíufélaginu en bensínverð hækkaði þó sýnu mestu um heilar fjórar krónur. Innlent 14.10.2005 06:40 Til Taílands án áritunar Horfið hefur verið til þess fyrirkomulags sem ríkti fyrir nokkrum árum að Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Taílands. Ólafur Egilsson sendiherra segir að í júlílok hafi verið gengið frá samkomulagi um þetta við Taíland, en afgreiðsla málsins hafði tafist vegna jarðskjálftanna og flóðanna annan í jólum. Innlent 14.10.2005 06:40 Þverpólitísk samstaða um flugvöll Þverpólitísk samstaða virðist hafa myndast um að flutningur Reykjavíkurflugvallar komi til greina. Samgönguráðherra segist fús til að ræða allt. Nú snýst umræðan um raunhæfa kosti fyrir völlinn utan Vatnsmýrarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40 Ár frá gíslatökunni í Beslan Í dag er ár frá því að uppreisnarmenn réðust inn í grunnskóla í Beslan í Rússlandi og tóku þrettán hundruð manns í gíslingu. Gíslatökunni lauk þegar rússneskar öryggissveitir réðust inn í skólann, með þeim afleiðingum að þrjú hundruð og þrjátíu manns létust, þar af meira en helmingurinn börn. Erlent 14.10.2005 06:40 Eastwood fær stjörnuspor Síðustu tvö ár hefur Reykjanesbær sett stjörnuspor í Hafnargötuna í Reykjanesbæ. Þetta hefur verið gert í tilefni Ljósanætur sem stendur nú yfir og fram til fjórða september, en þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. Innlent 14.10.2005 06:40 Um 64% vilja flugvöllinn burt Rúm 64 prósent Reykvíkinga vilja að Reykjavíkurflugvöllur verði fluttur burt úr Vatnsmýrinni, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæp 36 prósent vilja að hann verði þar áfram. Flestir af þeim sem vilja flugvöllinn burt vilja að hann verði færður út í Löngusker. Innlent 14.10.2005 06:40 Tekinn við sveppatínslu á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöldi afskipti af manni sem var að týna skynvillusveppi í bænum. Maðurinn hafði týnt um lófafylli af sveppunum þegar lögreglan hirti þá af honum. Innlent 14.10.2005 06:40 Heilsa og frjósemi Stór hluti kvenna sem reynir að eignast börn, gerir lítið sem ekkert til þess að bæta heilsuna. Samkvæmt nýrri breskri rannsókn á tvö þúsund konum sem reyna að verða barnshafandi, drekka tvær af hverjum þremur áfengi og fjórar af hverjum tíu reykja. Innlent 14.10.2005 06:40 Árekstur á Laugarvegi Harður árekstur tveggja bíla varð á mótum Laugarvegar og Bolholts í Reykjavík á ellefta tímanum í morgun. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík þurfti að fjarlægja báða bílana með kranabíl. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar, en ekki var talið að þeir væru alvarlega slasaðir. Innlent 14.10.2005 06:40 Björgunaraðgerðir í uppnámi Skotið var á Chinook herþyrlu sem notuð er til björgunaraðgerða við Superdome leikvanginn í New Orleans til að hífa fólk upp af gólfi leikvangsins og koma því í strætisvagna, sem aka mun með fólkið áleiðis til Texas. Staðfest er að þjóðvarðliði særðist í skotárásinni. Erlent 14.10.2005 06:40 Sjálfstæðisflokkur með meirihluta Samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið, fengi Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi, væri boðað til borgarstjórnarkosninga nú, eða 47,7 prósent og átta borgarfulltrúa. Innlent 14.10.2005 06:40 Drottningin slæm af slitgigt Opinberri heimsókn Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Hinriks prins til Mexíkó sem fyrirhuguð var í byrjun október hefur verið frestað. Erlent 14.10.2005 06:40 NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40 Örvænting og gripdeildir vestra Slagsmál brutust út og kveikt var í sorpi í yfirfullum og illa lyktandi íþróttaleikvangnum Superdome í gær. Þar höfðust tugþúsundir New Orleans-búa, á flótta undan flóðinu sem fellibylurinn Katrín olli, enn við. Þjóðvarðliðar streymdu til borgarinnar til að hjálpa til við að koma á lögum og reglu, en örvæntingar og gripdeilda varð æ meira vart. Erlent 14.10.2005 06:40 Er á batavegi Strætisvagnabílstjórinn, sem missti báða fætur í umferðarslysi í síðasta mánuði, er á batavegi. Styrktarskemmtun verður haldin til stuðnings honum á laugardagskvöldið í veitingahúsinu Broadway. Innlent 14.10.2005 06:40 Sílabrestur kemur niður á varpi Varp fugla sem reiða sig á sandsíli til átu virðist í ár hafa misfarist í stórum stíl. "Þetta kemur meðal annars niður á lunda, en afar lítið hefur verið um að ungar komist á legg," segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur. Innlent 14.10.2005 06:40 Engin úrræði fyrir geðsjúka fanga Yfirhjúkrunarfræðingur á réttargeðdeildinni á Sogni segir engin úrræði fyrir hendi þegar í hlut eiga geðsjúkir, sakhæfir fangar. Réttargeðdeildin er yfirfull af hinum sem hafa verið úrskurðaðir ósakhæfir. Þar er ekkert pláss. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40 Leita enn horfinna ættingja Fjöldi fólks leitar enn ættingja við ána Tígris í Írak, þar sem nærri þúsund manns lét lífið í troðningi í gær. Nú er staðfest að minnst níu hundruð og sextíu hafi farist í gær og meira en átta hundruð slasast, þar af margir lífshættulega. Erlent 14.10.2005 06:40 Þriggja daga þjóðarsorg í Írak Þriggja daga þjóðarsorg er hafin í Írak, eftir að minnst níu hundruð sextíu og fimm létust í troðningi við ána Tígris í gær. Það eru staðfestar tölur, en nær öruggt er talið að vel yfir þúsund manns hafi látist. Atburðurinn átti sér stað í helgigöngu Sjíta, sem leystist upp í öngþveiti, þegar fréttist af sjálfsmorðsprengjumanni í hópnum. Erlent 14.10.2005 06:40 Ástandið ekki verra í mörg ár Enn bíða hundruð barna í Reykjavík eftir að fá pláss á leikskóla. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á næsta borgarráðsfundi þess efnis að sérstök fjárheimild verði veitt til stjórnenda leikskóla og frístundaheimila. Á að nota féð til að greiða fyrir yfirvinnu vegna undirmönnunar. Innlent 14.10.2005 06:40 NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40 « ‹ ›
Algjör rýming yfirvofandi New Orleans mun líkjast draugaborg innan nokkurra daga ef björgunarstarf gengur að óskum, því öllum sem eftir eru í borginni hefur verið skipað burt. Borgarstjórinn, Ray Nagin, vonast til að borgin verði orðin mannlaus innan tveggja daga. Erlent 14.10.2005 06:40
Síðasta ferð Norrænu á þessu ári Norræna kom í morgun í sína síðustu ferð til Seyðisfjarðar á þessu sumri. Mikið tap er á rekstri Smyril-Line, sem gerir Norrænu út. Tap félagsins fyrstu fjóra mánuði ársins nam um 40 milljónum danskra króna eða sem nemur um 420 milljónum íslenskra króna. Í fyrra nam tap félagsins um 24 milljónum danskra króna og 35 milljónir árið á undan. Innlent 14.10.2005 06:40
Frí dagvistun Foreldrar á Súðavík þurfa ekki lengur að borga fyrir vist barna sinna á leikskóla bæjarins þar sem hann er gjaldfrjáls frá og með deginum í gær. Það ætti að þyngja pyngju Súðvíksra foreldra því þeir spara tæpar tvö hundruð þúsund krónur á ári vegna þessa ef þeir eru með eitt barn í heilsdags vistun. Innlent 14.10.2005 06:40
Tölvukerfi tafði lífeyrisgreiðslur Hnökrar í vinnslu nýs tölvukerfis Tryggingastofnunar ríkisins gerðu það að verkum að ekki fengu allir lífeyrisþegar þær greiðslur sem þeim bar í gærmorgun. Innlent 14.10.2005 06:40
Móðir náttúra er óblíð Fellibylurinn Katrín er einhver mesta óáran sem dunið hefur yfir Bandaríkin í háa herrans tíð. Jarðarbúar hafa raunar ekki farið varhluta af náttúruhamförum síðustu árin. Lætur nærri að stærstu hörmungarnar hafi kostað hátt í hálfa milljón mannslífa. Erlent 14.10.2005 06:40
Það hirðir enginn um okkur Fimm dögum eftir að Susan Dewey kom til New Orleans til að halda upp á 23 ára afmælið sitt var hún orðin svo örvæntingarfull að komast aftur frá borginni að hún slóst í lið með hundruðum annarra innlyksa ferðamanna um að leigja 10 rútur fyrir 25.000 dollara, andvirði tæplega 1.600.000 króna, til að bjarga þeim. Erlent 14.10.2005 06:40
Útivistartíminn breyttist í dag Frá og með 1. september breytist leyfilegur útivistartími barna þannig að nú mega 12 ára börn og yngri ekki vera lengur ein úti en til kl. 20. Og þau sem eru á aldrinum 13-16 ára mega ekki vera lengur úti en til kl. 22. Innlent 14.10.2005 06:40
Bónus oftast með lægsta verðið Bónus var oftast með lægsta verðið í verðkönnun á tilbúnum réttum og drykkjarvörum, sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í tíu matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Mikill munur reyndist á hæsta og lægsta verði á mörgum vörum í könnuninni, og var mesti munurinn hundrað fimmtíu og sjö prósent, á verði 2ja lítra kókflösku. Innlent 14.10.2005 06:40
Iceland Express fjölgar flugleiðum Iceland Express hyggst fjölga áfangastöðum sínum í níu í stað þeirra þriggja sem nú er flogið til. Gert er ráð fyrir að frá og með maí árið 2006 muni flugfélagið hefja flug til Bergen í Noregi, Stokkhólms og Gautaborgar í Svíþjóð, Hamborgar, Berlínar og Friedrichshafen í Þýskalandi. En þeir áfangastaðir, sem félagið flýgur nú til, eru Kaupmannahöfn, London og Frankfurt-Hahn. Innlent 14.10.2005 06:40
Katrinu kennt um bensínhækkun Verð á öllum tegundum eldsneytis hækkaði umtalsvert í gær hjá olíufélögunum Skeljungi, Olís og Olíufélaginu en bensínverð hækkaði þó sýnu mestu um heilar fjórar krónur. Innlent 14.10.2005 06:40
Til Taílands án áritunar Horfið hefur verið til þess fyrirkomulags sem ríkti fyrir nokkrum árum að Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Taílands. Ólafur Egilsson sendiherra segir að í júlílok hafi verið gengið frá samkomulagi um þetta við Taíland, en afgreiðsla málsins hafði tafist vegna jarðskjálftanna og flóðanna annan í jólum. Innlent 14.10.2005 06:40
Þverpólitísk samstaða um flugvöll Þverpólitísk samstaða virðist hafa myndast um að flutningur Reykjavíkurflugvallar komi til greina. Samgönguráðherra segist fús til að ræða allt. Nú snýst umræðan um raunhæfa kosti fyrir völlinn utan Vatnsmýrarinnar. Innlent 14.10.2005 06:40
Ár frá gíslatökunni í Beslan Í dag er ár frá því að uppreisnarmenn réðust inn í grunnskóla í Beslan í Rússlandi og tóku þrettán hundruð manns í gíslingu. Gíslatökunni lauk þegar rússneskar öryggissveitir réðust inn í skólann, með þeim afleiðingum að þrjú hundruð og þrjátíu manns létust, þar af meira en helmingurinn börn. Erlent 14.10.2005 06:40
Eastwood fær stjörnuspor Síðustu tvö ár hefur Reykjanesbær sett stjörnuspor í Hafnargötuna í Reykjanesbæ. Þetta hefur verið gert í tilefni Ljósanætur sem stendur nú yfir og fram til fjórða september, en þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. Innlent 14.10.2005 06:40
Um 64% vilja flugvöllinn burt Rúm 64 prósent Reykvíkinga vilja að Reykjavíkurflugvöllur verði fluttur burt úr Vatnsmýrinni, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Tæp 36 prósent vilja að hann verði þar áfram. Flestir af þeim sem vilja flugvöllinn burt vilja að hann verði færður út í Löngusker. Innlent 14.10.2005 06:40
Tekinn við sveppatínslu á Akureyri Lögreglan á Akureyri hafði í gærkvöldi afskipti af manni sem var að týna skynvillusveppi í bænum. Maðurinn hafði týnt um lófafylli af sveppunum þegar lögreglan hirti þá af honum. Innlent 14.10.2005 06:40
Heilsa og frjósemi Stór hluti kvenna sem reynir að eignast börn, gerir lítið sem ekkert til þess að bæta heilsuna. Samkvæmt nýrri breskri rannsókn á tvö þúsund konum sem reyna að verða barnshafandi, drekka tvær af hverjum þremur áfengi og fjórar af hverjum tíu reykja. Innlent 14.10.2005 06:40
Árekstur á Laugarvegi Harður árekstur tveggja bíla varð á mótum Laugarvegar og Bolholts í Reykjavík á ellefta tímanum í morgun. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík þurfti að fjarlægja báða bílana með kranabíl. Báðir ökumennirnir voru fluttir á slysadeild Landspítalans til aðhlynningar, en ekki var talið að þeir væru alvarlega slasaðir. Innlent 14.10.2005 06:40
Björgunaraðgerðir í uppnámi Skotið var á Chinook herþyrlu sem notuð er til björgunaraðgerða við Superdome leikvanginn í New Orleans til að hífa fólk upp af gólfi leikvangsins og koma því í strætisvagna, sem aka mun með fólkið áleiðis til Texas. Staðfest er að þjóðvarðliði særðist í skotárásinni. Erlent 14.10.2005 06:40
Sjálfstæðisflokkur með meirihluta Samkvæmt skoðanakönnun sem Félagsvísindastofnun gerði fyrir Morgunblaðið, fengi Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi, væri boðað til borgarstjórnarkosninga nú, eða 47,7 prósent og átta borgarfulltrúa. Innlent 14.10.2005 06:40
Drottningin slæm af slitgigt Opinberri heimsókn Margrétar Þórhildar Danadrottningar og Hinriks prins til Mexíkó sem fyrirhuguð var í byrjun október hefur verið frestað. Erlent 14.10.2005 06:40
NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40
Örvænting og gripdeildir vestra Slagsmál brutust út og kveikt var í sorpi í yfirfullum og illa lyktandi íþróttaleikvangnum Superdome í gær. Þar höfðust tugþúsundir New Orleans-búa, á flótta undan flóðinu sem fellibylurinn Katrín olli, enn við. Þjóðvarðliðar streymdu til borgarinnar til að hjálpa til við að koma á lögum og reglu, en örvæntingar og gripdeilda varð æ meira vart. Erlent 14.10.2005 06:40
Er á batavegi Strætisvagnabílstjórinn, sem missti báða fætur í umferðarslysi í síðasta mánuði, er á batavegi. Styrktarskemmtun verður haldin til stuðnings honum á laugardagskvöldið í veitingahúsinu Broadway. Innlent 14.10.2005 06:40
Sílabrestur kemur niður á varpi Varp fugla sem reiða sig á sandsíli til átu virðist í ár hafa misfarist í stórum stíl. "Þetta kemur meðal annars niður á lunda, en afar lítið hefur verið um að ungar komist á legg," segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur. Innlent 14.10.2005 06:40
Engin úrræði fyrir geðsjúka fanga Yfirhjúkrunarfræðingur á réttargeðdeildinni á Sogni segir engin úrræði fyrir hendi þegar í hlut eiga geðsjúkir, sakhæfir fangar. Réttargeðdeildin er yfirfull af hinum sem hafa verið úrskurðaðir ósakhæfir. Þar er ekkert pláss. </font /></b /> Innlent 14.10.2005 06:40
Leita enn horfinna ættingja Fjöldi fólks leitar enn ættingja við ána Tígris í Írak, þar sem nærri þúsund manns lét lífið í troðningi í gær. Nú er staðfest að minnst níu hundruð og sextíu hafi farist í gær og meira en átta hundruð slasast, þar af margir lífshættulega. Erlent 14.10.2005 06:40
Þriggja daga þjóðarsorg í Írak Þriggja daga þjóðarsorg er hafin í Írak, eftir að minnst níu hundruð sextíu og fimm létust í troðningi við ána Tígris í gær. Það eru staðfestar tölur, en nær öruggt er talið að vel yfir þúsund manns hafi látist. Atburðurinn átti sér stað í helgigöngu Sjíta, sem leystist upp í öngþveiti, þegar fréttist af sjálfsmorðsprengjumanni í hópnum. Erlent 14.10.2005 06:40
Ástandið ekki verra í mörg ár Enn bíða hundruð barna í Reykjavík eftir að fá pláss á leikskóla. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri hyggst leggja fram tillögu á næsta borgarráðsfundi þess efnis að sérstök fjárheimild verði veitt til stjórnenda leikskóla og frístundaheimila. Á að nota féð til að greiða fyrir yfirvinnu vegna undirmönnunar. Innlent 14.10.2005 06:40
NASA með tilraunir í Eyjafirði Fulltrúar Geimferðastofnunar Bandaríkjanna, NASA, eru staddir hér á landi í þeim tilgangi að prófa hátæknibúnað við neðansjávarsýnatöku. Aðstæður hérlendis eru upplagðar fyrir NASA, segir lektor við Háskólann á Akureyri. Innlent 14.10.2005 06:40
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent