Innlent

Síðasta ferð Norrænu á þessu ári

MYND/Vísir
Norræna kom í morgun í sína síðustu ferð til Seyðisfjarðar á þessu sumri. Mikið tap er á rekstri Smyril-Line, sem gerir Norrænu út. Tap félagsins fyrstu fjóra mánuði ársins nam um 40 milljónum danskra króna eða sem nemur um 420 milljónum íslenskra króna. Í fyrra nam tap félagsins um 24 milljónum danskra króna og 35 milljónir árið á undan.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×