Fréttir Kynferðisbrot sjaldnast kærð Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Innlent 23.10.2005 15:04 Fá ekki greidda fatapeninga Mikillar óánægju gætir meðal starfsmanna sem vinna með fötluðum og þroskaheftum vegna þess að þeir fá ekki greidda fatapeninga, sem þeir eiga rétt á samkvæmt kjarasamningum. Innlent 23.10.2005 15:04 Pinter fékk Nóbelsverðlaun Breska leikritaskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið. Valið kom heldur á óvart og Pinter sjálfum varð víst orða vant við fréttirnar, en það ku ekki gerast oft. Erlent 23.10.2005 15:04 Hlutfallslega mesti vaskurinn hér Samkvæmt skýrslu OECD er hlutfall virðisaukaskatts af þjóðarframleiðslu hvergi hærra en á Íslandi þar sem það jókst mest á milli áranna 2003 og 2004. Þá er skattur á fyrirtæki sem hlutfall af skatttekjum næstlægstur á Íslandi. Innlent 23.10.2005 15:04 Vinnur Hómer Simpson í Sellafield? Lekinn í endurvinnslustöðinni í Sellafield síðastliðið vor er mörgum áhyggjuefni hér á landi. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði umhverfisráðherra í vikunni um það hvort hann hefði fengið einhver svör frá kollega sínum í Bretlandi en hún hafði óskað eftir skýrslu frá bretum vegna lekans. Innlent 23.10.2005 15:04 Ráðherralisti í Noregi Ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar í Noregi verður kynntur á ríkisráðsfundi í norsku konungshöllinni í Osló á mánudag. Viðræðum forystumanna rauðgræna bandalagsins svonefnda, sem hlaut meirihluta þingsæta í þingkosningunum 12. septemer síðastliðinn, lauk í ráðstefnumiðstöðinni Soria Moria í gær. Erlent 23.10.2005 15:04 Fasteignasali í árs fangelsi Hæstiréttur þyngdi í dag refsingu yfir fasteignasala fyrir fjárdrátt og skjalafals í starfi. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í 9 mánaða fangelsi, sem að mestu var skilorðsbundið, en hæstiréttur þyngdi refsinguna í 12 mánaða fangelsi. Innlent 23.10.2005 15:04 SMÍ og FF takast á Stjórn Skólameistarafélags Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í dag, þar yfirlýsing sem Félag framhaldsskólakennara birti á heimasíðu Kennarasambands Íslands, er fordæmd og sögð óvægin árás á skólameistara Menntaskólans á Ísafirði. Innlent 23.10.2005 15:04 Blaðamönnum sleppt á Gasa Blaðamönnunum tveimur, Bandaríkjamanni og Breta, sem palestínskir byssumenn rændu á Gasa í gærdag, var sleppt í gærkvöld. Palestínsk yfirvöld segja Fatah samtökin hafa staðið fyrir ránunum en yfirmenn öryggismála í Palestínu fengu þá lausa. Erlent 23.10.2005 15:03 Maður brást hjálparskyldu Maður var dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar í hæstarétti í gær fyrir að bregðast hjálparskyldu. Hann lét farast fyrir að koma ungri stúlku undir læknishendur þar sem hún hafði veikst lífshættulega af völdum of stórra skammta af e-töflum og kókaíni. Innlent 23.10.2005 15:04 Síðasta Landsfundarræða Davíðs Davíð Oddsson er þessa stundina að ávarpa flokksmenn sína í síðasta sinn á landsfundi í sæti formanns. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í dag í Laugardalshöll líkt og fyrir 14 árum þegar Davíð var kosinn formaður flokksins og varð í kjölfarið forsætisráðherra. Innlent 23.10.2005 15:04 Hvetja til frekari skattalækkana Ungir sjálfstæðismenn hvetja stjórnvöld til að kvika ekki frá áformum um að lækka tekjuskatt. Í ályktun þeirra segir meðal annars að einstaklingar fari betur með það fé sem þeir afla sjálfir, en stjórnmálamenn með það fé, sem hið opinbera heimtir í gegnum skattakerfið. Í ljósi þess, meðal annars, hvetja ungir Sjálfstæðismenn til enn frekari skattalækkana og einföldunar á skattakerfinu. Innlent 23.10.2005 15:04 Stal nítján milljónum Fasteignasali var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Hæstarétti í gær fyrir að hafa á tímabilinu mars 2001 til desember 2002 dregið sér rúmar nítján milljónir króna af fé sem hann tók við frá viðskiptavinum vegna sölu á fasteignum. Innlent 23.10.2005 15:04 Krefst bóta af borginni Hinn 64 ára gamli Robert Davis, sem á dögunum var barinn af lögrelgunni í New Orleans, ætlar að höfða skaðabótamál gegn borginni. Sjálfur sagðist Davis vera saklaus fyrir dómi en hann er ákærður fyrir ölvun á almannafæri og fyrir að hafa veitt viðnám við handtöku. Erlent 23.10.2005 15:03 Kanaan framdi sjálfsmorð Sýrlenskir ríkisfjölmiðlar sögðu frá því í gær að rannsókn Muhammad al-Louji ríkissaksóknara á dauða Ghazi Kanaan innaríkisráðherra hefði leitt í ljós að Kanaan hefði stungið byssu upp í munn sér og hleypt. Hann kenndi hann einelti líbanskra fjölmiðla í garð Kanaan um. Erlent 23.10.2005 15:04 Bolli vill fimmta sætið Bolli Thoroddsen, formaður Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sækist eftir fimmta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Innlent 23.10.2005 15:03 Vilja tvo nýja framhaldsskóla Þingmenn vilja setja á fót tvo nýja framhaldsskóla. Níu af tíu þingmönnum Norðausturkjördæmis hafa lagt fram þingsályktunartillögu um stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð, þar vilja þeir að boðið verði upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig í sjávarútvegsmenntun. Innlent 23.10.2005 15:03 Betri byggð mótmælir Samtök um betri byggð mótmæla harðlega leiðandi spurningu í skoðanakönnun samgönguráðherra um framtíðarstaðsetningu miðstöðvar innanlandsflugsins þar sem eingöngu var gefinn kostur á flutningi til Keflavíkur. Samtökin telja að þessi leiðandi spurning hafi valdið einstaklega lágu svarhlutfalli, eða 54 prósentum. Innlent 23.10.2005 15:03 40 nauðgunarmál á ári Hátt í fjörutíu nauðgunarmál hafa borist til ríkissaksóknaraembættisins að meðaltali frá árinu 1999. Ákært hefur verið í tíu til tólf málum á ári en sakfellt í fimm til sex málum. Innlent 23.10.2005 15:04 Særoði hættir vinnslunni <font size="2"> Fiskvinnslan Særoði á Hólmavík hefur hætt allri vinnslu sjávarafurða en eigendur fyrirtækisins hafa saltað og pakkað öllum afla sem borist hefur á land af bát fyrirtækisins, Bensa Egils. Sævar Benediktsson, annar eigandi Særoða, segir að útilokað sé að vinna aflann án þess að borga með vinnslunni. </font> Innlent 23.10.2005 16:58 Vísar „samsæriskenningum“ á bug Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Innlent 23.10.2005 15:04 Átök hjá framsókn í kvöld? Aðalfundur verður haldinn í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður í kvöld. Búist er við átökum um kjör í stjórn félagsins en hátt í 14 framsóknarmenn hafa boðið fram krafta sína. Innlent 23.10.2005 15:04 Munurinn er hálf milljón „Þetta getur litið svolítið undarlega út en það er skýring á þessu," segir Helgi Þór Ingason dósent en hann er forstöðumaður náms í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands. Meistaranemendur í verkefnastjórnun vöktu á því athygli að nemendur í verkefnastjónun og leiðtogaþjálfun við Endurmenntun sitja með þeim námskeiðin á fyrsta ári þótt lesefni og próf séu ekki alveg hin sömu. Innlent 23.10.2005 15:04 Andlitsgrímur uppseldar Flensulyfið Tamiflu er uppselt í apótekum í Belgrad í Serbíu. Þar óttatst menn að fuglaflensufaraldur kunni að breiðast út eftir að upp komst að veiran hafði fundist í Rúmeníu sem og í Tyrklandi. Erlent 23.10.2005 15:04 Hjólastígur til Straumsvíkur Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði og Rannveig Rist, forstjóri Alcan, tvímenntu á hjóli eftir nýjum hjólreiðastíg milli Hafnarfjarðar og Straumsvíkur sem opnaður var formlega í gær.Lagning stígsins var samstarfsverkefni Alcan og Hafnarfjarðarbæjar sem deildu með sér kostnaði við framkvæmdina. Innlent 23.10.2005 15:04 Blindum vísað burt Lágfargjaldaflugfélagið Ryanair sætir nú mikilli gagnrýni frá samtökum fatlaðra eftir að níu blindum og sjóndöprum einstaklingum var vísað frá borði. Erlent 23.10.2005 15:04 Dæmdur fyrir ítrekuð brot Hæstiréttur dæmdi í gær tæplega þrítugan mann í tveggja ára fangelsi fyrir samtals 35 brot. Brot mannsins eru margvísleg, þar á meðal hefur hann ekið tíu sinnum án réttinda og tvisvar ekið undir áhrifum. Innlent 23.10.2005 15:04 Rauðglóandi sími Síminn var rauðglóandi hjá Stígamótum í gær vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í gangi um kynferðisafbrot gegn börnum. Innlent 23.10.2005 15:03 Betra veður í lok næstu viku Veðurklúbburinn á Dalvík kom saman aftur til spjalls nú í vikunni þar sem spá klúbbsins síðastliðinn mánuð hefur ekki staðist. Einn af félögunum skilaði séráliti síðast, hann taldi að veðrið myndi ekki batna fyrr en 22. október og stendur fast á því. Innlent 23.10.2005 15:04 Brunahani stöðvar umferð Brunahani stððvaði umferð við Suðurgötu í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöldið. Að sögn sjónarvotta komu þrír ungir menn á bifreið að hananum, böksuðu eitthvað við hann, og brenndu síðan á brott þegar vatn tók að gusast úr hananum. Umferð um götuna í báðar áttir stððvaðist, því fáir ökumenn treystu sér í gegnum vatnsflauminn, en brunahanar geta gefið frá sér á milli 1000 og 8000 lítra á mínútu. Innlent 23.10.2005 15:04 « ‹ ›
Kynferðisbrot sjaldnast kærð Innan við helmingur þeirra fórnarlamba kynferðisbrota sem leita til Stígamóta, hefur fengið hjálp annars staðar. Aðeins hefur verið ákært í einu slíku máli af hverjum tuttugu. Innlent 23.10.2005 15:04
Fá ekki greidda fatapeninga Mikillar óánægju gætir meðal starfsmanna sem vinna með fötluðum og þroskaheftum vegna þess að þeir fá ekki greidda fatapeninga, sem þeir eiga rétt á samkvæmt kjarasamningum. Innlent 23.10.2005 15:04
Pinter fékk Nóbelsverðlaun Breska leikritaskáldið Harold Pinter hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels þetta árið. Valið kom heldur á óvart og Pinter sjálfum varð víst orða vant við fréttirnar, en það ku ekki gerast oft. Erlent 23.10.2005 15:04
Hlutfallslega mesti vaskurinn hér Samkvæmt skýrslu OECD er hlutfall virðisaukaskatts af þjóðarframleiðslu hvergi hærra en á Íslandi þar sem það jókst mest á milli áranna 2003 og 2004. Þá er skattur á fyrirtæki sem hlutfall af skatttekjum næstlægstur á Íslandi. Innlent 23.10.2005 15:04
Vinnur Hómer Simpson í Sellafield? Lekinn í endurvinnslustöðinni í Sellafield síðastliðið vor er mörgum áhyggjuefni hér á landi. Sigurjón Þórðarson, þingmaður Frjálslynda flokksins, spurði umhverfisráðherra í vikunni um það hvort hann hefði fengið einhver svör frá kollega sínum í Bretlandi en hún hafði óskað eftir skýrslu frá bretum vegna lekans. Innlent 23.10.2005 15:04
Ráðherralisti í Noregi Ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar í Noregi verður kynntur á ríkisráðsfundi í norsku konungshöllinni í Osló á mánudag. Viðræðum forystumanna rauðgræna bandalagsins svonefnda, sem hlaut meirihluta þingsæta í þingkosningunum 12. septemer síðastliðinn, lauk í ráðstefnumiðstöðinni Soria Moria í gær. Erlent 23.10.2005 15:04
Fasteignasali í árs fangelsi Hæstiréttur þyngdi í dag refsingu yfir fasteignasala fyrir fjárdrátt og skjalafals í starfi. Héraðsdómur hafði dæmt manninn í 9 mánaða fangelsi, sem að mestu var skilorðsbundið, en hæstiréttur þyngdi refsinguna í 12 mánaða fangelsi. Innlent 23.10.2005 15:04
SMÍ og FF takast á Stjórn Skólameistarafélags Íslands sendi frá sér yfirlýsingu í dag, þar yfirlýsing sem Félag framhaldsskólakennara birti á heimasíðu Kennarasambands Íslands, er fordæmd og sögð óvægin árás á skólameistara Menntaskólans á Ísafirði. Innlent 23.10.2005 15:04
Blaðamönnum sleppt á Gasa Blaðamönnunum tveimur, Bandaríkjamanni og Breta, sem palestínskir byssumenn rændu á Gasa í gærdag, var sleppt í gærkvöld. Palestínsk yfirvöld segja Fatah samtökin hafa staðið fyrir ránunum en yfirmenn öryggismála í Palestínu fengu þá lausa. Erlent 23.10.2005 15:03
Maður brást hjálparskyldu Maður var dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar í hæstarétti í gær fyrir að bregðast hjálparskyldu. Hann lét farast fyrir að koma ungri stúlku undir læknishendur þar sem hún hafði veikst lífshættulega af völdum of stórra skammta af e-töflum og kókaíni. Innlent 23.10.2005 15:04
Síðasta Landsfundarræða Davíðs Davíð Oddsson er þessa stundina að ávarpa flokksmenn sína í síðasta sinn á landsfundi í sæti formanns. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var settur í dag í Laugardalshöll líkt og fyrir 14 árum þegar Davíð var kosinn formaður flokksins og varð í kjölfarið forsætisráðherra. Innlent 23.10.2005 15:04
Hvetja til frekari skattalækkana Ungir sjálfstæðismenn hvetja stjórnvöld til að kvika ekki frá áformum um að lækka tekjuskatt. Í ályktun þeirra segir meðal annars að einstaklingar fari betur með það fé sem þeir afla sjálfir, en stjórnmálamenn með það fé, sem hið opinbera heimtir í gegnum skattakerfið. Í ljósi þess, meðal annars, hvetja ungir Sjálfstæðismenn til enn frekari skattalækkana og einföldunar á skattakerfinu. Innlent 23.10.2005 15:04
Stal nítján milljónum Fasteignasali var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Hæstarétti í gær fyrir að hafa á tímabilinu mars 2001 til desember 2002 dregið sér rúmar nítján milljónir króna af fé sem hann tók við frá viðskiptavinum vegna sölu á fasteignum. Innlent 23.10.2005 15:04
Krefst bóta af borginni Hinn 64 ára gamli Robert Davis, sem á dögunum var barinn af lögrelgunni í New Orleans, ætlar að höfða skaðabótamál gegn borginni. Sjálfur sagðist Davis vera saklaus fyrir dómi en hann er ákærður fyrir ölvun á almannafæri og fyrir að hafa veitt viðnám við handtöku. Erlent 23.10.2005 15:03
Kanaan framdi sjálfsmorð Sýrlenskir ríkisfjölmiðlar sögðu frá því í gær að rannsókn Muhammad al-Louji ríkissaksóknara á dauða Ghazi Kanaan innaríkisráðherra hefði leitt í ljós að Kanaan hefði stungið byssu upp í munn sér og hleypt. Hann kenndi hann einelti líbanskra fjölmiðla í garð Kanaan um. Erlent 23.10.2005 15:04
Bolli vill fimmta sætið Bolli Thoroddsen, formaður Heimdallar - félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, sækist eftir fimmta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Innlent 23.10.2005 15:03
Vilja tvo nýja framhaldsskóla Þingmenn vilja setja á fót tvo nýja framhaldsskóla. Níu af tíu þingmönnum Norðausturkjördæmis hafa lagt fram þingsályktunartillögu um stofnun framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð, þar vilja þeir að boðið verði upp á nám til stúdentsprófs auk þess sem skólinn sérhæfi sig í sjávarútvegsmenntun. Innlent 23.10.2005 15:03
Betri byggð mótmælir Samtök um betri byggð mótmæla harðlega leiðandi spurningu í skoðanakönnun samgönguráðherra um framtíðarstaðsetningu miðstöðvar innanlandsflugsins þar sem eingöngu var gefinn kostur á flutningi til Keflavíkur. Samtökin telja að þessi leiðandi spurning hafi valdið einstaklega lágu svarhlutfalli, eða 54 prósentum. Innlent 23.10.2005 15:03
40 nauðgunarmál á ári Hátt í fjörutíu nauðgunarmál hafa borist til ríkissaksóknaraembættisins að meðaltali frá árinu 1999. Ákært hefur verið í tíu til tólf málum á ári en sakfellt í fimm til sex málum. Innlent 23.10.2005 15:04
Særoði hættir vinnslunni <font size="2"> Fiskvinnslan Særoði á Hólmavík hefur hætt allri vinnslu sjávarafurða en eigendur fyrirtækisins hafa saltað og pakkað öllum afla sem borist hefur á land af bát fyrirtækisins, Bensa Egils. Sævar Benediktsson, annar eigandi Særoða, segir að útilokað sé að vinna aflann án þess að borga með vinnslunni. </font> Innlent 23.10.2005 16:58
Vísar „samsæriskenningum“ á bug Í kvöld verður aðalfundur í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður og búist er við átökum um kjör í stjórn. Talið er að Björn Ingi Hrafnsson reyni að styrkja stöðu sína innan félagsins á fundinum og reyni að koma sínu fólki að í stjórn. Innlent 23.10.2005 15:04
Átök hjá framsókn í kvöld? Aðalfundur verður haldinn í Framsóknarfélagi Reykjavíkurkjördæmis suður í kvöld. Búist er við átökum um kjör í stjórn félagsins en hátt í 14 framsóknarmenn hafa boðið fram krafta sína. Innlent 23.10.2005 15:04
Munurinn er hálf milljón „Þetta getur litið svolítið undarlega út en það er skýring á þessu," segir Helgi Þór Ingason dósent en hann er forstöðumaður náms í verkefnastjórnun við Háskóla Íslands. Meistaranemendur í verkefnastjórnun vöktu á því athygli að nemendur í verkefnastjónun og leiðtogaþjálfun við Endurmenntun sitja með þeim námskeiðin á fyrsta ári þótt lesefni og próf séu ekki alveg hin sömu. Innlent 23.10.2005 15:04
Andlitsgrímur uppseldar Flensulyfið Tamiflu er uppselt í apótekum í Belgrad í Serbíu. Þar óttatst menn að fuglaflensufaraldur kunni að breiðast út eftir að upp komst að veiran hafði fundist í Rúmeníu sem og í Tyrklandi. Erlent 23.10.2005 15:04
Hjólastígur til Straumsvíkur Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði og Rannveig Rist, forstjóri Alcan, tvímenntu á hjóli eftir nýjum hjólreiðastíg milli Hafnarfjarðar og Straumsvíkur sem opnaður var formlega í gær.Lagning stígsins var samstarfsverkefni Alcan og Hafnarfjarðarbæjar sem deildu með sér kostnaði við framkvæmdina. Innlent 23.10.2005 15:04
Blindum vísað burt Lágfargjaldaflugfélagið Ryanair sætir nú mikilli gagnrýni frá samtökum fatlaðra eftir að níu blindum og sjóndöprum einstaklingum var vísað frá borði. Erlent 23.10.2005 15:04
Dæmdur fyrir ítrekuð brot Hæstiréttur dæmdi í gær tæplega þrítugan mann í tveggja ára fangelsi fyrir samtals 35 brot. Brot mannsins eru margvísleg, þar á meðal hefur hann ekið tíu sinnum án réttinda og tvisvar ekið undir áhrifum. Innlent 23.10.2005 15:04
Rauðglóandi sími Síminn var rauðglóandi hjá Stígamótum í gær vegna þeirrar umræðu sem hefur verið í gangi um kynferðisafbrot gegn börnum. Innlent 23.10.2005 15:03
Betra veður í lok næstu viku Veðurklúbburinn á Dalvík kom saman aftur til spjalls nú í vikunni þar sem spá klúbbsins síðastliðinn mánuð hefur ekki staðist. Einn af félögunum skilaði séráliti síðast, hann taldi að veðrið myndi ekki batna fyrr en 22. október og stendur fast á því. Innlent 23.10.2005 15:04
Brunahani stöðvar umferð Brunahani stððvaði umferð við Suðurgötu í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti á miðvikudagskvöldið. Að sögn sjónarvotta komu þrír ungir menn á bifreið að hananum, böksuðu eitthvað við hann, og brenndu síðan á brott þegar vatn tók að gusast úr hananum. Umferð um götuna í báðar áttir stððvaðist, því fáir ökumenn treystu sér í gegnum vatnsflauminn, en brunahanar geta gefið frá sér á milli 1000 og 8000 lítra á mínútu. Innlent 23.10.2005 15:04