Innlent

Brunahani stöðvar umferð

Sömu sjónarvottar sögðu um 20 mínútur liðu þar til lögreglan mætti á staðinn og skrúfuðu fyrir hanann. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni gekk málið mjög fljótt fyrir sig eftir það var tilkynnt til þeirra. “En lögreglan forgangsraðar verkefnum, og þó það komi sjaldan fyrir þá getur það gerst að allir séu uppteknir við eitthvað, og þá sérstaklega er forgangsraðað,” segir Pétur Guðmundsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Reykjavík. Engar meiðsl urðu við atvikið og engar skemmdir urðu á eignum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×