Innlent

Særoði hættir vinnslunni

Fiskvinnslan Særoði á Hólmavík hefur hætt allri vinnslu sjávarafurða en eigendur fyrirtækisins hafa saltað og pakkað öllum afla sem borist hefur á land af bát fyrirtækisins, Bensa Egils. Sævar Benediktsson, annar eigandi Særoða, segir að of sterk staða krónunnar vinnslunni fyrir þrifum. Útilokað sé að vinna aflann lengur án þess að borga með vinnslunni. Myndin tengist fiskvinnslu en ekki Hólmavík beint.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×