Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Umfjöllun: FH ósigrað á heimavelli í sumar

    FH lagði ÍBV að velli 4-2 á heimavelli sínum að Kaplakrika. Þetta var síðasti heimaleikur FH sem tapaði ekki leik á heimavelli í sumar en þessum sigri var lítt fagnað því ljóst var eftir leikinn að KR er Íslandsmeistari 2011.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Víkingar á sigurbraut

    Víkingar fögnuðu sínum öðrum sigurleik í röð í Pepsi-deildinni í dag þegar þeir unnu 2-1 sigur á Keflavík á Víkingsvellinum. Víkingar hafa þar með unnið báða leiki sína eftir að þeir féllu úr deildinni á dögunum en þeir höfðu fyrir það ekki unnið leik í rúma fjóra mánuði.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þórsarar fara í Evrópukeppnina tryggi KR sér titilinn

    Dagurinn gæti orðið sögulegur fyrir lið Þórs í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Vinni liðið sigur á Breiðablik á heimavelli tryggir liðið sæti sitt í deildinni þvert á spár sparkspekinga. Verði KR Íslandsmeistari fær Þór að auki sæti í forkeppni Evrópudeildar á næsta ári.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Víkingarnir losuðu sig við metið

    Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarni með horn í síðu mótherjanna í sumar

    Hornspyrna Bjarna Guðjónssonar skilaði KR-ingum sigri á móti Keflavík í fyrrakvöld og þar með þriggja stiga forystu á toppnum. Bjarni var þarna að leggja upp sjöunda markið sitt í sumar úr hornspyrnu og KR-liðið hefur alls skorað 10 af 41 marki sínu eftir horn.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bikarinn að nálgast vesturbæinn

    Tuttugasti og fimmti Íslandsmeistaratitill KR er handan við hornið eftir dramatískan 3-2 sigur liðsins á Keflavík í gær. Varamaðurinn Aron Bjarki Jósepsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Baldur: Eins og bikarúrslitaleikur

    Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk í 3-2 sigri KR á Keflavíkur og átti heilt yfir mjög góðan leik. Hann hrósaði þó varamanninum Aroni Bjarka Jósepssyni sem skoraði sigurmark KR í uppbótartíma leiksins.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Var gaurinn sem gaf aldrei boltann

    Kjartan Henry Finnbogason er leikmaður 20. umferðar Pepsi-deildarinnar hjá Fréttablaðinu. Kjartan tryggði KR mikilvægt stig í Eyjum eftir að hafa farið úr axlarlið. Framherjinn segist hafa þroskast mikið sem leikmaður. Kjartan mun spila með KR gegn Keflav

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bjarni Fel lýsti úti í rigningunni

    Gamla brýnið Bjarni Felixson hefur upplifað ýmislegt á löngum og farsælum ferli sem íþróttafréttamaður en aðstæðurnar sem mættu honum í Vestmannaeyjum í gær hafa líklega toppað flest það sem Bjarni hefur prófað.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Pepsimörkin: Eru Framarar að bjarga sér á lokasprettinum?

    Framarar gefa ekkert eftir á lokasprettinum í Pepsideild karla í fótbolta og með 1-0 sigri liðsins í gær gegn Keflavík opnaðist fallbaráttan upp á gátt. Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir stöðuna á botni deildarinnar í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í gær ásamt Herði Magnússyni íþróttafréttamanni.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð

    Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir

    Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Þorvaldur: Sénsinn er okkar

    Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var vitanlega hæstánægður með sigur sinna manna á Keflavík í kvöld, 1-0. Fyrir vikið er liðið komið í bullandi séns á að bjarga sér frá falli eftir skelfilegt gengi framan af móti.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins

    Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað.

    Íslenski boltinn