Vestmannaeyjabær mun leggja fram 10-12 milljónir í nýja stúku Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. september 2011 14:45 Teikning af nýju stúkunni við Hásteinsvöll. Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. ÍBV hefur verið á undanþágu frá leyfiskerfi KSÍ hvað varðar aðstöðu áhorfenda á heimavelli sínum en fresturinn sem gefinn var til að koma þeim málum í lag rennur út fyrir næsta tímabil. Framkvæmdarstjóri ÍBV lýsti þeirri skoðun sinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að hann teldi það ekki mikið mál fyrir bæjarfélagið að koma til móts við félagið um byggingu stúkunnar. „Einn þriðji af kostnaði við byggingu stúkunnar er 27-28 milljónir sem mér finnst ekki svakalega mikið fyrir bæjarfélag sem á í sjóðum síðum tæpar fjögur þúsund milljónir,“ sagði hann. Elliði Vignisson, bæjarstjóri ÍBV, svaraði því í viðtali á Vísi degi síðar. „Það hljóta allir að sjá að hvorki Tryggvi Már né KSÍ skrifa tékka út úr bæjarsjóði," sagði hann meðal annars en viðtölin má lesa og sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Meirihluti bæjarstjórnar lagði fram tillögu í gær um að leggja fram jafn mikið til stúkunnar og KSÍ gerir, um 10-12 milljónir króna. Var hún samþykkt með fjórum atkvæðum meirihlutans. Fram kemur í greinargerð með tillögunni að með þessu sé aðkoma bæjaryfirvalda að þessu máli rausnarleg. Fulltrúar minnihlutans segja þó framlagið ekki nóg og að nær væri að fara betur yfir málið með forráðamönnum ÍBV til að leysa stúkumálið svokallaða, eftir því sem fram kemur í frétt Eyjafrétta. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Ákveðið var á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær að jafna framlag Knattspyrnusambands Íslands til byggingu nýrrar stúku við Hásteinsvöll, um 10-12 milljónir króna. Kom þetta fram á Eyjafréttum í dag. ÍBV hefur verið á undanþágu frá leyfiskerfi KSÍ hvað varðar aðstöðu áhorfenda á heimavelli sínum en fresturinn sem gefinn var til að koma þeim málum í lag rennur út fyrir næsta tímabil. Framkvæmdarstjóri ÍBV lýsti þeirri skoðun sinni í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að hann teldi það ekki mikið mál fyrir bæjarfélagið að koma til móts við félagið um byggingu stúkunnar. „Einn þriðji af kostnaði við byggingu stúkunnar er 27-28 milljónir sem mér finnst ekki svakalega mikið fyrir bæjarfélag sem á í sjóðum síðum tæpar fjögur þúsund milljónir,“ sagði hann. Elliði Vignisson, bæjarstjóri ÍBV, svaraði því í viðtali á Vísi degi síðar. „Það hljóta allir að sjá að hvorki Tryggvi Már né KSÍ skrifa tékka út úr bæjarsjóði," sagði hann meðal annars en viðtölin má lesa og sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Meirihluti bæjarstjórnar lagði fram tillögu í gær um að leggja fram jafn mikið til stúkunnar og KSÍ gerir, um 10-12 milljónir króna. Var hún samþykkt með fjórum atkvæðum meirihlutans. Fram kemur í greinargerð með tillögunni að með þessu sé aðkoma bæjaryfirvalda að þessu máli rausnarleg. Fulltrúar minnihlutans segja þó framlagið ekki nóg og að nær væri að fara betur yfir málið með forráðamönnum ÍBV til að leysa stúkumálið svokallaða, eftir því sem fram kemur í frétt Eyjafrétta.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00 Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Elliði: Fáranlegt að eyða milljörðum í lítið notuð mannvirki Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir sveitarfélög landsins eiga enga aðkomu að uppbyggingu áhorfendaaðstöðu á knattspyrnuvöllum eins og Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 13:00
Teikningar af nýrri stúku við Hásteinsvöll ÍBV hefur látið teikna og hanna nýja stúku við Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum en félagið þarf að byggja stúkuna fyrir næsta tímabil ætli það að fá keppnisleyfi á vellinum fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Framkvæmdarstjóri ÍBV segir hins vegar skort vera á fjárhagslegum stuðningi frá bæjaryfirvöldum í Vestmannaeyjum. 15. september 2011 11:30