Pepsimörkin: Tilþrif og tónlist úr 20. umferð 20. september 2011 09:00 Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 19. september 2011 22:22 KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20. september 2011 08:00 Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. 20. september 2011 06:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Mikil spenna er á Íslandsmótinu í fótbolta karla, Pepsideildinni, en fimm leikir fóru fram í 20. umferð í gær. Að venju var farið yfir öll helstu atvikin úr leikjunum í þættinum Pepsimörkin á Stöð 2 sport. Í myndbandinu má sjá öll mörkin sem skoruð voru í leikjunum sex og Depeche Mode sá um tónlistina.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 19. september 2011 22:22 KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20. september 2011 08:00 Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. 20. september 2011 06:00 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins Fimm af sex leikjum 20. umferðar Pepsi-deild karla fóru fram í kvöld og það er óhætt að segja að spennan sé mikil á toppi og botni eftir að þriðja síðasta umferð Íslandsmótsins er að baki. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina í kvöld á einum stað. 19. september 2011 22:22
KR og ÍBV áfram með jafnmörg stig á toppnum - myndir ÍBV og KR gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í Eyjum í gær og hafa þar með gert jafntefli í báðum innbyrðisleikjum sínum í sumar. Liðin hafa því bæði 40 stig á toppi deildarinnar en KR-ingar sitja í efsta sætinu á betri markatölu. 20. september 2011 08:00
Framarar settu mikla spennu í fallslaginn - myndir Framarar sáu til þess að fimm lið eru í fallhættu í Pepsi-deild karla þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Fram vann 1-0 sigur á Keflavík á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hefur þar með náð í 10 af 18 stigum sínum í Pepsi-deildinni í sumar í síðustu fimm leikjum sínum. 20. september 2011 06:00