
Læti í nýliðunum: Sjáðu hvernig Skagamenn fóru með Stjörnuna
Skagamenn mæta aftur í PepsiMax deildina í sumar og nú undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Ef marka má úrslitin á undirbúningstímabilinu þá gæti ÍA haldið í þá venju að koma að krafti aftur upp í efstu deild.