Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Notum bara það nýjasta og ferskasta

Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn.

Lífið
Fréttamynd

Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur.

Matur
Fréttamynd

Kjúklingapasta á fimmtán mínútum

Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti.

Matur