HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Tíu sem gætu stolið senunni á HM 2026

    Á sunnudag hefst HM félagsliða karla í knattspyrnu. Mótið fer fram í Bandaríkjunum en HM landsliða fer fram á næsta ári í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Því ákvað miðillinn The Athletic að taka saman hvaða tíu leikmenn gætu stolið senunni á HM á næsta ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    For­setinn gaf öllum nýja bíla

    Úsbekar verða með á HM í fótbolta á næsta ári en þetta í fyrsta sinn sem landslið Úsbekistan kemst í úrslitakeppni HM í knattspyrnu. Forseti landsins var heldur betur þakklátur fyrir þennan sögulega árangur.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Bað þjóðina um að fyrir­gefa þeim

    Fyrir áratug þá var Síle stórveldi í suðuramerískri knattspyrnu en nú er öldin önnur. Í þessum landsliðsglugga kom það endanlega í ljós að Síle verður ekki með á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hollendingar skoruðu átta

    Það verður ekki sagt að Holland hafi átt í teljandi vandræðum með Möltu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári. Lokatölur í Groningen 8-0 Hollendingum í vil.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Næstum því ótrú­leg endur­koma Wa­les í Belgíu

    Wales kom næstum því til baka eftir að lenda 3-0 undir í Belgíu þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM karla í knattspyrnu. Þá bjargaði norski framherjinn Erling Haaland sínum mönnum í Eistlandi á meðan Færeyjar unnu endurkomusigur á Gíbraltar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tuchel lét ensku landsliðsmennina heyra það

    Enska landsliðið er á toppi síns riðils í undankeppni HM með fullt hús og hreint mark en frammistaðan hefur þó ekki verið að heilla marga. Einn af þeim sem er ósáttur er sjálfur landsliðsþjálfarinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026

    Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez.

    Fótbolti