„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Trausti Már hefur upplifað allskyns ævintýri í gegnum tíðina en hann heldur mikið upp á að ganga á fjöll í fallegu umhverfi, hér á Íslandi sem og víða um heim. Þó getur álag á líkamann gert vart við sig með tilheyrandi óþægindum. Lífið samstarf 10.7.2025 11:12
Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Heimilislæknir og sérfræðilæknir í offitu segir mörg dæmi um sjúklinga sem hiki við að fara á þyngdarstjórnunarlyf, bæði vegna dómhörku frá samfélaginu og vegna tíðra frétta um ýmsar aukaverkanir sem kunna að fylgja slíkum lyfjum. Innlent 9.7.2025 19:53
Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Á sumarsólstöðum opnaði hönnuðurinn Erna Bergmann dyrnar að Swimslow-rými í Aðalstræti 9. Swimslow hefur síðustu ár hannað sundföt, vellíðunarvörur og viðburði en stækkar nú heiminn og opnar hönnunarstúdíó og upplifunarrými í hjarta Reykjavíkur. Tíska og hönnun 7.7.2025 20:00
Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Lífið samstarf 2.7.2025 15:43
Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Lífið samstarf 26.6.2025 10:02
Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Að þurfa að taka ákvarðanir út frá fórnum, að vita að allt sem maður áður gat svo auðveldlega dregur dilk á eftir sér og skilur eftir feitan reikning sem þarf að borga í marga daga á eftir,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland, sem fékk heilablóðfall aðeins 39 ára gömul. Lífið 25. júní 2025 20:02
Hvaða orka? Það vita það eflaust allir að örvunardrykkjaneysla Íslendinga hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum árum jafnhliða framboði slíkra vara. Aukningin hefur verið ansi hröð. T.d. hafa sölutölur frá Bandaríkjunum (sem leiða örvunardrykkjamarkaðinn) sprengt allar spár ár eftir ár, og súlurit sem sýnir aukningu í sölu örvunardrykkja sl. 8 ár haft álíka halla og Esjan (upp að Steini). Skoðun 19. júní 2025 10:02
Aukin neysla á ávöxtum og grænmeti í kjölfar nýrra ráðlegginga um mataræði Í byrjun árs 2025 sögðust um 40% fullorðinna borða ávexti daglega eða oftar og hækkaði hlutfallið síðan í 52% og 58% í mars og apríl. Sama þróun sást í hlutfalli þeirra sem borðuðu grænmeti daglega eða oftar en hlutfallið var 59% og 55% í janúar og febrúar og hækkaði í 60% og 66% í mars og apríl. Skoðun 18. júní 2025 19:31
Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar „Mitt helsta heilsuráð er að gefa sér rými til þess að vera eins mikið í náttúrunni og mögulegt er til þess að lágmarka streitu og auka lífsgleði,“ segir jógakennarinn og heilsumarkþjálfinn Anna Guðný Torfadóttir sem stefnir á að eiga heilsteypt sumar. Uppskriftir 16. júní 2025 20:02
Munnvatnið skiptir öllu máli Tannheilsa er ekki einungis spurning um fallegt bros, heldur er hún lykilatriði fyrir almennt heilbrigði, þar á meðal hjarta-, æða og mögulega heilaheilsu. Þetta segir Hrönn Róbertsdóttir tannlæknir, sem er gestur í Heilsuhlaðvarpi Lukku og Jóhönnu Vilhjálms. Lífið 13. júní 2025 22:01
Hreinar húðvörur sem þú vildir óska að þú hefðir kynnst fyrr Það getur verið yfirþyrmandi að rata um heim húðvara þar sem óteljandi upplýsingar um innihaldsefni dynja á neytendum. Sífellt fleiri vilja taka upplýstar ákvarðanir og forðast efni sem gætu haft skaðleg áhrif á heilsuna. Lífið 12. júní 2025 09:12
Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Ástralska snyrtivörumerkið Bondi Sands og ferðaskrifstofan KILROY hafa sameinað krafta sína í spennandi samstarfi sem leiðir til draumaferðar til Ástralíu. Bondi Sands hefur síðastliðin ár orðið eitt það vinsælasta í heiminum. Vörumerkið heitir eftir einni frægustu strönd í Ástralíu, Bondi Beach og markmiðið að færa fólki hinn fullkomna sólkyssta ástralska ljóma. Lífið samstarf 10. júní 2025 09:47
Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn „Þetta er býsna vandasöm umræða. Sumir vilja til dæmis meina að ef vinnuveitendur krefja launþega um læknisvottorð til að sanna veikindi sín, þá sé það til marks um að þeir treysti ekki starfsfólki sínu,“ segir Gunnar Ármannsson lögmaður og sviðsstjóri rekstrarsviðs VHE. Atvinnulíf 9. júní 2025 08:01
„Strákar verða að sýna tilfinningar“ Táningur sem hleypur hálfmaraþon til styrktar Píeta samtakanna hvetur aðra stráka á sínum og aldri og raunar alla til að tala um tilfiningar sínar og leita sér hjálpar í auknum mæli. Alltof margir séu hræddir við að sýna tilfinningar. Lífið 8. júní 2025 22:46
Inga Sæland segist vera allt of löt að hreyfa sig Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra skellir sér í leikfimisfötin nokkrum sinnum í viku og drífur sig í leikfimi með eldra fólki en hún var að setja af stað átakið “Hreyfing alla ævi” þar sem markmiðið er að hvetja eldra fólk um allt land að stunda reglulega hreyfingu. Innlent 5. júní 2025 20:03
Orsakir flösu og áhrifarík meðferð Flasa veldur því að lítil þurr húð flagnar af hársverðinum og verður oft á tíðum sjáanleg á fötum. Flasa getur átt sér ýmsar orsakir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf segir lykilatriði skilja undirliggjandi orsök til að meðhöndla og koma í veg fyrir flösu. Lífið samstarf 3. júní 2025 08:51
„Það er alls ekki í tísku að brenna“ UVA-geislar sólarinnar geta skaðað húðina jafnvel í skýjuðu veðri, í gegnum rúður eða á stuttum göngutúrum. Með réttri sólarvörn má draga úr ótímabærri öldrun, litaójöfnuði og vernda gegn húðkrabbameini. Sólarvörn frá La Roche-Posay er snyrtivara vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 2. júní 2025 15:06
Nú er tími til aðgerða: Tóbaks- og nikótínfrítt Ísland Á alþjóðlegum degi án tóbaks, 31. maí 2025, beinir Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) og heilbrigðissamtök um allan heim sjónum að því hvernig tóbaks- og nikótíniðnaðurinn beitir markvissum og oft blekkjandi aðferðum til að gera vörur sínar aðlaðandi, sérstaklega fyrir börn og ungmenni. Skoðun 31. maí 2025 08:02
Heilög tvenna fyrir hlauparann! Þegar utanvegahlauparinn Sindri Pétursson leggur upp í langar og krefjandi æfingar með Fjallahlaupaþjálfun, skiptir hvert smáatriði máli. Úthald, endurheimt og liðheilsa ráða oft úrslitum, bæði fyrir árangur og ánægju í hlaupinum. Lífið samstarf 30. maí 2025 11:02
Sydney Sweeney selur sápu úr skítugu baðvatni sínu Súperstjarnan Sydney Sweeney hefur bráðlega sölu á sápunni Baðvatnssæla Sydneyar sem er framleidd úr baðvatni leikkonunnar. Sweeney segir sápuna tilkomna vegna reglulegra beiðna aðdáenda um að fá sýni af baðvatni hennar. Lífið 30. maí 2025 09:51
Bakið er hætt að hefna sín Ásta Ingvarsdóttir starfaði um árabil í umönnun á sambýlum víðsvegar um landið, meðal annars á Blönduósi, Sólheimum í Grímsnesi og síðast á Akranesi. Hún þurfti að hætta að vinna vegna meiðsla en er í dag nær verkjalaus. Lífið samstarf 29. maí 2025 08:49
Notkun svefnlyfja gæti haft alvarleg áhrif á eldri borgara Íslendingar nota margfalt meira af svefnlyfjum en nágrannaþjóðir. Varasamt sé að taka lyfin, þá sérstaklega til lengri tíma. Aðstandandi átaks til vitundarvakningar um lyfin segir eldra fólk verða að vera meðvitaðra um skaðsemi lyfjanna. Innlent 26. maí 2025 12:18
Bein útsending: Að eldast á Íslandi „Að eldast á Íslandi“ er yfirskrift fjórða fundarins í fundaröð Heilbrigðisvísindasviðs HÍ, Heilsan okkar. Fundurinn stendur milli klukkan 11:30 og 13 og verður hægt að fylgjast með í beinu streymi í spilaranum að neðan. Innlent 23. maí 2025 11:00
Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Fæða ungbarna er undirstaða heilbrigðis og þroska um alla ævi og því skiptir miklu máli að foreldrar gefi börnum sínum næringaríkan mat og eins lausan við aukaefni og hægt er eins og næringafræðingar mæla almennt með. Lífið samstarf 20. maí 2025 13:28
Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Hjartalæknir segir sánuferðir geta haft margþætt jákvæð áhrif á heilsu fólks og ekki síst hjartað. Sánuferðir hafi sambærileg áhrif og líkamsrækt, lækki blóðþrýsting og auki losun endorfína sem dragi úr streitu. Innlent 16. maí 2025 21:53
Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup Það var sannkölluð stemning í Hagkaup Garðabæ í gær, fimmtudaginn 15. maí, þegar ný og glæsileg snyrtivörudeild var opnuð formlega við hátíðlega athöfn. Lífið samstarf 16. maí 2025 12:17