Sky Sports segir Man United vera að reyna að kaupa Diego Godin Diego Godin, fyrirliði Atlético Madrid og úrúgvæska landsliðsins, gæti endað hjá Manchester United áður en félagskiptaglugginn lokar seinna í dag. Enski boltinn 9. ágúst 2018 10:18
Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. Enski boltinn 9. ágúst 2018 10:15
Sky Sports: Everton að hafa betur í baráttunni við Man. United um Mina Barcelona-maðurinn Yerry Mina er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina samkvæmt heimildum Sky Sports en Kólumbíumaðurinn endar þó ekki á Old Trafford. Enski boltinn 9. ágúst 2018 10:00
Mourinho reiknar ekki með nýjum leikmanni í dag Engin leikmannakaup í pípunum hjá Man Utd ef marka má orð knattspyrnustjórans á blaðamannafundi í morgun. Enski boltinn 9. ágúst 2018 09:45
Bandaríkin og Svíþjóð upp fyrir Ísland á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lækkar um tvö sæti á heimslista FIFA sem verður birtur í dag en þetta er fyrsti listinn eftir HM í Rússlandi í sumar. Fótbolti 9. ágúst 2018 09:00
Keylor Navas hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Keylor Navas segir ekki koma til greina að yfirgefa Real Madrid þrátt fyrir kaup félagsins á Thibaut Courtois. Fótbolti 9. ágúst 2018 08:00
Glugganum lokað á Englandi í dag Í dag er síðasti séns enskra liða til að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. Enski boltinn 9. ágúst 2018 07:30
Mónakó hefur á einu ári selt sex leikmenn fyrir 45 milljarða Gjaldkeri franska úrvalsdeildarfélagsins Mónakó ætti að geta skilað nokkuð hallalausum ársreikningi þessi misserin. Fótbolti 9. ágúst 2018 07:00
Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. Fótbolti 9. ágúst 2018 06:00
Solskjær: United á að halda Pogba og byggja liðið í kringum hann Ole Gunnar Solskjær, goðsögn hjá Man. Utd og núverandi stjóri Molde, vonast til að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu og liðið verði byggt í kringum hann. Enski boltinn 8. ágúst 2018 23:30
Guðni: Fullt af mönnum sem voru tilbúnir að taka við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á því að sambandið hafi tekið góða og upplýsta ákvörðun er það réð Erik Hamrén í starf landsliðsþjálfara. Fótbolti 8. ágúst 2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 22:30
Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 22:00
Chelsea staðfestir kaupin á dýrasta markverði sögunnar Dýrasti markvörður sögunnar skrifar undir sjö ára samning á Brúnni. Enski boltinn 8. ágúst 2018 21:17
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-1 │Brandur bjargaði stigi fyrir FH Brandur Olsen jafnaði fyrir FH í uppbótartíma og tryggði FH eitt stig. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 21:15
Ólsarar töpuðu mikilvægum stigum Víkingur Ólafsvík glutraði niður forskoti á heimavelli gegn Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 2-2. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 21:11
Magni með mikilvægan sigur en vandræði Selfyssinga halda áfram Magni frá Grenivík vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Selfyssingum í botnbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 8. ágúst 2018 20:02
Freyr: Annars væri ég ekki fær þjálfari Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari. Fótbolti 8. ágúst 2018 19:30
Chelsea staðfestir söluna á Courtois Belginn er farinn til Spánar á ný en Chelsea fær í staðinn Mateo Kovacic út leiktíðina. Enski boltinn 8. ágúst 2018 19:18
Hamrén: Hefur reynst stærri löndum erfitt Erik Hamrén, nýráðinn þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, líkar við áskorunina en ætlar ekki að breyta því hvernig landsliðið spilar. Fótbolti 8. ágúst 2018 19:00
Rooney: United þarf tvo leikmenn í viðbót til að vinna tititlinn Wayne Rooney, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans gamla félag þurfi að styrkja sig ætli liðið að eiga alvöru möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn næsta vor. Enski boltinn 8. ágúst 2018 16:00
Eyðslumet falla víða í ensku úrvalsdeildinni Wolves og Bournemouth hafa bæði fest kaup á dýrasta leikmanni í sögu félagsins á undanförnum sólarhring. Enski boltinn 8. ágúst 2018 15:30
Hamrén segir starf landsliðsþjálfara Íslands vera sína mestu áskorun á 25 ára ferli Erik Hamrén hefur mikla reynslu sem þjálfari, þjálfaði sænska landsliðið í sjö ár og vann titla með félagsliðum í þremur löndum. Nú hefur hann hinsvegar tekið að sér erfiðasta starfið á ferlinum eftir að hann samþykkti að gerast landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 8. ágúst 2018 14:40
Arsenal lánar Chambers til nýliðana Gerði nýjan fjögurra ára samning við Arsenal á dögunum. Enski boltinn 8. ágúst 2018 14:30
Vann Ísland tvisvar sinnum sem þjálfari Svía Erik Anders Hamrén var í dag ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en hann hefur reynslu af því að mæta íslenska landsliðinu á þjálfaraferli sínum. Fótbolti 8. ágúst 2018 14:15
Guðni vill ekki gefa upp við hverja KSÍ talaði Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki gera það opinbert við hverja var talað í landsliðsþjálfaraleit sambandsins. Fótbolti 8. ágúst 2018 14:03
Lars fékk fimm æfingaleiki fyrir fyrsta keppnisleik en Hamrén fær engan Í annað skiptið á tæpum sjö árum þá ræður KSÍ sextugan Svía til að taka við íslenska karlalandsliðinu. Á meðan Lars Lagerbäck fékk næstum því ár til að undirbúa liðið þá fær Erik Hamrén einn mánuð. Fótbolti 8. ágúst 2018 14:00
Svona var Erik Hamrén kynntur til leiks Knattspyrnusamband Íslands hélt blaðamannafund þar sem kynntur var til leiks nýr landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins. Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. Fótbolti 8. ágúst 2018 14:00
Mun reyna að sannfæra Ragnar Sig um að halda áfram Erik Hamrén er ekki búinn að gefa upp vonina um að Ragnar Sigurðsson haldi áfram að spila með íslenska landsliðinu. Fótbolti 8. ágúst 2018 13:46