Endurkoma hjá Aston Villa sem er yfir eftir fyrri leikinn Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Aston Villa. Enski boltinn 11. maí 2019 13:55
Fullt hús hjá U16 stelpunum sem skoruðu 27 mörk og fengu ekki mark á sig Stelpurnar okkar gerðu frábært mót í Króatíu. Íslenski boltinn 11. maí 2019 13:30
Liverpool treystir á vængbrotna Máva Það verður annaðhvort Manchester City sem ver titil sinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og vinnur í sjötta skipti eða Liverpool sem rýfur 29 ára bið sína eftir því að vinna enska meistaratitilinn. Enski boltinn 11. maí 2019 13:00
Sænskur fótboltamaður rændur og haldið föngnum á „Tinder-stefnumóti“ Sænskir fjölmiðlar segja að fimm menn hafi mætt fótboltamanninum sem er ekki nafngreindur en sagður "þekktur“. Erlent 11. maí 2019 11:31
Þrenna hjá Hazard á lokahófi Chelsea | Hans síðasta lokahóf hjá félaginu? Belginn átti gott tímabil en gæti verið búinn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir Chelsea. Enski boltinn 11. maí 2019 10:45
United staðfestir að Herrera yfirgefi félagið í sumar Manchester United staðfesti nú í morgun að Ander Herrera, miðjumaður liðsins, muni yfirgefa félagið í sumar en samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 11. maí 2019 09:53
„Komið betur fram við leikmennina eða drepið þennan dásamlega leik“ Þjóðverjinn er ekki sáttur. Enski boltinn 11. maí 2019 09:00
Van Dijk: Allir eru að tala um Brighton en við þurfum að einbeita okkur að Wolves Hollendingurinn veit hvað til þarf á morgun. Enski boltinn 11. maí 2019 08:00
Hárprúði Brasilíumaðurinn framlengir á Brúnni Chelsea búið að tryggja sér krafta miðvarðarins knáa næstu tvö árin. Enski boltinn 11. maí 2019 06:00
Sjáðu stiklu úr myndinni um Maradona Það bíða margir spenntir eftir því að heimildarmynd um besta knattspyrnumenn allra tíma, Diego Armando Maradona, komi út. Fótbolti 10. maí 2019 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 3-1 | Tvenna Kolbeins sá um Víkinga Kolbeinn Þórðarson var stjarna kvöldsins í sannnfærandi 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingi í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 10. maí 2019 23:00
Kolbeinn: Ætlaði að taka klobbaskotið fræga Kolbeinn Þórðarson átti frábæran leik í 3-1 sigri Breiðabliks á Víkingsi í 3. umferð Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2019 22:51
„Megum aldrei gleyma því að við erum Ísland og verðum að trúa á sjálfa okkur“ Þjálfari U17 gerir upp mótið í Írlandi. Íslenski boltinn 10. maí 2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - HK 1-0 | Þægilegur sigur Stjörnumanna Stjarnan náði í sigur og mark úr opnum leik. Íslenski boltinn 10. maí 2019 22:00
Rúnar Páll: Góður bragur á okkur Stjarnan er komin með sín fyrstu þrjú stig í sumar. Íslenski boltinn 10. maí 2019 21:50
Fjölnismenn töpuðu í Safamýrinni, jafnt á Nesinu og nýliðarnir afgreiddu Leikni Þrír leikir í Inkasso-deildinni í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2019 21:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KA 3-2 | Halldór Orri hetja FH eftir að KA virtist ætla að stela stigi FH var 2-1 undir en snéri leiknum sér í hag. Íslenski boltinn 10. maí 2019 21:00
Hallgrímur: Þetta er ógeðslegt Hallgrímur lá ekki á skoðunum sínum í leikslok. Íslenski boltinn 10. maí 2019 20:23
Stoðsending frá Viðari í sigri Hammarby Selfyssingurinn fer vel af stað í Svíþjóð Fótbolti 10. maí 2019 18:49
Tap gegn Portúgal í markaleik og „litlu strákarnir okkar“ úr leik U17 er úr leik í lokakeppni EM. Fótbolti 10. maí 2019 18:03
Ekkert nema ást á milli Blika og HK-inga í Ástríðunni Stefán Árni Pálsson fylgdist með gangi mála á bak við tjöldin þegar Kópavogsliðin HK og Breiðablik mættust á dögunum í Kórnum í 2. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 10. maí 2019 16:45
Enskt vor eins og það hefur aldrei sést áður í sögu fótboltans Ensku liðin Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal komust öll í úrslitaleik í Evrópukeppni í ár og skrifuðu með því nýjan kafla í sögu Evrópukeppnanna. Enski boltinn 10. maí 2019 16:30
Viðtöl við strákana sem ætla koma Íslandi í átta liða úrslitin á EM í dag Íslenska sautján ára landslið karla í fótbolta á möguleika á að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum á EM með góðum úrslitum á móti Portúgal á EM á Írlandi í dag. Fótbolti 10. maí 2019 15:00
Besti maður síðustu umferðarinnar í Pepsi Max deildinni má ekki spila í kvöld Nýliðar HK-inga verða án Björn Berg Bryde í leiknum á móti Stjörnunni í 3. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 10. maí 2019 14:30
Pogba ekki búinn að jafna sig á framkomu Mourinho og vill út Paul Pogba er sagður staðráðinn í að yfirgefa Manchester United í sumar. Enski boltinn 10. maí 2019 14:00
Deilur Aserbaísjan og Armeníu gætu komið í veg fyrir að Mkhitaryan spili úrslitaleikinn með Arsenal Svo gæti vel farið að Henrikh Mkhitaryan missi af úrslitaleik Evrópudeildarinnar í lok maí þrátt fyrir að vera bæði fullfrískur og ekki í leikbanni. Ástæðan er stjórnmálasamband Armeníu og Aserbaísjan þar sem úrslitaleikurinn fer fram í ár. Enski boltinn 10. maí 2019 12:30
Steven Gerrard: Rangers mun ekki standa heiðursvörð fyrir Celtic Glasgow-liðin eru alvöru erkifjendur. Fótbolti 10. maí 2019 11:00
Fyrrum landsliðskona: Kynferðislega áreitt á netinu á hverjum degi Alex Scott átti flottan knattspyrnuferil á sínum tíma og núna er hún að ryðja brautina fyrir konur í heimi knattspyrnusérfræðinga í ensku sjónvarpi. Það hefur hins vegar ekki verið auðvelt fyrir hana að vera í sviðsljósinu. Enski boltinn 10. maí 2019 10:30
Halda sérstaka Liverpool messu þremur tímum fyrir leik á sunnudaginn Liverpool á enn möguleika á því að vera enskur meistari í fyrsta sinn í 29 ár en til að svo verði þurfa hlutirnir að falla með liðinu á sunnudaginn. Enski boltinn 10. maí 2019 10:00
Evrópudeildin er í raun Emery-deildin Unai Emery er kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fjórða sinn. Fótbolti 10. maí 2019 09:00