Rabiot ætlar að yfirgefa PSG: Barcelona næsti áfangastaður? Adrien Rabiot hefur tekið endanlega ákvörðun um að yfirgefa PSG en þetta staðfesti umboðsmaður hans við fjölmiðla. Fótbolti 20. desember 2018 07:00
Undanúrslitin í deildarbikarnum: Chelsea spilar við Tottenham en City mætir Burton Búið að draga í undanúrslit Carabao Cup. Enski boltinn 19. desember 2018 22:11
Tottenham sló út Arsenal og Chelsea marði Bournemouth Tottenham og Chelsea tryggðu sig inn í undanúrslit enska deildarbikarsins í kvöld eftir sigra á Arsenal og Bournemouth í leikjum kvöldsins. Enski boltinn 19. desember 2018 21:45
Þrenna Bale skaut Real í úrslit á HM félagsliða Real Madrid er komið í úrslitaleik HM félagsliða eftir öruggan 3-1 sigur á Asíumeisturunum í Kashima Antlers í dag. Fótbolti 19. desember 2018 18:30
Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex? 32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn? Enski boltinn 19. desember 2018 17:45
Heimsótti Katar í tilefni þess að úrslitaleikur HM fer fram á þessum tíma eftir fjögur ár Í gær voru nákvæmlega fjögur ár í það að úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu verði spilaður í Katar. Fótbolti 19. desember 2018 17:00
Yfirlýsing frá Mourinho: Var stoltur af því að bera merki United Jose Mourinho gaf frá sér yfirlýsingu nú rétt í þessu þar sem hann segist ekki ætla að ræða brotthvarf sitt frá Manchester United af virðingu við hans fyrrum samstarfsmenn. Enski boltinn 19. desember 2018 16:34
Tileinkar Bjarka Má bókina Íslensk knattspyrna 2018 Víðir Sigurðsson kemur að venju með bókina Íslensk knattspyrna út fyrir jólin en þetta er 38. bókin í þessum bókarflokki. Bókin í ár er tileinkuð Bjarka Má Sigvaldasyni. Íslenski boltinn 19. desember 2018 16:30
Mourinho: Manchester United er í fortíðinni og ég á mér framtíð Jose Mourinho hefur tjáð sig í fyrsta skipti síðan hann var rekinn frá Manchester United í gær. Hann segist enn eiga framtíð fyrir sér í fótboltaheiminum. Enski boltinn 19. desember 2018 15:46
Fimm nýliðar fara með til Katar Erik Hamrén hefur valið landsliðshópinn sem fer til Katar í janúar. Fimm nýliðar eru í hópnum. Enski boltinn 19. desember 2018 14:02
Spezia ekki gert nýtt tilboð í Willum Þór Miðjumaðurinn ungi heldur inn í jólin sem leikmaður Breiðabliks. Íslenski boltinn 19. desember 2018 12:00
José Mourinho með 77 milljóna króna hótelreikning í Manchester José Mourinho er hættur sem knattspyrnustjóri Manchester United eins og flestir vita en hann þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af því að selja húsið sitt í Manchester. Enski boltinn 19. desember 2018 11:30
Slæmar fréttir fyrir Tottenham: Pochettino spenntur fyrir stjórastólnum hjá Man. United Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino hefur gert frábæra hluti með Tottenham liðið undanfarin fjögur ár en sá tími gæti verið á enda. Enski boltinn 19. desember 2018 11:00
Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. desember 2018 10:30
United staðfesti Solskjær og Phelan Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða. Enski boltinn 19. desember 2018 09:24
Farðu í Adidas skóna þína eða við sektum þig um 139 milljónir Rafael Alcantara do Nascimento, sem oftast er kallaður bara Rafinha, er leikmaður Barcelona og brasilíska landsliðsins. Hann vissi ekki betur en að samningur sinn við Adidas væri runninn út en góða gamla smáa letrið fór framhjá kappanum. Fótbolti 19. desember 2018 09:00
Ættu miklu frekar að fá Eric Cantona til að taka við United Edward Freeman þekkir vel til hjá Manchester United eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri hjá félaginu til fjölda ára. Hann vill miklu frekar að Eric Cantona taki við United heldur en Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 19. desember 2018 08:30
Staðfestu Solskjær sem nýjan stjóra United á heimasíðunni en tóku það svo út Það virðist fátt koma í veg fyrir það að Ole Gunnar Solskjær taki við sem knattspyrnustjóri Manchester United fram á vor. Enski boltinn 19. desember 2018 07:30
Íslendingur var einum degi frá því að spá rétt um brottrekstur Mourinho Ótrúlegt Twitt frá því í sumar frá ungum Íslendingi. Enski boltinn 19. desember 2018 06:00
Solskjær að taka við United Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Enski boltinn 18. desember 2018 22:51
City þurfti vítaspyrnukeppni til að slá út Leicester Manchester City og Burton eru komin í undanúrslit deildarbikarsins. Enski boltinn 18. desember 2018 21:53
Alfreð með stoðsendingu í jafntefli │ Dusseldorf stöðvaði Dortmund Fyrsta tap Dortmund kom í kvöld. Fótbolti 18. desember 2018 21:25
HM félagsliða: Óvænt úrslit er Al Ain henti River Plate úr leik Óvænt úrslit á HM félagsliða í Abu Dhabi. Fótbolti 18. desember 2018 19:45
Solari: Afhverju ætti ég að hafa áhyggjur? Santiago Solari, stjóri Real Madrid, hefur ekki miklar áhyggjur af því að Jose Mourinho sé að taka við Real Madrid eftir að hafa verið rekinn frá Mancester United í dag. Fótbolti 18. desember 2018 18:30
De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City. Enski boltinn 18. desember 2018 17:45
Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka. Enski boltinn 18. desember 2018 17:30
Harry Kane: Tottenham verður að fara að vinna titla Tottenham hefur verið eitt mest spennandi knattspyrnulið Englands undanfarin ár en það hefur vantað að liðið fari alla leið og vinni titil. Enski boltinn 18. desember 2018 17:00
Svona verða jólin hjá bestu liðunum í ensku deildinni Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um jólin í ár eins og venjan er. Það er nóg að leikjum framundan um hátíðirnar og Vísir skoðar aðeins dagskrá bestu liða deildarinnar. Enski boltinn 18. desember 2018 16:30
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. Enski boltinn 18. desember 2018 16:00
Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18. desember 2018 15:45