Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Klopp: Sigurinn aldrei í hættu

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður með frammstöðu síns liðs gegn Bournemouth í dag en hann talaði um það fyrir leik að hann vildi alvöru viðbrögð frá leikmönnum sínum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Cavani tryggði PSG sigur

PSG vann Bordeaux í síðasta leik sínum í frönsku deildinni áður en liðið heldur til Englands til þess að mæta Manchester United í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Albert skoraði í sigri

Albert Guðmundsson spilaði í um hálftíma og skoraði mark er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda er leikið var í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti