Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bikaróði Brassinn

Dani Alves lyfti sínum fertugasta titli um síðustu helgi þegar Brasilía vann Copa America. Hann er þar með fyrsti knattspyrnumaðurinn sem hefur unnið 40 titla á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Toppliðin þrjú mæta breytt til leiks

Þrjú efstu lið spænsku efstu deildarinnar í knatt­spyrnu karla frá síðasta keppnis­tímabili mæta þó nokkuð breytt, sérstaklega Real Madrid, sem gekk í gegnum mikið von­brigða­tíma­bil í fyrra þar sem þriðja sætið í deildinni varð raunin og enginn bikar bættist í ­safnið.

Fótbolti