Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Blikar gefa eftir í toppbaráttunni Grindavík gerði sitt fimmta markalausa jafntefli á tímabilinu í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 21:45
Ólafur: Bið stuðningsmenn FH afsökunar á frammistöðu liðsins Þjálfari FH sagði sína menn ekki hafa átt neitt skilið út úr leiknum gegn HK. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 21:37
Gunnar: Leið á löngum köflum eins og boxara sem væri verið að lúskra á hægri vinstri Gunnar Þorsteinsson var ánægður með stigið á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 21:35
Suarez búinn að hringa í Griezmann og bjóða hann velkominn en ekki Messi Fyrirliði Börsunga hefur ekki slegið á þráðinn til heimsmeistarans. Fótbolti 22. júlí 2019 20:30
Nauðgunarmál á hendur Ronaldo fellt niður Saksóknarar töldu nægilegar sannanir fyrir meintri nauðgun ekki vera til staðar. Erlent 22. júlí 2019 20:06
Aron fékk sínar fyrstu mínútur með Hammarby í öruggum sigri Aron Jóhannsson er byrjaður að spila með Hammarby í Svíþjóð eftir vistaskiptin frá Þýskalandi. Fótbolti 22. júlí 2019 18:53
De Gea vill verða fyrirliði United David de Gea vill verða fyrirliði Manchester United nú þegar hann hefur ákveðið að skrifa undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 22. júlí 2019 18:00
Willian tekur við tíunni hjá Chelsea Brassinn fer í tíuna hjá Chelsea. Enski boltinn 22. júlí 2019 16:30
Hilmar Árni sá til þess að KR-liðið hans Lúkasar Kostic á enn metið KR-ingar voru ótrúlega nálægt því að vinna níunda deildarleikinn í röð í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gærkvöldi en urðu á endanum að sætt sig við 2-2 jafntefli á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 15:30
Blaðamaður bað Jürgen Klopp um faðmlag á blaðamannafundinum í nótt Framkoma eins bandaríska blaðamannsins á leik Liverpool í Boston í nótt hefur vakið nokkra athygli. Enski boltinn 22. júlí 2019 14:00
Juan Mata: Saga Man. Utd heimtar stóra titla Juan Mata, miðjumaður Manchester United, veit að það gengur ekki að fara titlalausir í gegnum þriðja tímabilið í röð. Mata talar um að vinna stóra titla í viðtali við breska ríkisútvarpið. Enski boltinn 22. júlí 2019 13:00
Mané fær stutt sumarfrí: Snýr aftur til Liverpool eftir leikinn um Samfélagsskjöldinn Næsta tímabil hefst nánast um leið og því síðasta lauk hjá Senegalanum Sadio Mané. Enski boltinn 22. júlí 2019 12:30
Nýi knattspyrnustjórinn hneig niður á hliðarlínunni Rúmenska félagið Dinamo Búkarest þurfti að klára leik helgarinnar án knattspyrnustjóra síns sem var fluttur burtu í sjúkrabíl í miðjum leik. Fótbolti 22. júlí 2019 11:30
Sjáðu brotið sem gerði alla Liverpool menn brjálaða í nótt Liverpool mönnum var heitt í hamsi eftir svokallaðan vináttuleik á móti spænska liðinu Sevilla í Bandaríkjunum í nótt og það var ekki út af því að þeir voru tapsárir. Enski boltinn 22. júlí 2019 10:45
Klopp um brotið í nótt: Vil ekki segja meira því ég vil geta farið í frí til Spánar í framtíðinni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með grófan leik leikmanna Sevilla í æfingarleik Liverpool og spænska liðsins í Bandaríkjunum í nótt. Enski boltinn 22. júlí 2019 10:00
Mæta Frökkum fyrir leikinn mikilvæga gegn Lettum Ísland mætir einu sterkasta liði heims í vináttulandsleik 4. október. Fótbolti 22. júlí 2019 09:16
Víkingaklappar „strákana okkar“ í bryggjustaura Jóhann Sigmarsson og Ksenija Zapadenceva takast með vélsög á við massífa, aldargamla tréstólpa úr Reykjavíkurhöfn. Lífið 22. júlí 2019 09:00
Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands. Fótbolti 22. júlí 2019 08:30
Sjáðu Loga skora á móti Val og dramatíkina í markajafnteflum gærkvöldsins Átta mörk voru skoruð í tveimur síðustu leikjum sunnudagsins í Pepsi Max deild karla í fótbolta og nú er hægt að sjá þau öll hér á Vísi sem og mörkin leiknum fyrir norðan. Íslenski boltinn 22. júlí 2019 08:00
Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Enski boltinn 22. júlí 2019 07:30
Gæti yfirgefið Gylfa og félaga fyrir PSG Idrissa Gueye mun yfirgefa Gylfa Sigurðsson og félaga í Everton og ganga í raðir PSG á næstu vikum ef marka má franska fjölmiðla. Enski boltinn 22. júlí 2019 06:30
Arsenal gefst ekki upp og undirbýr þriðja tilboðið í bakvörð Celtic Fjölmiðlar í Englandi greina frá því að Arsenal sé að undirbúa sitt þriðja tilboð í vinstri bakvörð skosku meistaranna í Celtic. Enski boltinn 22. júlí 2019 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Valur 2-2 │ Logi bjargaði stigi fyrir Víking Logi Tómasson elskar að skora gegn Val. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 23:15
Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Enski boltinn 21. júlí 2019 23:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 2-2 │Hilmar Árni bjargaði stigi fyrir Stjörnuna í uppbótartíma Stjarnan varð fyrsta liðið til þess að taka stig af KR í Pepsi Max deild karla síðan í maí þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli á Meistaravöllum í kvöld. Hilmar Árni Halldórsson bjargaði jafnteflinu fyrir Stjörnuna á loka mínútum leiksins. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 22:00
Logi: Langar ekki öllum að skora á móti Val? Logi Tómasson kann vel við að spila á móti Val. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 21:47
Björgvin: „Kærkomið að komast aftur á völlinn“ Björgvin Stefánsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með KR eftir fimm leikja bann þegar Vesturbæingar gerðu 2-2 jafntefli við Stjörnuna í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 21:28
Langþráður sigur Keflvíkinga Fyrsti sigur Keflvíkinga í rúman mánuð. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 21:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-1 ÍA │Stál í stál á Akureyri Skagamenn sóttu eitt stig norður til Akureyrar í Pepsi-Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 20:30
Sjáðu frábært mark Kolbeins og mörkin úr jafnteflinu fyrir norðan Eyjamenn eru í vandræðum en Fylkir lyfti sér upp töfluna. Stig gerði lítið fyrir KA en hélt ÍA áfram í Evrópubaráttu. Íslenski boltinn 21. júlí 2019 20:30