Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot? KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið. Fótbolti 4. apríl 2020 08:00
Höskuldur um bróðurmissinn: „Veröld manns hrynur og maður brotnar í milljón búta" Höskuldur Gunnlaugsson, leikmaður Breiðabliks í Pepsi Max deild karla, fór yfir bróðurmissinn í viðtali við Svövu Grétarsdóttir í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöld. Einnig ræddi Höskuldur um það hvernig Breiðablik æfir þessa dagana þegar íþróttalið mega ekki koma saman til að æfa. Fótbolti 4. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Knattspyrnustjörnur framtíðarinnar, NBA og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 4. apríl 2020 06:00
Haukur Ingi vill rannsaka séreinkenni íslensks íþróttafólks Haukur Ingi Guðnason mætti í Sportið í dag og ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson um séreinkenni íslensks íþróttafólks. Haukur Ingi kennir í dag íþróttasálfræði við Háskóla Íslands. Sport 3. apríl 2020 19:30
Svíar mega skipuleggja æfingaleiki Sænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hunsa tilmæli Íþróttasambands Svíþjóðar og leyfir nú æfingaleiki svo lengi sem ítrustu varúðar er gætt. Fótbolti 3. apríl 2020 19:00
Flick stýrir Bayern til 2023 Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023. Fótbolti 3. apríl 2020 17:15
Van Persie feðgarnir með magnaðan fótboltadans Robin van Persie var frábær fótboltamaður og það lítur út fyrir að strákurinn hans hafi erft hæfileika pabba síns. Sumir myndu jafnvel segja að þeir væru nánast eins. Fótbolti 3. apríl 2020 16:30
Önnur þáttaröð af Bestu leikjunum hefst í kvöld Farið verður yfir valda leiki úr efstu deild karla á árunum 2013-19 næstu 20 kvöld. Íslenski boltinn 3. apríl 2020 16:00
Hvetur samherja sína til að gefa 30% launa sinna til sjúkrahúsa í Manchester Fyrirliði Manchester United vill að leikmenn liðsins láti gott af sér leiða í baráttunni við kórónuveiruna. Enski boltinn 3. apríl 2020 15:30
Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst ekki í byrjun maí og ekki fyrr en það er öruggt og við hæfi Vilji er fyrir því að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Það verður þó ekki gert fyrr en hættan af völdum kórónuveirufaraldursins er liðin hjá. Enski boltinn 3. apríl 2020 14:25
Gylfi í góða flokknum með Kante, Özil, Keita og Ruben Neves Gylfi Þór Sigurðsson er í góða hópnum meðal miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar í einu umdeildu vali eins aðdáanda deildarinnar. Enski boltinn 3. apríl 2020 14:00
Sancho gæti lokast inni hjá Dortmund ef spilað verður fram í júlí Það gæti verið erfitt fyrir Jadon Sancho, unga Englendinginn í liði Dortmund, að komast burt frá þýska félaginu ef spilað verður í ensku og þýsku úrvalsdeildinni inn í júlímánuð. Fótbolti 3. apríl 2020 13:30
Leikmenn Wolves mega ekki fara út í búð Wolves hefur skipað leikmönnum síum að haldast heima og þeir mega meðal annars ekki fara fara út í matvörubúð vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 3. apríl 2020 12:00
Birkir: Eiður Smári henti okkur inn í röðina fyrir framan Guardiola og Messi Hver hefði ekki þegið það að skemmta sér með stórstjörnum Barcelona eftir að þeir unnu þrennuna vorið 2009. Birkir Kristinsson var svo heppinn að fá að vera með í fjörinu í Rómarborg. Fótbolti 3. apríl 2020 11:30
Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil. Fótbolti 3. apríl 2020 10:45
Ísland og enski: Sóðalegt rautt spjald Guðna Bergs reyndist sögulegt Guðni Bergsson varð fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að fá reisupassann í ensku úrvalsdeildinni fyrir rúmum 24 árum síðan. Enski boltinn 3. apríl 2020 10:00
Eitt lið sagt hafa lagt það til að klára ensku úrvalsdeildina í Kína Enska úrvalsdeildin ætlar að gera allt til þess að klára 2019-20 tímabilið og sumar hugmyndir eru vissulega mun öfgakenndari en aðrar. Enski boltinn 3. apríl 2020 09:00
Rúnar Páll reyndi að fá Heimi í Stjörnuna er hann var látinn fara frá FH Guðmundur Benediktsson greindi frá því í þættinum Sportinu í kvöld sem fór fram á Stöð 2 Sport í gærkvöldi að Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar hafi reynt að fá Heimi Guðjónsson sem meðþjálfara sinn hjá Stjörnunni haustið 2016. Fótbolti 3. apríl 2020 08:30
Nýjasta plan UEFA er að klára deildirnar í júlí og ágúst Sports Illustrated greinir frá því á vef sínum í gærkvöldi að nýjasta plan UEFA sé að klára deildirnar í júlí og ágúst. Þetta á að hafa komið fram í bréfi UEFA til félaganna. Fótbolti 3. apríl 2020 07:29
Rangt að láta Liverpool mæta Atlético Madrid Liverpool hefði ekki átt að mæta Atlético Madrid á Anfield í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þann 11. mars, segir nýráðinn yfirmaður lýðheilsumála í Liverpool-borg. Enski boltinn 3. apríl 2020 07:00
Belgar ríða á vaðið: „Skrýtnasti titill sem ég hef unnið“ Belgíska úrvalsdeildin er fyrsta stóra knattspyrnudeild Evrópu til að ákveða að tímabilinu sé lokið vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 2. apríl 2020 21:00
Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 20:00
„Stórt félag með mikla starfsemi og þar af leiðandi eru launin há“ Knattspyrnufélagið Valur hefur lækkað laun leikmanna í öllum greinum félagsins vegna ástandsins sem útbreiðsla kórónuveirunnar hefur haft. Launakostnaður Vals er sá langhæsti hjá íþróttafélögum í Reykjavík. Sport 2. apríl 2020 19:00
Íslendingur kominn í stjórn hjá dönsku stórliði Fyrrum knattspyrnumaðurinn Hermann Haraldsson er kominn í stjórn hjá danska stórliðinu Brøndby en með liðinu leikur Fylkismaðurinn Hjörtur Hermannsson. Fótbolti 2. apríl 2020 17:00
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 15:40
Eigandi Brescia segir að liðið muni gefa alla leiki ef tímabilið hefst aftur Eigandi Brescia ætlar að grípa til róttækra aðgerða ef keppni í ítölsku úrvalsdeildinni hefst aftur á þessu tímabili. Fótbolti 2. apríl 2020 15:00
Þrekþjálfari dómaranna fylgist með púlsmæli þeirra í gegnum netið Knattspyrnudómarar landsins ætla sér að vera klárir þegar keppnistímabilið byrjar á ný en það enn óvist hvenær það verður vegna kórónuveirufaraldsins. Íslenski boltinn 2. apríl 2020 14:30
Manchester United búið að eyða 11,5 milljörðum í Alexis Sanchez Manchester United veðjaði á Alexis Sanchez í janúar 2018 en risasamningur hans hefur ekki skilað neinu til félagsins nema endalausum útgjöldum. Enski boltinn 2. apríl 2020 13:30
Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni úr takti við raunveruleikann Það þurfa allir að taka á sig skell á tímum kórónuveirunnar nema kannski leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ef marka má nýjustu fréttirnar frá Englandi. Menn óttast það að leikmenn í ensku deildinni séu ekki tilbúnir að taka á sig launalækkun. Sport 2. apríl 2020 10:45
Stjórn Liverpool hló að fréttum um að Mane sé á leið til Real Madrid Stuðningsmenn Liverpool geta verið aðeins rólegri því félagið ætlar ekki að selja stjörnur sínar í sumar. Enski boltinn 2. apríl 2020 09:30