Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Lið Ara Freys á leiðinni í gjaldþrot?

KV Oostende, lið landsliðsmannsins Ara Freys Skúlasonar í belgísku úrvalsdeildinni, er við það að verða gjaldþrota eftir að bandarískir fjárfestar, Pacific Media Group, hættu við að kaupa félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Flick stýrir Bayern til 2023

Hansi Flick hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska stórveldið Bayern Munchen. Gildir samningur hans nú til ársins 2023.

Fótbolti
Fréttamynd

Landsliðsþjálfari lofsyngur lið Víkinga

Freyr Alexandersson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, segir Víking í Pepsi Max-deild karla vera með stórkostlegt lið. Hann telur leikmannahóp liðsins afar sterkan og líklegan til afreka fyrir komandi tímabil.

Fótbolti