Davíð um ákvörðun Gróttu: „Vildi ekki að liðið sem ég styð myndi gera þetta“ Davíð Þór Viðarsson, nýr sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að hann hefði viljað sjá Gróttu eyða einhverjum pening í að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deildinni. Fótbolti 29. maí 2020 07:30
„Hlægilegt“ að tala um of há laun í kvennaboltanum Helena Ólafsdóttir, knattspyrnuþjálfari og stjórnandi Pepsi Max-marka kvenna, segir laun kvenna í fótbolta ekki komast nálægt því sem að karlarnir fái og að hlægilegt sé að heyra talað um að knattspyrnukona á Íslandi fái „of há laun“. Íslenski boltinn 29. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Stórmeistaramótið í CS hefst, Sportið í dag og fallbyssur velja bestu mörkin sín Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 29. maí 2020 06:00
Agla María hyggst klára námið og vanda valið fyrir atvinnumennsku „Ég er mjög spennt. Loksins er maður byrjaður að spila á æfingum og það er bara fínt að fara að keyra þetta í gang,“ segir Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta. Hún segir ljóst að Breiðablik ætli sér Íslands- og bikarmeistaratitil í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 23:00
Spilaði ekki leik í fyrra en er í banni: „Lét eitthvað út úr mér sem ég hefði ekki átt að segja“ „Þetta er ótrúlegt. Ég veit ekki hvort maður á að vera að segja frá þessu?“ segir Guðmundur Þór Júlíusson, leikmaður HK, sem þrátt fyrir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla þarf að taka út leikbann í fyrsta leiknum í Pepsi Max-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 22:00
Setji ósætti vegna launamála til hliðar og nýti reynsluna til að eflast Jóhannes Karl Guðjónsson þjálfari ÍA er vongóður um að óánægja í leikmannahópnum með launalækkanir vegna kórónuveirukrísunnar hafi ekki slæm áhrif á spilamennsku liðsins í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 21:00
Gæti faraldurinn fært íslenskum liðum forskot? „Við erum komnir með hóp þar sem er góð samkeppni,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, sem í vikunni hefur fengið Pétur Viðarsson og Hörð Inga Gunnarsson í leikmannahóp sinn. Hann segir áhrif kórónuveirufaraldursins geta hjálpað íslenskum liðum fari keppni í Evrópukeppnum af stað í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 20:00
Jón Dagur sótillur af velli þegar danski boltinn rúllaði af stað Jón Dagur Þorsteinsson var í liði AGF í fyrsta leiknum eftir kórónuveiruhléið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, í 1-1 jafntefli við Randers. Fótbolti 28. maí 2020 19:04
Boltinn byrjar að rúlla í ítölsku deildinni tuttugasta júní Keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta ætti að hefjast að nýju 20. júní eftir að ítölsk stjórnvöld gáfu samþykki fyrir því í dag. Fótbolti 28. maí 2020 18:34
Margrét Lára í nýrri útgáfu Pepsi Max markanna: „Mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann“ „Þetta er mikið skref upp á við fyrir kvennaboltann,“ segir Helena Ólafsdóttir sem mun stýra breyttri útgáfu af Pepsi Max-mörkum kvenna sem verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hverri viku í sumar. Í þættinum hefur hún sér til fulltingis einvalalið sérfræðinga. Fótbolti 28. maí 2020 18:00
„Gat ekki ímyndað mér það að fara úr Krikanum og spila fyrir annað félag“ Pétur Viðarsson ákvað að taka fram skóna á dögunum og spila með uppeldisfélaginu FH á nýjan leik en hann segir að ekkert annað lið en FH hafi komið til greina. Íslenski boltinn 28. maí 2020 17:00
Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. Enski boltinn 28. maí 2020 16:30
„FH-ingar vildu ekki sjá Hörð Inga fyrir tveimur árum“ Þjálfari ÍA segir að tilboð FH í Hörð Inga Gunnarsson hafi verið of gott til að hafna því. Íslenski boltinn 28. maí 2020 16:03
Hjörvar hefur litla trú á nýjum þjálfurum Fylkis Hjörvar Hafliðason hefur takmarkaða trú á að þjálfarabreytingarnar verði Fylki til góðs. Íslenski boltinn 28. maí 2020 15:00
Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. Enski boltinn 28. maí 2020 14:30
Sara Björk orðuð við Barcelona Spánarmeistarar Barcelona vilja fá Söru Björk Gunnarsdóttur, fyrirliða íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Fótbolti 28. maí 2020 13:45
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. Enski boltinn 28. maí 2020 13:00
16 dagar í Pepsi Max: Fjórtán verðlaunatímabil FH í röð og Atli Viðar á þrettán gull eða silfur FH-liðið varð í tveimur efstu sætum efstu deildar karla fjórtán ár í röð frá 2003 til 2016 sem er einstakur árangur í knattspyrnusögu Íslands. Einn leikmaður var með á öllum þessum tímabilum nema einu. Íslenski boltinn 28. maí 2020 12:00
Spilað á 32 dögum í röð þegar spænski fótboltinn snýr aftur Spánverjar hafa ekki fengið neinn fótbolta í þrjá mánuði en þeir fá hins vegar nóg af honum í júní og júlí. Fótbolti 28. maí 2020 11:30
Úr neðstu deild í þá efstu á tveimur árum Eftir að hafa slitið krossband í sama hné tvö ár í röð fjaraði áhugi og metnaður Péturs Theodórs Árnasonar fyrir fótboltanum út. En neistinn kviknaði á ný þegar hann byrjaði að æfa aftur með Gróttu um mitt sumar 2018 og hann hefur ekki litið um öxl síðan þá. Íslenski boltinn 28. maí 2020 11:00
Pepsi Max-spáin 2020: Grýtt leið hjá Gróttu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Gróttu 12. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 28. maí 2020 10:00
Hjörvar um Ágúst: „Seldi bestu heyrnartólin á daginn og hélt Fjölni upp á kvöldin“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Ágúst Gylfason þurfi ekki að sanna neitt hjá Gróttu eftir að samningur hans við Breiðablik hafi ekki verið endurnýjan eftir tveggja ára veru í Kópavoginum. Fótbolti 28. maí 2020 09:30
Rambaði oft á Rooney og skyrtulausan Gerrard á djamminu Hugo Rodallega, fyrrum framherji Wigan, segist hafa oft hitt þá Wayne Rooney og Steven Gerrard úti á lífinu er hann spilaði á Englandi en hann spilaði á Englandi í sex og hálft ár. Fótbolti 28. maí 2020 08:00
Neymar hrekkti son sinn með kvikindislegum hætti Brasilíska knattspyrnugoðið Neymar ákvað að hrekkja son sinn með nokkuð kvikindislegum hætti. Fótbolti 28. maí 2020 07:00
Dagskráin í dag: Sportið í dag, bikarúrslitaleikir og bestu leikmenn Norðurlanda í spænska boltanum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 28. maí 2020 06:00
Vinna með hugarþjálfara gerði mikinn gæfumun fyrir Guðlaug Victor „Þetta hefur gert gífurlegan gæfumun fyrir mig,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur nýtt sér aðstoð hugarþjálfara til að ná betri árangri á vellinum og er hæstánægður með afraksturinn. Fótbolti 27. maí 2020 23:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. Enski boltinn 27. maí 2020 22:00
Hilmar Árni með tvennu í flottum sigri á KR Stjörnumenn virðast koma afar vel út úr kórónuveiruhléinu en þeir unnu flottan 3-0 sigur á KR í Vesturbænum í kvöld í fyrsta æfingaleik liðanna eftir hléið frá því í mars. Fótbolti 27. maí 2020 20:59
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. Enski boltinn 27. maí 2020 20:00
Hörður Ingi á endanum til FH frá ÍA Bakvörðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt FH eftir að hafa leikið með ÍA síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 27. maí 2020 19:35
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti