Sarri móðgaði starfsmenn ítalska póstsins Starfsmenn hjá póstinum á Ítalíu eru allt annað en sáttir við orð þjálfara Juventus, Maurizio Sarri, á dögunum. Fótbolti 13. febrúar 2020 18:30
Sportpakkinn: Íslandsmeistarar KR með þrjú mörk á síðustu tíu á Skaganum Íslandsmeistarar KR-inga unnu 4-2 sigur á ÍA í Akraneshöllinni í gær í fyrsta leik liðanna í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Arnar Björnsson segir frá leiknum og sýnir mörkin sex sem skoruð voru í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13. febrúar 2020 17:00
Dani Ceballos fór ekki í Liverpool út af Jürgen Klopp Dani Ceballos fór á láni frá Real Madrid til Arsenal en hann hefði líka getað farið til Liverpool. Ceballos hafði hins vegar ekki áhuga á því vegna knattspyrnustjórans Jürgens Klopp. Enski boltinn 13. febrúar 2020 16:15
Aron Einar og Heimir í undanúrslit í Stjörnubikarnum í Katar Al Arabi komst í dag áfram í Stjörnubikarnum í Katar eftir sigur á Al Wakrah í átta liða úrslitunum. Fótbolti 13. febrúar 2020 15:45
Sportpakkinn: Bjóða leikmönnum upp á að taka þjálfaranámskeið á Pinatar Íslensku landsliðskonurnar geta tekið fyrstu stigin í þjálfaranámi KSÍ á Pinatar þangað sem liðið fer í æfingaferð í næsta mánuði. Fótbolti 13. febrúar 2020 15:30
Giggs hefur áhyggjur af því að missa vonarstjörnu Liverpool í enska landsliðið Velskur unglingalandsliðsmaður spilaði frábærlega með krakkaliði Liverpool í enska bikarnum á dögunum og gæti ákveðið að spila frekar fyrir England. Landsliðsþjálfarinn Ryan Giggs hefur áhyggjur. Enski boltinn 13. febrúar 2020 14:30
Cloé ekki enn komin með leikheimild Illa gengur að fá leikheimild frá FIFA fyrir Cloé Lacasse. Fótbolti 13. febrúar 2020 13:59
Cloé Lacasse ekki valin í landsliðið en Natasha Anasi er í hópnum Það verður einhver bið á því að Cloé Lacasse verði valin í íslenska kvennalandsliðið í hópnum en hún er ekki einn af nýliðum í hópnum fyrir Pinatar æfingamótið. Fótbolti 13. febrúar 2020 13:10
Segja Liverpool vera á undan Man. United í kapphlaupinu um Jadon Sancho Þýska liðið Borussia Dortmund mun selja enska landsliðsmanninn Jadon Sancho í sumar en ekki endilega til Manchester United eins og margir bjuggust við í gær. Enski boltinn 13. febrúar 2020 13:00
Svona var blaðamannafundur Jóns Þórs Haukssonar fyrir Pinatar-mótið Vísir fylgdist með blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Pinatar-mótið verður kynntur. Fótbolti 13. febrúar 2020 12:45
Ajax staðfestir að Ziyech fari til Chelsea Hakim Ziyech gengur í raðir Chelsea frá Ajax eftir tímabilið. Enski boltinn 13. febrúar 2020 12:19
United skipti um hótel vegna ótta við Covid19-veiruna Óttinn við Covid19-veiruna hefur sett strik í reikning Manchester United í vetrarfríinu. Enski boltinn 13. febrúar 2020 11:30
Verður Cloé Lacasse í íslenska landsliðshópnum í fyrsta sinn? Búist er við því að markadrottningin Cloé Lacasse verði í dag valin í fyrsta sinn í íslenska A-landsliðið í knattspyrnu. Fótbolti 13. febrúar 2020 11:15
Ofurtölvan spáir því að Liverpool rústi stigameti Man. City Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina með 28 stigum og Manchester City nær ekki einu sinni öðru sætinu. Ofurtölvan hefur skilað af sér sínum útreikningum um það hvernig enska úrvalsdeildin spilast til enda á þessu tímabili. Enski boltinn 13. febrúar 2020 10:30
Landsliðskarlarnir vilja að fótboltasambandið þrefaldi laun kvennanna Landsliðskarlarnir hafa blandað sér inn í launabaráttu kvennalandsliðsins í knattspyrnu og saka bandaríska fótboltasambandið um að mismuna landsliðskonunum í nýrri yfirlýsingu. Fótbolti 13. febrúar 2020 09:30
United bannaði leikmanni að mæta á æfingasvæðið vegna ótta við kórónaveiruna Odion Ighalo hefur verið leikmaður Manchester United í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna. Enski boltinn 13. febrúar 2020 09:00
Salah gæti farið á Ólympíuleikana Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar. Enski boltinn 13. febrúar 2020 08:00
Fleiri úr 1999 liði Man. United en úr 2020 liði Liverpool Sky Sports fékk lesendur heimasíðu sinnar til að velja ellefu manna úrvalslið úr tveimur liðum eða þrennuliði Manchester United frá 1999 og liði Liverpool í dag. Niðurstöðurnar eru klárar. Enski boltinn 12. febrúar 2020 23:00
Björgvin og Flóki tryggðu KR sætan sigur KR vann 4-2 sigur gegn ÍA í uppgjöri stórveldanna sem hófu í kvöld keppni í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 12. febrúar 2020 22:02
Jón Daði rétti Leeds hjálparhönd Jón Daði Böðvarsson skoraði mark Millwall í kvöld þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Fulham í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 12. febrúar 2020 21:53
Napoli með sigur gegn Inter Napoli vann 1-0 sigur gegn Inter í Mílanó í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 12. febrúar 2020 21:39
Chelsea að landa Ziyech Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar. Enski boltinn 12. febrúar 2020 20:30
Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni. Fótbolti 12. febrúar 2020 19:30
Barcelona losaði sig við Ronaldo Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo er að margra mati einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar og fékk tvisvar sinnum Gullboltann sem sá besti í heimi. Fótbolti 12. febrúar 2020 17:30
Skoraði með hendinni og komst upp með það eins og Maradona Það hefur farið lítið fyrir hendi guðs á fótboltavellinum undanfarin ár en hún lét aftur á sér kræla í mikilvægum fótboltaleik á Filippseyjum á dögunum. Fótbolti 12. febrúar 2020 16:30
Arjen Robben er kóngurinn í augum leikmannsins sem Liverpool reyndi að kaupa í janúar Liverpool reyndi án árangurs að kaupa tvítugan Nígeríumann í janúar samkvæmt fréttum frá hinu virta franska blaði France Football. Enski boltinn 12. febrúar 2020 16:00
Sancho fer frá Borussia Dortmund í sumar Enski landsliðsmaðurinn Jadon Sancho mun yfirgefa þýsku deildina í sumar og líklegast er að hann endi hjá Manchester United. Enski boltinn 12. febrúar 2020 14:59
Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum. Íslenski boltinn 12. febrúar 2020 13:00
Man. United sagt ætla kaupa tvo leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni fyrir 160 milljónir Manchester United er áberandi í slúðurfréttum dagsins í Englandi en öll blöðin búast við því að félagið verði stórtækt á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 12. febrúar 2020 12:30
Liverpool skuldbindur sig til að hjálpa Klopp að yfirgefa félagið Það vill að sjálfsögðu enginn Liverpool stuðningsmaður að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp hætti með liðið en Klopp fékk hins vegar mjög sérstakt ákvæði í nýja samninginn sinn. Enski boltinn 12. febrúar 2020 11:30