Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Napoli með sigur gegn Inter

Napoli vann 1-0 sigur gegn Inter í Mílanó í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea að landa Ziyech

Chelsea mun hafa náð samkomulagi við Ajax um kaup á kantmanninum Hakim Ziyech sem félagið reyndi að fá þegar opið var fyrir félagaskipti í janúar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Rúnar Alex aðalmarkvörður Dijon á ný | Byrjar brösulega

Rúnar Alex Rúnarsson, einn markvarða íslenska landsliðsins, hefur mátt þola mikla bekkjarsetu á leiktíðinni en hann er leikmaður Dijon í Frakklandi. Staða hans hefur hins vegar breyst og reikna má með að hann leiki alla leiki liðsins sem eftir eru á leiktíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona losaði sig við Ronaldo

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ronaldo er að margra mati einn hæfileikaríkasti knattspyrnumaður sögunnar og fékk tvisvar sinnum Gullboltann sem sá besti í heimi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gummi Ben velur bestu samherjana á ferlinum

Guðmundur Benediktsson einn ástsælasti knattspyrnumaður sem og íþróttalýsandi Íslands sögunnar var í hlaðvarpinu Draumaliðið á dögunum þar sem hann valdi 11 bestu, eða allavega sína uppáhalds, leikmenn sem hann lék með á ferlinum.

Íslenski boltinn