Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Elías Már spilaði í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Spjöldin vinni gegn hlýnun jarðar

Knattspyrnusamband Tyrklands kynnti til sögunnar athyglisverða herferð í dag. Sambandið ætlar að standa að plöntun trjáa fyrir hvert spjald sem gefið er í fótboltadeildum í landinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Spilaði sinn fyrsta leik í níu mánuði

Stuðningsmenn Liverpool höfðu ástæðu til að fagna þrátt fyrir tap liðsins fyrir Herthu Berlín í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Miðverðirnir Virgil van Dijk og Joe Gomez sneru aftur eftir langvinn meiðsli.

Fótbolti
Fréttamynd

Þróttur opnaði fallbaráttuna upp á gátt

Þróttur vann lífsnauðsynlegan 3-0 sigur á Selfossi í fallslag í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Liðið er áfram í fallsæti, en aðeins tveimur stigum frá Selfossi sem eru í öruggu sæti.

Fótbolti
Fréttamynd

Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu

Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag.

Fótbolti