Útilokar endurkomu til Real Madrid Kólumbíski miðjumaðurinn James Rodriguez segist ekki vita með hvaða liði hann muni spila á komandi leiktíð. Enski boltinn 31. júlí 2021 20:00
Aston Villa búið að finna arftaka Grealish? Enska úrvalsdeildarliðið Aston Villa hefur náð samkomulagi við þýska úrvalsdeildarliðið Bayer Leverkusen um kaup á Leon Bailey. Enski boltinn 31. júlí 2021 19:01
Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki. Enski boltinn 31. júlí 2021 17:02
Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu. Íslenski boltinn 31. júlí 2021 16:13
Elías Már spilaði í sigri Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag. Fótbolti 31. júlí 2021 15:12
Rangers hóf titilvörnina af krafti Skoska úrvalsdeildin í fótbolta hófst í dag þegar ríkjandi meistarar Glasgow Rangers tóku á móti Livingston. Fótbolti 31. júlí 2021 14:40
Guðmundur og félagar á mikilli siglingu í MLS Guðmundur Þórarinsson er einn þriggja íslenskra knattspyrnumanna sem leikur í bandarísku MLS deildinni. Fótbolti 31. júlí 2021 12:38
Rashford mun missa af fyrstu leikjum tímabilsins Manchester United hefur staðfest að sóknarmaðurinn Marcus Rashford muni loks gangast undir aðgerð á öxl. Enski boltinn 31. júlí 2021 07:00
Mourinho gagnrýnir tölvuleikjaspilun knattspyrnumanna: Fortnite er martröð Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho tók við ítalska úrvalsdeildarliðinu AS Roma í sumar og bíða stuðningsmenn félagsins með mikilli eftirvæntingu eftir því að fylgjast með liðinu í Serie A undir stjórn Mourinho. Fótbolti 30. júlí 2021 23:01
Ekkert smit í herbúðum Man Utd Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf. Enski boltinn 30. júlí 2021 21:30
Óvíst hvort Blikar fái að leika á heimavelli gegn Aberdeen Óvissa ríkir um hvort heimaleikur Breiðabliks gegn Aberdeen í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu verði leikinn á heimavelli félagsins, Kópavogsvelli. Fótbolti 30. júlí 2021 20:31
Draumabyrjun Freys í Danmörku Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 30. júlí 2021 19:05
Valskonur komu til baka og lögðu Fylki örugglega Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Valur, átti ekki í teljandi vandræðum með botnlið deildarinnar, Fylki, í eina leik dagsins í íslenskum fótbolta. Fótbolti 30. júlí 2021 18:58
Trent hjá Liverpool til 2025 Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Enski boltinn 30. júlí 2021 18:30
Arnór lánaður til Íslendingaliðsins í Feneyjum CSKA Moskva hefur lánað íslenska landsliðsmanninn Arnór Sigurðsson til ítalska úrvalsdeildarliðsins Venezia. Fótbolti 30. júlí 2021 16:30
City býður hundrað milljónir punda í Grealish Englandsmeistarar Manchester City hafa gert Aston Villa rausnarlegt tilboð í enska landsliðsmanninn Jack Grealish. Enski boltinn 30. júlí 2021 16:16
White til Arsenal á fimmtíu milljónir punda Arsenal hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Ben White frá Brighton. Kaupverðið er fimmtíu milljónir punda. Enski boltinn 30. júlí 2021 15:10
Naeher varði tvö víti í vítakeppninni og eitt í leiknum: Rapinoe með sigurvítið Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta varð fjórða og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Ólympíukeppninnar í Tókýó eftir sigur á Evrópumeisturum Hollands í vítakeppni. Fótbolti 30. júlí 2021 13:56
Þakkaði mömmu sérstaklega eftir fyrsta leikinn með aðalliði FCK Skagamaðurinn ungi Hákon Arnar Haraldsson lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið FC København í gær. Hann þakkaði móður sinni eftir frumraunina. Fótbolti 30. júlí 2021 13:15
Sigurganga sænsku stelpnanna hélt áfram og nóg af mörkum hjá Ástralíu og Bretum Þrjár þjóðir eru búnir að tryggja sér sæti í undanúrslitum knattspyrnukeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó en lokaleikurinn í átta liða úrslitunum er farinn í framlengingu. Fótbolti 30. júlí 2021 13:00
Valur kemur langbest út úr „ef og hefði“ tölfræðinni en HK langverst Valur kemur langbest út úr xG tölfræðinni í Pepsi Max-deild karla en HK langverst. Valsmenn eru með sjö stigum meira en þeir „ættu“ að vera með en HK-ingar átta stigum minna. Íslenski boltinn 30. júlí 2021 10:01
Grunur um hópsmit innan Manchester United liðsins Manchester United mun ekki spila æfingaleik á móti Preston á laugardaginn því félagið varð að fresta leiknum af öryggisráðstöfunum. Enski boltinn 30. júlí 2021 09:00
Spjöldin vinni gegn hlýnun jarðar Knattspyrnusamband Tyrklands kynnti til sögunnar athyglisverða herferð í dag. Sambandið ætlar að standa að plöntun trjáa fyrir hvert spjald sem gefið er í fótboltadeildum í landinu. Fótbolti 29. júlí 2021 23:31
Andstæðingar Blika hyggjast reisa styttu af Ferguson Skoska knattspyrnufélagið Aberdeen hyggst reisa styttu af goðsögninni Sir Alex Ferguson fyrir utan heimavöll félagsins, Pittodrie. Ferguson er sigursælasti knattspyrnustjóri í sögu félagsins. Fótbolti 29. júlí 2021 23:00
Sjáðu mörkin sem skutu Blikum áfram í Evrópu Breiðablik vann frækinn 2-1 sigur á atvinnumannaliði Austria Vín frá Austurríki á Kópavogsvelli í kvöld og komst þannig áfram í þriðju umferð í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 29. júlí 2021 22:00
Spilaði sinn fyrsta leik í níu mánuði Stuðningsmenn Liverpool höfðu ástæðu til að fagna þrátt fyrir tap liðsins fyrir Herthu Berlín í æfingaleik í Þýskalandi í dag. Miðverðirnir Virgil van Dijk og Joe Gomez sneru aftur eftir langvinn meiðsli. Fótbolti 29. júlí 2021 21:31
Þróttur opnaði fallbaráttuna upp á gátt Þróttur vann lífsnauðsynlegan 3-0 sigur á Selfossi í fallslag í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Liðið er áfram í fallsæti, en aðeins tveimur stigum frá Selfossi sem eru í öruggu sæti. Fótbolti 29. júlí 2021 21:15
Íslendingaliðin áfram - Hákon lék sinn fyrsta leik fyrir FCK Íslendingaliðin Molde og Hammarby komust bæði áfram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 18 ára Íslendingur spilaði þá sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn er danska liðið fór sömuleiðis áfram í keppninni. Fótbolti 29. júlí 2021 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Austria Vín 2-1 | Breiðablik sló út Austria Vín með stórkostlegri frammistöðu Breiðablik var rétt í þessu að slá út Austria frá Vínarborg 3-1 samanlagt í Sambandsdeild Evrópu. Virkilega góður fyrri hálfleikur og svo þéttur varnarleikur í þeim seinni skilaði þeim 2-1 sigri í dag og farseðilinn í næstu umferð. Fótbolti 29. júlí 2021 20:46
Árni Vilhjálmss.: Ótrúlega góð samheild hjá liðinu Breiðablik vann frækinn sigur á Austria Wien fyrr í dag 2-1 og 3-2 samanlagt í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Árni Vilhjálmsson tvöfaldaði forskot Blika í dag og leiddi línuna til að koma liði sínu í næstu umferð Sambandsdeildarinnar. Honum fannst liðsheildin skila sigrinum í dag. Fótbolti 29. júlí 2021 20:15