Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Gabon tók þátt í þemanu og vann með einu marki

Gabon og Kómoreyjar áttust við í lokaleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í kvöld. Þrátt fyrir að stærstu stjörnur Gabon-manna hafi vantað kom það ekki í veg fyrir 1-0 sigur þeirra, en fimm af sex leikjum mótsins hingað til hafa unnist 1-0.

Sport
Fréttamynd

Boufal hetja Marokkó | Gínea sigraði Malaví

Tveimur leikjum á Afríkumótinu í fótbolta var að ljúka rétt í þessu. Í C-riðli vann Marokkó 1-0 sigur gegn Gana þar sem sigurmarkið kom á lokamínútum leiksins og í B-riðli vann Gínea einnig 1-0 sigur gegn Malaví.

Fótbolti
Fréttamynd

Lék sinn fyrsta leik eftir handtökuna

Aminata Diallo, leikmaður Paris Saint-Germain, lék í gær sinn fyrsta leik í tvo mánuði. Hún var handtekinn í byrjun nóvember, grunuð um að hafa látið ráðast á samherja sinn, Kheiru Hamraoui.

Fótbolti
Fréttamynd

Spænsku meistararnir björguðu stigi

Spænsku meistararnir í Atlético Madrid björguðu stigi er liðið heimsótti Villareal í spænsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en Madrídarliðið er nú 16 stigum á eftir toppliði Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjórða jafnteflið í seinustu fimm hjá PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain sótti eitt stig er liðið heimsótti Lyon í frönsku deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en þetta var fjórða jafnteflið í seinustu fimm deildarleikjum Parísarliðsins.

Fótbolti