Lýsa yfir neyðarástandi í Eþíópíu Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar. Erlent 8. apríl 2020 11:54
Fordæmalaus engisprettuplága veldur usla í Afríku og Asíu Sameinuðu þjóðirnar biðla til þjóða heims um aukið fjármagn til að hjálpa ríkjunum að glíma við faraldurinn sem gæti orðið enn verri fyrir sumarið. Erlent 26. febrúar 2020 13:32
Óttast að engisprettufaraldur valdi hungursneyð í Austur-Afríku Sveimar sem herja á nokkur ríki í Austur-Afríku telja þegar hundruð milljarða engisprettna en Sameinuðu þjóðirnar óttast að fjöldinn gæti fimmhundraðfaldast fyrir sumarið. Erlent 14. febrúar 2020 12:14
Mesti engisprettufaraldurinn í Kenía í sjötíu ár Fjölmörg ríki í austanverðri Afríku hafa þurft að glíma við eyðileggingu akra og uppskerubrest vegna mikils engisprettufaraldurs sem nú herjar. Erlent 24. janúar 2020 09:16
Norrænar þjóðir vilja styðja uppbyggingu endurnýjanlegrar orku í Eþíópíu Nýting norrænna lausna á sviði endurnýjanlegrar orku í þágu íbúa Eþíópíu var umræðuefni nýafstaðinnar ráðstefnu í Addis Ababa þar sem Unnur Orradóttir Ramette sendiherra Íslands í Kampala flutti opnunarræðuna. Kynningar 12. nóvember 2019 11:15
Forsætisráðherra Eþíópíu hlýtur friðarverðlaun Nóbels Abiy Ahmed Ali hlýtur verðlaunin vegna baráttu sinnar til að binda enda á áralöng átök Eþíópíu og Eríteru. Erlent 11. október 2019 09:02
Yfir 350 milljónir trjáa gróðursettar í Eþíópíu á einum degi Gróðursetningin er hluti af átaki sem ætlað er að sporna við hamfarahlýnun og skógareyðingu. Erlent 29. júlí 2019 21:06
Dreymir börnin halda grátandi í móður sína á meðan flugvélin hrapar Kanadamaður, hvers fjölskylda fórst þegar farþegaþota af gerðinni Boeing 737 Max hrapaði í Eþíópíu í mars, segist sakna fjölskyldu sinnar hvern einasta dag. Erlent 17. júlí 2019 23:15
Tugir fórust í átökunum Tugir létust í átökum í Amhara-héraði Eþíópíu um síðustu helgi er uppreisnarmenn reyndu að steypa héraðsstjórninni af stóli. Erlent 27. júní 2019 08:00
Krefst þess að eftirlitsmenn fái að koma til Súdan Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna vill að herinn hætti kúgun á mótmælendum og hleypi alþjóðlegum eftirlitsmönnum inn í landið. Erlent 24. júní 2019 10:17
Yfirmaður eþíópíska hersins myrtur Yfirmaður eþíópíska hersins, Seare Mekonnen, hefur verið skotinn til bana í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. BBC greinir frá því að hann hafi verið að reyna að koma í veg fyrir valdarán í Amhara-héraði í norðurhluta Eþíópíu. Erlent 23. júní 2019 08:25
Internetið í Eþíópíu legið niðri í á sjöunda dag Lokað hefur verið fyrir aðgang að internetinu í á sjöunda dag í austur-Afríkuríkinu Eþíópíu. Internetsleysið fer illa í þjóðina og gætir mikillar reiði og pirrings meðal almennings. Erlent 17. júní 2019 22:50
Vill að Boeing endurskoði stjórnkerfi flugvéla Eþíópía hefur gefið út bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar á slysinu þar sem fram kemur að flugmennirnir hafi fylgt neyðarleiðbeiningum Boeing en hafi þrátt fyrir það ekki náð stjórn á vélinni. Erlent 4. apríl 2019 09:00
Leiðbeiningar Boeing komu ekki í veg fyrir slysið Sjálfstýring Boeing-vélarinnar sem fórst í Eþíópíu virðist hafa kveikt á sér þó að flugmennirnir hafi fylgt leiðbeiningum um að slökkva á henni. Erlent 3. apríl 2019 10:15
Hrópaði "Hífðu upp! Hífðu upp!“ þegar flugvélin hrapaði Erlendir fjölmiðlar hafa í dag fjallað um hinstu samskipti flugmannanna sem stýrðu Boeing-farþegaþotu flugfélagsins Ethiopian Airlines, sem fórst fyrr í þessum mánuði. Erlent 30. mars 2019 21:00
Sjálfstýring fór í gang áður en eþíópíska flugvélin fórst Sami hugbúnaður er talinn hafa átt þátt í því þegar indónesísk flugvél hrapaði í hafið í haust. Erlent 29. mars 2019 13:48
Skýrsla um 737 MAX-slysið væntanleg í vikunni Starfsmenn eþíópíska samgönguráðuneytisins gera ráð fyrir að bráðabirgðaniðurstöður rannsóknar um flugslys Ethiopian Airlines muni ligga fyrir í þessari viku. Viðskipti erlent 26. mars 2019 09:00
Upptökur gefa í skyn að flugmennirnir hafi ekki áttað sig á vandanum Flugmenn Lion Air Boeing 737 MAX frá Indónesíu börðust við sjálfstýringu flugvélarinnar og flettu bæklingum til að reyna að komast til botns í því af hverju flugvél þeirra lækkaði flugið. Erlent 20. mars 2019 10:45
Flugriti vélarinnar sýnir líkindi með slysinu í Indónesíu Gögn úr flugrita flugvélar Ethiopian Airlines sem hrapaði fyrir viku síðan sýna fram á líkindi með flugslysinu í Indónesíu sem átti sér stað í október í fyrra. Erlent 17. mars 2019 18:18
Flugvélar Boeing fara aftur í loftið í fyrsta lagi í maí Flugmálayfirvöld Bandaríkjanna, FAA, segja að þeim verði ekki flogið á ný fyrr en þær hafa allar fengið hugbúnaðaruppfærslu. Erlent 14. mars 2019 22:45
Flugvélar kyrrsettar í Bandaríkjunum: Átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Flugstjóri farþegaþotunnar sem brotlenti í Eþíópíu á sunnudaginn tilkynnti að hann átti í vandræðum með að stýra flugvélinni Erlent 13. mars 2019 18:30
Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Viðskipti innlent 11. mars 2019 14:51
Svörtu kassarnir úr flugvél Ethiopian Airlines fundnir Vonast er til þess að kassarnir geti varpað ljósi á orsök slyssins. Erlent 11. mars 2019 11:35
Norðmaður og fjórir Svíar fórust í flugslysinu Ríkisborgarar frá yfir þrjátíu löndum voru um borð í vélinni en staðfest hefur verið að enginn komst lífs af úr slysinu. Erlent 11. mars 2019 08:23
Flestir hinna látnu frá Kenía og Kanada Skrifstofa forsætisráðherra Eþíópíu staðfesti í dag að allir sem voru um borð í flugvél Ethiopian Airlines létust þegar vélin hrapaði á leið sinni frá Addis Ababa til kenísku höfuðborgarinnar Naíróbí. Erlent 10. mars 2019 14:45
Farþegaflugvél Ethiopian Airlines hrapaði á leið til Naíróbí Forsætisráðherra Eþíópíu hefur staðfest að vél af gerðinni Boeing 737 hafi hrapað. Erlent 10. mars 2019 08:38
Verður fyrsta konan til að gegna forsetaembætti í Eþíópíu Þingið í Eþíópíu staðfesti í morgun Sahle-Work Zewde sem nýjan forseta landsins. Erlent 25. október 2018 10:14
Helmingur ráðherra í Eþíópíu nú konur Forsætisráðherra Eþíópíu hefur kynnt nýja ríkisstjórn landsins. Erlent 16. október 2018 14:02
Réðust á spámann sem reyndi að reisa ættingja þeirra upp frá dauðum Samþykktu að grafa líkið upp eftir að hafa heyrt söguna af Jesú og Lasarusi. Erlent 22. júlí 2018 08:44
Friðardúfan flaug til Erítreu Fyrsta farþegaflug á milli Eþíópíu og Erítreu í tuttugu ár var farið í gær. Erlent 19. júlí 2018 06:00