Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Ronaldo kominn með tvö í hálfleik

    Tveir leikir standa yfir í ensku úvalsdeildinni í knattspyrnu og hafa fimm mörk litið dagsins ljós í fyrri hálfleiknum. Cristiano Ronaldo hefur skorað bæði mörk Manchester United sem hefur yfir 2-0 gegn Bolton á Old Trafford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Pressa á Agbonlahor

    Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, segist ekki hafa neinar áhyggjur af markaþurrð Gabriel Agbonlahor. Þessi sóknarmaður liðsins hefur ekki skorað síðan í sigurleik gegn Wigan 29. desember í fyrra.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Johann Vogel til Blackburn

    Blackburn Rovers hefur keypt svissneska landsliðsmanninn Johann Vogel. Þessi 31. árs miðjumaður var leystur undan samningi sínum við spænska liðið Real Betis í desember síðastliðnum og hefur verið til reynslu hjá Blackburn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bannið hjá Taylor ekki lengt

    Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að láta undan þrýstingi frá FIFA um að lengja bann Martin Taylor hjá Birmingham. Tæklingin hjá Taylor varð til þess að Eduardo hjá Arsenal fótbrotnaði mjög illa eins og frægt er.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Given undir hnífinn

    Shay Given, markvörður Newcastle, verður frá næstu sex vikurnar að minnsta kosti þar sem hann mun gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Savage efaðist um getu sína

    Robbie Savage, miðjumaður Derby County, viðurkennir að hafa verið byrjaður að efast um eigin getu. Savage hefur ollið miklum vonbrigðum síðan hann kom til Derby en sýndi loksins sínar réttu hliðar í 1-0 tapinu gegn Manchester United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kemst Steele ekki á Wembley?

    Bikarhetjan og markvörðurinn Luke Steele hjá Barnsley gæti misst af tækifærinu að spila á Wembley þar sem félagið hefur ekki náð samningi um að halda honum. Steele er á lánssamningi frá West Brom.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Jaaskelainen úr leik hjá Bolton

    Enska úrvalsdeildarliðið Bolton hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að ljóst varð að finnski markvörðurinn Jussi Jaaskelainen muni ekki spila meira með liðinu á leiktíðinni vegna bakmeiðsla.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ramos er sáttur við reiði Keane

    Juande Ramos stjóri Tottenham sagði sína menn hafa verið barnalega þegar þeir glutruðu niður forskoti sínu og færðu Manchester City fyrsta heimasigur sinn á árinu í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Nani tekur til starfa hjá West Ham í sumar

    Björgólfur Guðmundsson og félagar hjá West Ham hafa gengið frá ráðningu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. Sá er ítalskur og heitir Gianluca Nani. Hann starfar hjá Brecia en fær sig lausan þaðan til að hefja störf hjá Íslendingaliðinu í júní.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dýrt tap hjá Bolton

    Grétar Rafn Steinsson og félagar í Bolton misstu í dag af góðu tækifæri til að lyfta sér af fallsvæðinu í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir töpuðu 1-0 fyrir Wigan á útivelli. Wigan spilaði með 10 menn lengst af í leiknum en það var Emile Heskey sem skoraði markið sem réði úrslitum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Dýrmætur sigur hjá Fulham

    Fulham heldur enn í veika von um að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni eftir frækinn 1-0 sigur á Everton í dag. Everton tapaði af sama skapi dýrmætum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsætið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Forlan ekki búinn að loka á England

    Framherjinn Diego Forlan hjá Atletico Madrid segist alls ekki útiloka að spila aftur í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Hann náði sér reyndar aldrei á strik þegar hann lék með Manchester United fyrir nokkrum árum, en hefur skorað grimmt á Spáni fyrir Villarreal og Atletico.

    Enski boltinn