DIC á vellinum í boði Gillett George Gillett, annar af eigendum Liverpool, hefur boðið fulltrúum frá Dubai International Capital (DIC) á leik liðsins gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 22. apríl 2008 09:25
Staðfest að Hermann fer í eins leiks bann Það fæst nú staðfest á heimasíðu enska knattspyrnusambandsins að Hermann Hreiðarsson fer í eins leiks bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Portsmouth og Manchester City í gær. Enski boltinn 21. apríl 2008 19:29
Maður lést í umferðarslysi fyrir utan Villa Park Stuðningsmaður Aston Villa varð fyrir bíl fyrir utan Villa Park eftir leik Aston Villa og Birmingham í gær og lést af sárum sínum. Enski boltinn 21. apríl 2008 18:40
Leikmenn Aston Villa vilja ekki missa Barry Leikmenn Aston Villa telja það nauðsynlegt að halda Gareth Barry ef liðið á að ná árangri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21. apríl 2008 18:34
Brad Friedel er leikmaður 35. umferðar Markvörðurinn síungi Brad Friedel hjá Blackburn fór hamförum í 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United um helgina og hlaut fyrir vikið nafnbótina leikmaður 35. umferðar. Enski boltinn 21. apríl 2008 10:52
Lampard mætir Liverpool Miðjumaðurinn Frank Lampard verður aftur á sínum stað í byrjunarliði Chelsea annað kvöld þegar liðið mætir Liverpool í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Lampard hefur misst af síðustu tveimur leikjum liðsins til að vera hjá veikri móður sinni. Enski boltinn 21. apríl 2008 10:43
Inter með sex stiga forystu Inter er komið með sex stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir sigur á Tórínó í kvöld, 1-0. Enski boltinn 20. apríl 2008 20:38
Hermann í eins leiks bann Hermann Hreiðarsson fer ekki í þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í dag. Enski boltinn 20. apríl 2008 19:22
Man City skoraði þrjú gegn Portsmouth Manchester City vann 3-1 sigur á Portsmouth á lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leiknum. Enski boltinn 20. apríl 2008 17:04
Hermann fékk rautt Hermann Hreiðarsson fékk að líta rauða spjaldið í leik Manchester City og Portsmouth sem nú stendur yfir. Enski boltinn 20. apríl 2008 15:44
Newcastle enn á sigurbraut Newcastle vann 2-0 sigur á grönnum sínum í Sunderland og lék þar með sinn sjötta leik í röð án taps. Þetta var einnig í fjórða skiptið af síðustu fimm sem Newcastle hélt hreinu. Enski boltinn 20. apríl 2008 14:28
Stoke í sterkri stöðu Stoke City, gamla Íslendingaliðið, er á góðri leið með að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 20. apríl 2008 13:23
Aston Villa slátraði Birmingham Aston Villa vann 5-1 sigur á Birmingham í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Útlitið er ekki bjart hjá þeim síðarnefndu en liðið er nú komið í fallsæti eftir leiki helgarinnar. Enski boltinn 20. apríl 2008 12:53
Ferguson: Spiluðu eins og meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi spilað eins og meistarar þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackburn í gær. Enski boltinn 20. apríl 2008 12:49
Gerrard tæpur fyrir Meistaradeildina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Steven Gerrard er tæpur fyrir fyrri viðureign liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 20. apríl 2008 12:40
Tevez bjargaði stigi fyrir United Manchester United tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en getur þó þakkað fyrir eitt stig er liðið gerði jafntefli við Blackburn. Enski boltinn 19. apríl 2008 18:09
Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 1-0 sigur á Southampton í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varmaður í liði Burnley á 64. mínútu. Enski boltinn 19. apríl 2008 16:29
Allt um leiki dagsins: Mikilvægur sigur Bolton Bolton náði að lyfta sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þökk sé gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri á Middlesbrough í dag. Enski boltinn 19. apríl 2008 15:59
Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas sagði eftir sigurinn á Reading í dag að hann vonaðist til að framtíð hans væri hjá Arsenal. Enski boltinn 19. apríl 2008 14:53
Öruggt hjá Arsenal gegn Reading Arsenal vann afar öruggan sigur á Reading í dag, 2-0, og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Reading á því enn harða fallbaráttu fyrir höndum. Enski boltinn 19. apríl 2008 13:38
Ronaldo: United rétta félagið fyrir mig Cristiano Ronaldo segir að Manchester United sé rétta félagið fyrir sig en hann hefur enn og aftur verið orðaður við Real Madrid. Enski boltinn 19. apríl 2008 13:17
Ferguson: Sigur kemur okkur í frábæra stöðu Sir Alex Ferguson segir að sigur sinna manna í Manchester United gegn Blackburn á morgun kæmi liðinu í mjög góða stöðu í baráttunni um meistaratitilinn. Enski boltinn 18. apríl 2008 18:15
Benitez lætur Megson ekki stjórna sér Rafael Benitez gefur lítið fyrir þær beiðnir Gary Megson, stjóra Bolton, um að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Fulham á morgun. Enski boltinn 18. apríl 2008 16:05
Tíu bestu og verstu félagaskipti tímabilsins Tímabilið í ensku úrvalsdeildinni er senn á enda og er dómur fallinn um hvaða leikmannakaup félaga reyndust skynsamleg eða hreinlega algjört flopp. Enski boltinn 18. apríl 2008 12:43
Fátt um svör hjá Avram Grant Avram Grant var heldur fámáll á blaðamannafundi eftir leik Chelsea og Everton í gær sem fyrrnefnda liðið vann, 1-0. Enski boltinn 18. apríl 2008 10:13
Baráttusigur hjá Chelsea Chelsea minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld þegar það lagði Everton 1-0 á útivelli. Það var Michael Essien sem skoraði sigurmarkið á 41. mínútu. Enski boltinn 17. apríl 2008 21:12
Hicks vill bjóða Benitez framlengingu Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir í samtali við fréttastofu Sky að hann vilji bjóða Rafael Benitez knattspyrnustjóra eins árs framlengingu á samningi hans ef Hicks tekst að kaupa George Gillett út úr félaginu. Enski boltinn 17. apríl 2008 14:11
Samningaviðræður Berbatov og Tottenham ganga hægt Enskir fjölmiðlar halda því fram að allar líkur séu á því að Dimitar Berbatov fari frá Tottenham í sumar þar sem viðræðum hans og félagsins um nýjan samning gangi illa. Enski boltinn 17. apríl 2008 12:08
Björgólfur vill lækka launakostnað hjá West Ham The Guardian heldur því fram í dag að Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður og eigandi West Ham, ætli sér að skera niður kostnað hjá félaginu með því að lækka laun. Enski boltinn 17. apríl 2008 11:17
Parry ætlar ekki að segja af sér Rick Parry, framkvæmdarstjóri Liverpool, ætlar ekki að segja starfi sínu lausu eins og annar eiganda félagsins, Tom Hicks, hefur farið opinberlega fram á. Enski boltinn 17. apríl 2008 11:02