Aston Villa slátraði Birmingham Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2008 12:53 John Carew fagnaði öðru marka sinna með einum boltastrákanna á Villa Park. Nordic Photos / Getty Images Aston Villa vann 5-1 sigur á Birmingham í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Útlitið er ekki bjart hjá þeim síðarnefndu en liðið er nú komið í fallsæti eftir leiki helgarinnar. Ashley Young og John Carew skoruðu tvö mörk hver og Gabriel Agbonlahor eitt. Mikael Forssell skoraði mark Birmingham. Aston Villa stillti upp sama liði og rústaði Derby, 6-0, um síðustu helgi en Mauro Zarate var í byrjunarliði Birmingham á kostnað Mikael Forssell. Þá var Sebastian Larsson meiddur og Cameron Jerome tók hans stöðu í liðinu. Maður leiksins var Ashley Young og skoraði hann fyrsta mark leiksins. Hann fékk boltann frá Olof Mellberg og þrumaði knettinum í netið af átján metra færi. Fabio Capello landsliðsþjálfari var í stúkunni og ljóst eftir þessa frammistöðu að Young á víst sæti í næsta landsliðshópi. Young tók skömmu síðar glæsilega aukaspyrnu sem rataði beint á kollinn á John Carew sem skilaði knettinum í netið. Síðari hálfleikur var ekki gamall þegar að Carew bætti við öðru marki eftir sendingu Gareth Barry. Young skoraði síðan fjórða markið eftir glæsilegan sprett þar sem hann gerði grín að varnarmönnum Birmingham. Hann skaut að marki en skotið var varið. Hann hirti hins vegar frákastið og skilaði boltanum í netið. Mikael Forssell náði að klóra í bakkann eftir að hann kom inn á sem varamaður en það dugði skammt. Gabriel Agbonlahor innsiglaði sigurinn með fimmta marki Aston Villa með skoti af löngu færi. Aston Villa er nú komið upp í sjötta sæti deildarinnar og er aðeins þremur stigum á eftir Everton. Birmingham er sem fyrr segir í fallsæti en liðið er í átjánda sæti með 31 stig, einu á eftir Íslendingaliðunum Bolton og Reading sem eru hólpin miðað við þessa stöðu. Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Aston Villa vann 5-1 sigur á Birmingham í grannaslag liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Útlitið er ekki bjart hjá þeim síðarnefndu en liðið er nú komið í fallsæti eftir leiki helgarinnar. Ashley Young og John Carew skoruðu tvö mörk hver og Gabriel Agbonlahor eitt. Mikael Forssell skoraði mark Birmingham. Aston Villa stillti upp sama liði og rústaði Derby, 6-0, um síðustu helgi en Mauro Zarate var í byrjunarliði Birmingham á kostnað Mikael Forssell. Þá var Sebastian Larsson meiddur og Cameron Jerome tók hans stöðu í liðinu. Maður leiksins var Ashley Young og skoraði hann fyrsta mark leiksins. Hann fékk boltann frá Olof Mellberg og þrumaði knettinum í netið af átján metra færi. Fabio Capello landsliðsþjálfari var í stúkunni og ljóst eftir þessa frammistöðu að Young á víst sæti í næsta landsliðshópi. Young tók skömmu síðar glæsilega aukaspyrnu sem rataði beint á kollinn á John Carew sem skilaði knettinum í netið. Síðari hálfleikur var ekki gamall þegar að Carew bætti við öðru marki eftir sendingu Gareth Barry. Young skoraði síðan fjórða markið eftir glæsilegan sprett þar sem hann gerði grín að varnarmönnum Birmingham. Hann skaut að marki en skotið var varið. Hann hirti hins vegar frákastið og skilaði boltanum í netið. Mikael Forssell náði að klóra í bakkann eftir að hann kom inn á sem varamaður en það dugði skammt. Gabriel Agbonlahor innsiglaði sigurinn með fimmta marki Aston Villa með skoti af löngu færi. Aston Villa er nú komið upp í sjötta sæti deildarinnar og er aðeins þremur stigum á eftir Everton. Birmingham er sem fyrr segir í fallsæti en liðið er í átjánda sæti með 31 stig, einu á eftir Íslendingaliðunum Bolton og Reading sem eru hólpin miðað við þessa stöðu.
Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira