Enski boltinn

Hermann í eins leiks bann

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
David James kemur Hermanni til varnar í dag.
David James kemur Hermanni til varnar í dag. Nordic Photos / AFP
Hermann Hreiðarsson fer ekki í þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í dag.

Hermann fékk rautt eftir að hann braut á Darius Vassell þegar hann var við það að sleppa í gegnum vörn Portsmouth.

En þar sem brotið var ekki framið með slæmum ásetningi fer Hermann í eins leiks bann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×