Wenger ósáttur við sígarettumynd Gallas Breskir fjölmiðlar birtu í dag mynd af William Gallas með sígerettu í munnvikinu er hann yfirgaf skemmstað seint á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 24. október 2008 14:32
Dowie rekinn frá QPR Enska B-deildarfélagið QPR rak í dag knattspyrnustjórann Iain Dowie úr starfi eftir stutta dvöl hjá félaginu. Enski boltinn 24. október 2008 13:12
Joe Kinnear framlengir við Newcastle Joe Kinnear hefur framlengt samning sinn við Newcastle um einn mánuð á meðan reynt er að selja félagið. Enski boltinn 24. október 2008 09:05
Þetta lið er ekki of gott til að falla Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða. Enski boltinn 23. október 2008 22:05
Beye sleppur við bann Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn. Enski boltinn 23. október 2008 16:45
Owen enn meiddur Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla. Enski boltinn 23. október 2008 16:15
Eduardo gæti snúið aftur í nóvember Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að góðar líkur séu á því að Króatinn Eduardo da Silva snúi aftur í knattspyrnuvöllinn strax í næsta mánuði. Enski boltinn 23. október 2008 13:38
Bruce harmar að hafa ekki keypt Zaki Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sér eftir því í dag að hafa ekki fest kaup á Egyptanum Amr Zaki sem hefur slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni í haust. Enski boltinn 23. október 2008 11:11
Vagner Love vill til Englands Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi. Enski boltinn 23. október 2008 10:54
Fjárfestingarfélag frá Dubai hættir við kaup á Charlton Enska B-deildarfélagið Charlton staðfesti í morgun að fjárfestingarfélagið Zabeel Investments frá Dubai hafi dregið til baka tilboð sitt um að kaupa félagið. Enski boltinn 23. október 2008 10:31
Ramos bindur vonir við UEFA-bikarkeppnina Juande Ramos segir að gott gengi í UEFA-bikarkeppninni gæti verið sú lyftistöng sem Tottenham þurfi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23. október 2008 10:23
Barton veit að hann er á síðasta séns Joey Barton er gjaldgengur í lið Newcastle sem mætir Sunderland um helgina en hann spilaði með varaliði félagsins nú í vikunni. Enski boltinn 23. október 2008 10:14
Benitez hefur mestar áhyggjur af Keane Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur mestar áhyggjur af Robbie Keane af þeim þremur leikmönnum sem fóru meiddir af velli gegn Atletico Madrid í gær. Enski boltinn 23. október 2008 10:09
Windass: Hull getur náð Evrópusæti Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar. Enski boltinn 22. október 2008 19:16
Vill skora 100. markið á Goodison Framherjann Wayne Rooney hjá Manchester United langar mikið að skora 100. markið sitt á ferlinum á gamla heimavellinum Goodison Park í Liverpool um næstu helgi. Enski boltinn 22. október 2008 19:09
Ronaldo enn heitur fyrir City Brasilíumaðurinn Ronaldo er enn spenntur fyrir því að ganga til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City. Enski boltinn 22. október 2008 16:15
Petrov frá í þrjá til fjóra mánuði Martin Petrov, leikmaður Manchester City, verður frá keppni fram í febrúar vegna hnémeiðsla sem hann varð fyrir í landsleik Búlgaríu og Georgíu. Enski boltinn 22. október 2008 13:20
Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu. Enski boltinn 22. október 2008 11:29
Leikmenn Portsmouth sendir á skólabekk Portsmouth hefur ákveðið að sumir erlendra leikmanna félagsins skuli fara á enskunámskeið þar sem í ljós hefur komið að ekki allir skilja fyrirmæli Harry Redknapp knattspyrnustjóra. Enski boltinn 22. október 2008 11:13
Eigendur Liverpool byrjaðir að leita að kaupendum Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa falið fjárfestingarbankanum Merrill Lynch að finna sér kaupendur fyrir félagið eftir því sem kemur fram í The Times í dag. Enski boltinn 22. október 2008 10:15
Sörensen: Millimeter frá því að missa sjónina Thomas Sörensen segist hafa verið aðeins millimetra frá því að missa sjónina eftir að hann var tæklaður af Alan Hutton, leikmanni Tottenham. Enski boltinn 22. október 2008 10:06
Barton gæti leikið gegn Sunderland Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu. Enski boltinn 21. október 2008 23:00
Burnley vann Coventry Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley. Enski boltinn 21. október 2008 20:50
Toure frá í tvær vikur Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi. Enski boltinn 21. október 2008 19:13
Ronaldo með en ekki Ferdinand Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki. Fótbolti 21. október 2008 18:50
Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang. Enski boltinn 21. október 2008 18:15
Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils. Enski boltinn 21. október 2008 17:45
Sol fær sérmeðferð hjá Redknapp Sol Campbell, leikmaður Portsmouth, fær að hvíla sig á mánudögum eftir leiki ef honum finnst hann þurfa á því að halda. Enski boltinn 21. október 2008 14:43
21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. Enski boltinn 21. október 2008 14:17
Torres ætlar ekki að sitja í VIP-inu Fernando Torres hefur neyðst til að afþakka boð um að horfa á leik sinna manna í Liverpool gegn hans gamla félagi, Atletico Madrid, í lúxusstúkunni á Vincente Calderon-leikvanginum. Enski boltinn 21. október 2008 13:15