Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Þetta lið er ekki of gott til að falla

    Varnarmaðurinn Jonathan Woodgate hjá Tottenham segir að liðið sé ekki of gott til að falla úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði enn einum leiknum í kvöld þegar það lá 2-0 fyrir ítalska liðinu Udinese í Evrópukeppni félagsliða.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Beye sleppur við bann

    Habib Beye verður ekki dæmdur í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik Newcastle og Manchester City á mánudaginn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Owen enn meiddur

    Michael Owen mun ekki spila með Newcastle gegn Sunderland í ensku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vagner Love vill til Englands

    Brasilíumaðurinn Vagner Love segir það spennandi kost að leika í Englandi og er talið líklegt að hann muni ganga til liðs við félags í deildinni strax í janúar næstkomandi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Windass: Hull getur náð Evrópusæti

    Gamla brýnið Dean Windass hjá Hull City segir ekkert því til fyrirstöðu að liðið nái Evrópusæti í úrvalsdeildinni í vetur. Hull hefur komið gríðarlega á óvart og situr í þriðja sæti deildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tíu hlutir sem þú þarft að vita um Amr Zaki

    Amr Zaki er nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni en þessum egypska framherja skaust upp á stjörnuhimininn nú í haust. Hann leikur með Wigan og hefur skorað sjö mörk í átta deildarleikjum til þessa á tímabilinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Barton gæti leikið gegn Sunderland

    Joey Barton gæti leikið með aðalliði Newcastle að nýju á laugardag eftir að hafa tekið út leikbann. Barton var settur í bann fyrir að ráðast á Osmaune Dabo á æfingasvæðinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Burnley vann Coventry

    Það var Íslendingaslagur í ensku 1. deildinni í kvöld þegar Coventry tók á móti Burnley. Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Coventry og Jóhannes Karl í byrjunarliði Burnley.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Toure frá í tvær vikur

    Kolo Toure, varnarmaður Arsenal, verður frá vegna meiðsla á öxl næstu tvær vikurnar. Hann fór meiddur af velli í leiknum gegn Everton um síðustu helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo með en ekki Ferdinand

    Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem er þessa stundina að leika gegn Glasgow Celtic í Meistaradeildinni. Búist var við því að Ronaldo yrði hvíldur í leiknum en svo er ekki.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Alonso: Getum ekki alltaf treyst á heppnina

    Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, varar við því að lukkan verði ekki alltaf með liðinu. Nánast allt hefur fallið með Liverpool á leiktíðinni og liðið náð að tryggja sér sigur undir lokin í fjórgang.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ramos fær meiri tíma en ekki Comolli

    Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, fundaði með knattspyrnustjóranum Juande Ramos í gær. Hann fullvissaði Ramos um að ekki stæði til að láta hann fara þrátt fyrir afleitt gengi í upphafi tímabils.

    Enski boltinn