21 tilnefndur úr ensku úrvalsdeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. október 2008 14:17 Steven Gerrard og Frank Lampard eru báðir tilnefndir. FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. Alls eru 21 leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni tilnefndur en þar af eru átta leikmenn Chelsea og þrír frá Liverpool. Sjö frá Manchester United og tveir frá Arsenal. Spænsk lið eru með næstflestar tilnefningar eða átján talsins. Þá er Kaka, sem hlaut útnefninguna á síðasta tímabili, tilnefndur aftru í ár. Kjörið verður kunngjört þann 27. október næstkomandi.Tilnefndir leikmenn:Markverðir: Artur Boruc (Celtic) Gianluigi Buffon (Juventus) Iker Casillas (Real Madrid) Petr Cech (Chelsea) Edwin van der Sar (Manchester United)Varnarmenn: Daniel Alves (Barcelona) Jose Bosingwa (Chelsea) Fabio Cannavaro (Real Madrid) Ricard Carvalho (Chelsea) Gael Clichy (Arsenal) Ashley Cole (Chelsea) Patrice Evra (Manchester United) Rio Ferdinand (Manchester United) Alessandro Nesta (AC Milan) Philipp Lahm (Bayern Munich) Lucio (Bayern Munich) Paolo Maldini (AC Milan) Pepe (Real Madrid) Carles Puyol (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) John Terry (Chelsea) Nemanja Vidic (Manchester United) Gianluca Zambrotta (AC Milan) Javier Zanetti (Inter Milan) Yuriy Zhirkov (CSKA Moscow).Miðvallarleikmenn: Deco (Chelsea) Michael Ballack (Chelsea) Michael Essien (Chelsea) Gennaro Gattuso (AC Milan) Cesc Fabregas (Arsenal) Steven Gerrard (Liverpool) Andres Iniesta (Barcelona) Kaka (AC Milan) Frank Lampard (Chelsea) Javier Mascherano (Liverpool) Andrea Pirlo (AC Milan) Franck Ribery (Bayern Munich) Marcos Senna (Villarreal) Wesley Sneijder (Real Madrid) Xavi (Barcelona).Framherjar: Andrei Arshavin (Zenit Saint Petersburg) Dimitar Berbatov (Manchester United) Didier Drogba (Chelsea) Samuel Eto'o (Barcelona) Thierry Henry (Barcelona) Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan) Lionel Messi (Barcelona) Ruud van Nistelrooy (Real Madrid) Ronaldinho (AC Milan) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Wayne Rooney (Manchester United) Carlos Tevez (Manchester Untied) Luca Toni (Bayern Munich) Fernando Torres (Liverpool) David Villa (Valencia). Fótbolti Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
FIFPro, heimssamtök atvinnuknattspyrnumanna, hafa gefið út tilnefningar fyrir árlegt kjör samtakanna um knattspyrnumann og -lið ársins. Alls eru 21 leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni tilnefndur en þar af eru átta leikmenn Chelsea og þrír frá Liverpool. Sjö frá Manchester United og tveir frá Arsenal. Spænsk lið eru með næstflestar tilnefningar eða átján talsins. Þá er Kaka, sem hlaut útnefninguna á síðasta tímabili, tilnefndur aftru í ár. Kjörið verður kunngjört þann 27. október næstkomandi.Tilnefndir leikmenn:Markverðir: Artur Boruc (Celtic) Gianluigi Buffon (Juventus) Iker Casillas (Real Madrid) Petr Cech (Chelsea) Edwin van der Sar (Manchester United)Varnarmenn: Daniel Alves (Barcelona) Jose Bosingwa (Chelsea) Fabio Cannavaro (Real Madrid) Ricard Carvalho (Chelsea) Gael Clichy (Arsenal) Ashley Cole (Chelsea) Patrice Evra (Manchester United) Rio Ferdinand (Manchester United) Alessandro Nesta (AC Milan) Philipp Lahm (Bayern Munich) Lucio (Bayern Munich) Paolo Maldini (AC Milan) Pepe (Real Madrid) Carles Puyol (Barcelona) Sergio Ramos (Real Madrid) John Terry (Chelsea) Nemanja Vidic (Manchester United) Gianluca Zambrotta (AC Milan) Javier Zanetti (Inter Milan) Yuriy Zhirkov (CSKA Moscow).Miðvallarleikmenn: Deco (Chelsea) Michael Ballack (Chelsea) Michael Essien (Chelsea) Gennaro Gattuso (AC Milan) Cesc Fabregas (Arsenal) Steven Gerrard (Liverpool) Andres Iniesta (Barcelona) Kaka (AC Milan) Frank Lampard (Chelsea) Javier Mascherano (Liverpool) Andrea Pirlo (AC Milan) Franck Ribery (Bayern Munich) Marcos Senna (Villarreal) Wesley Sneijder (Real Madrid) Xavi (Barcelona).Framherjar: Andrei Arshavin (Zenit Saint Petersburg) Dimitar Berbatov (Manchester United) Didier Drogba (Chelsea) Samuel Eto'o (Barcelona) Thierry Henry (Barcelona) Zlatan Ibrahimovic (Inter Milan) Lionel Messi (Barcelona) Ruud van Nistelrooy (Real Madrid) Ronaldinho (AC Milan) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Wayne Rooney (Manchester United) Carlos Tevez (Manchester Untied) Luca Toni (Bayern Munich) Fernando Torres (Liverpool) David Villa (Valencia).
Fótbolti Mest lesið Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Toone með sögulega fullkomna tölfræði Fótbolti Raggi Nat á Nesið Körfubolti Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Körfubolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira