
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka
Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag.
Evrópumótið í fótbolta fór fram víða um álfuna dagana 11. júní til 11. júlí 2021. Ítalir stóðu uppi sem sigurvegarar mótsins.
Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag.
Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag.
Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag.
Kósóvó vann 2-1 sigur á Tékklandi á heimavelli í undankeppni EM 2020.
Búið er að tilkynna hverjir byrja inn á í leiknum mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020.
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla á Laugardalsvellinum síðdegis í dag. Þetta er fimmti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en liðið hefur níu stig eftir fyrstu fjóra leikina.
Gareth Bale tryggði Wales sigur á Aserbaísjan í undankeppni EM 2020 í fótbolta. Króatar og Austurríkismenn völtuðu yfir andstæðinga sína.
Holland vann sterkan útisigur á Þýskalandi í C-riðli í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld.
Landsliðsfyrirliðinn er ánægður í Katar.
Ef Erik Hamrén kallar inn leikmann í íslenska landsliðshópinn horfir hann til U-21 árs landsliðsins.
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að minnast Atla Eðvaldssonar fyrir leikinn á móti Moldóvu á Laugardalsvelli á morgun.
Erik Hamrén og Aron Einar Gunnarsson ræddu í dag við blaðamenn fyrir leikinn mikilvæga gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020.
Nýr Laugardalsvöllur er strax orðinn hið minnsta ári á eftir áætlun. Undirbúningsfélag um framtíð Laugardalsvallar fundar nú vikulega og gengur sú vinna vel að mati formanns KSÍ. Laugardalsvöllurinn stenst ekki lengur alþjóðlegar kröfur.
Norðurlandaþjóðirnar Danmörk, Svíþjóð og Noregur náðu öll í þrjú stig er liðin spiluðu í undankeppni EM 2020 í kvöld. Færeyjar fengu hins vegar skell.
Gylfi Þór Sigurðsson verður að venju í stóru hlutverki þegar Íslendingar mæta Moldóvum á Laugardalsvellinum á laugardag í undankeppni Evrópumótsins.
Fimm sigrar í fyrstu fimm leikjunum hjá Ítölum í J-riðlinum.
Bæði Eden Hazard og bróðir hans Thorgan munu missa af komandi landsleikjum með Belgíu er Belgía mætir Skotlandi og San Marínó í vikunni í undankeppni EM 2020.
Grindvíkingurinn var óvænt kallaður inn í landsliðshópinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í undankeppni EM 2020.
Bakvörður Manchester United hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna bakmeiðsla.
Skagamaðurinn hefur þurft að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna ökklameiðsla.
Sóknarmaðurinn Kolbeinn Sigþórsson segist vera í sínu besta formi í þrjú ár en hann hefur leikið mikið að undanförnu með sænska liðinu AIK.
Rúnar Már Sigurjónsson er í íslenska landsliðshópnum sem æfði saman í fyrsta sinn í gær á Laugardalsvelli fyrir komandi leiki.
Miðjumennir Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason eru í þeirri óvenjulegu stöðu að vera án félagsliðs þessa stundina.
Íslenska karlalandsliðið æfði í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Moldóvu og Albaníu í dag.
Sex mörk á tveimur dögum og leikirnir voru í þýsku bundesligunni og í undankeppni EM.
Selfyssingurinn kann vel við sig hjá Millwall og vonast til að fyrsta landsliðsmarkið frá EM 2016 komi fyrr en seinna.
Þjálfari 21 árs landsliðs Frakka freistaðist til að stríða aðeins Arsenal manninum Mattéo Guendouzi þegar kom að því að tilkynna stráknum að hann væri kominn í A-landsliðið í fyrsta sinn.
Arsenal-maðurinn Matteo Guendouzi hefur verið kallaður inn í franska landsliðshópinn í fyrsta sinn.
Grindvíkingurinn hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn.