Fleiri fréttir

Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum

Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag.

Taka söluþóknanir fyrir fram

Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax.

300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs

Klárlega besta markaðsstönt ársins, segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt.

Hrafnhildur til Skipulagsstofnunar

Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur hefur verið ráðin sviðsstjóri stefnumótunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun.

Drífa nýr eigandi hjá Attentus

Drífa Sigurðardóttir hefur bæst í eigendahóp Attentus en hún hóf störf hjá félaginu sem ráðgjafi árið 2017.

Times fjallar enn um sæstrengsáhuga Bretans

Breski fjárfestirinn Edi Truell, sem vinnur að því að koma á fót sæstreng á milli Bretlands og Íslands, er í frétt breska blaðsins The Times í gær enn sagður þrýsta á bresk yfirvöld um að stjórnvöld þar í landi greiði götu verkefnisins.

Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur

Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna.

Sigrún Ragna tekur við keflinu af Hrund

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009

Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR

Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“

Árétta að apótek mega víst gefa afslátt

Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda.

Ekki rétt gefið í miðbæ Reykjavíkur

Veitingamaður og eigandi atvinnuhúsnæðis í miðbænum segir stefnu borgaryfirvalda skekkja samkeppnisstöðu. Heft aðengi að miðbænum þyngi róðurinn í veitingarekstri.

„Síðasta þorskastríð við Ísland endaði ekki vel“

Chris Davies, formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins vill að samráð komist á milli strandríkja í Atlantshafi um makrílkvóta áður en Bretland yfirgefur ESB. Hann óttast að þá muni Bretar standa einir eftir í deilu við Íslendinga. Sögulega séð hafi það ekki reynst Bretum vel.

Bútasaumur í borginni

Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“

Meiri einhugur um framtíðarstefnuna

Stjórnarformaður Brims segir að eftir sölu Gildis á stórum hlut í fyrirtækinu megi vænta þess að meiri einhugur verði í hluthafahópinum. FISK Seafood sjái tækifæri í aukinni sölustarfsemi í Asíu eins og Brim.

Allrahanda tapaði hálfum milljarði

Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána.

Hagnaður Orfs líftækni fjórfaldast

Líftæknifyrirtækið Orf hagnaðist um 161 milljón króna á síðasta ári en það er um fjórfalt meiri hagnaður en árið á undan þegar hann nam 38 milljónum króna.

550 milljónir í hagnað

Stjórn félagsins hefur lagt til að greiddur verði út arður að fjárhæð 100 milljónir króna vegna síðasta rekstrarárs. Eigið fé félagsins nam 1.982 milljónum króna í árslok 2018 og eignir 3.695 milljónum.

Líklega ekki síðustu uppsagnirnar

Mikið hefur verið fjallað um rekstrarvanda fyrirtækisins og þurfti ríkið meðal annars að veita 500 milljóna króna lán síðastliðið haust.

Sjá næstu 50 fréttir