Fleiri fréttir

Konur eru mun tekjulægri en karlar

Hæstu tekjur bæði kynja eru á aldursbilinu 45 til 50 ára en á því bili eru karlar með um 40 prósent hærri heildartekjur en konur.

Jólaverslun blómlegri í ár en í fyrra

Spáð er sjö prósenta vexti í verslun fyrir jólin á þessu ár. Kaupmenn í miðbænum segjast finna fyrir aukningu. Netverslun er orðin algengari.

Umboðssvik í RÚV?

Ríkisstjórnarmeirihlutinn á Alþingi ákvað nú fyrir jólin að láta lækkun útvarpsgjalds standa.

Aftur plástur á sárið

Á dögunum var ákveðið að veita sérstakt aukafjárframlag til rekstrar Ríkisútvarpsins á komandi ári.

Meira um stórar gjafir þessi jól

Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu.

Aðhald í ríkisfjármálum nauðsynlegt

Staða ríkissjóðs er að ýmsu leyti ekki eins góð og hún lítur út fyrir að vera þar sem stórar gjaldfærslur eiga eftir að falla á ríkið á næstu árum.

Borga langt undir Norðurlandaverði

Thorsil greiðir nærri þriðjungi minna fyrir raforku í Helguvík heldur en meðalverð er á Norðurlöndum og er sátt við samninginn. Samtök iðnaðarins og Verkalýðsfélag Akraness segja raforkuverð ekki hafa lækkað í takt við erlenda mark

Mikilvægasta niðurstaða frá stofnun WTO

Samþykkt var bann við útflutningsbótum fyrir landbúnaðarafurðir á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) sem lauk fyrir helgi í Kenía.

Stjórn AFE ber enn traust til Þorvalds

Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, núverandi framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélasgs Eyjafjarðar, var dæmdur til átján mánaða fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjvíkur í dag.

Vonast til að leggja ESÍ niður á næsta ári

Stjórnendur Seðlabanka Íslands vonast til þess að hægt verði að leggja niður Eignasafn Seðlabanka Íslands á komandi ári enda hafi það aðeins átt að vera tímabundið. Félagið heldur á hundruð milljarða eignum í eigu skattgreiðenda.

Hrein skuld ríkissjóðs verði engin innan áratugar

Skuldir ríkisins verða greiddar niður um 316 milljarða króna á næsta ári. Fjármála- og efnahagsráðherra segir stefnt að því að hrein skuld ríkissjóðs verði komin niður í núll innan tíu ára.

Norðurál vísar ásökunum Harðar á bug

Forstjóri Landsvirkjunar sakaði í gær forsvarsmenn Norðuráls um að hafa truflað erfiðar kjaraviðræður í Straumsvík í því skyni að bæta samningsstöðu sína.

Knúnir að leita erlendis

Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli geta ekki mannað stöður með íslensku starfsfólki. IGS þarf 150 starfsmenn og leitar til Póllands. Þingmaður ósáttur við fyrirtækið.  

Forstjóra Fáfnis sagt upp

Steingrími Erlingssyni, forstjóra og stofnanda Fáfnis Off­shore, var sagt upp störfum í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir