Aðhald í ríkisfjármálum nauðsynlegt Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2015 09:49 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. vísir/anton brink Staða ríkissjóðs er að ýmsu leyti ekki eins góð og hún lítur út fyrir að vera þar sem stórar gjaldfærslur eiga eftir að falla á ríkið á næstu árum. Þeirra á meðal eru ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar og skuldbindingar Íbúðalánasjóðs, en þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Í Hagsjánni kemur fram að staða ríkissjóðs sé mjög mismunandi eftir því hvort stöðugleikaframlög föllnu bankanna eru tekin með í reikninginn eða ekki. Þannig er nú gert ráð fyrir 6,8 milljarði afgangi í fjárlögum næsta árs en séu stöðugleikaframlögin með verður tekjuafgangur ríkissjóðs 2016 345 milljarðar króna. Þó er á það bent í Hagsjánni að uppistaða stöðugleikaframlaganna eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. Þannig sé ekki gert ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næsta ári en þó megi gera ráð fyrir auknum arðtekjum ríkissjóðs á næsta ári þar sem bankinn verði að fullu í eigu ríkisins. Þá er einnig minnt á það í Hagsjá bankans að næstu fjárlög verða lögð fram í aðdraganda Alþingiskosninga sem verða vorið 2017: „[...] sagan segir að við slíkar aðstæður losni jafnan um aðhald í opinberum fjármálum. Miðað við aðstæður í hagkerfinu í dag er mjög mikilvægt að ríkisfjármálunum sé biett þannig að þau séu í takti við peningamálastjórn Seðlabankans í baráttu við verðbólgu og þenslu,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér. Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira
Staða ríkissjóðs er að ýmsu leyti ekki eins góð og hún lítur út fyrir að vera þar sem stórar gjaldfærslur eiga eftir að falla á ríkið á næstu árum. Þeirra á meðal eru ófjármagnaðar lífeyrisskuldbindingar og skuldbindingar Íbúðalánasjóðs, en þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Í Hagsjánni kemur fram að staða ríkissjóðs sé mjög mismunandi eftir því hvort stöðugleikaframlög föllnu bankanna eru tekin með í reikninginn eða ekki. Þannig er nú gert ráð fyrir 6,8 milljarði afgangi í fjárlögum næsta árs en séu stöðugleikaframlögin með verður tekjuafgangur ríkissjóðs 2016 345 milljarðar króna. Þó er á það bent í Hagsjánni að uppistaða stöðugleikaframlaganna eru eignir sem ekki er auðvelt að koma í verð á stuttum tíma. Þannig sé ekki gert ráð fyrir því að Íslandsbanki verði seldur á næsta ári en þó megi gera ráð fyrir auknum arðtekjum ríkissjóðs á næsta ári þar sem bankinn verði að fullu í eigu ríkisins. Þá er einnig minnt á það í Hagsjá bankans að næstu fjárlög verða lögð fram í aðdraganda Alþingiskosninga sem verða vorið 2017: „[...] sagan segir að við slíkar aðstæður losni jafnan um aðhald í opinberum fjármálum. Miðað við aðstæður í hagkerfinu í dag er mjög mikilvægt að ríkisfjármálunum sé biett þannig að þau séu í takti við peningamálastjórn Seðlabankans í baráttu við verðbólgu og þenslu,“ segir í Hagsjánni sem sjá má í heild sinni hér.
Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Sjá meira