Bein útsending: Norðfirðingar fá stærsta harða pakkann sinn í sögunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2015 10:33 Nýi Beitir NK í höfninni í Skagen áður en var haldið heim á leið. Mynd/Karl Jóhann Birgisson Uppfært klukkan 12:00 Beitir er lagstur að bryggju á Norðfirði og beinni útsendingu er lokið. Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. Síldarvinnslan hvetur íbúa bæjarins til að leggja leið sína niður á hafnarbakkann í miðbænum til að fagna skipinu enda sé um að ræða stærsta harða pakka sem Norðfirðingar hafa fengið um jól.Bein útsending er frá komu skipsins og má sjá hana í spilaranum hér að neðan. Beitir mun sigla um fjörðinn svo að allir geti virt fyrir sér nýja skipið. Beitir er stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga og reyndar stærsta skip sinnar tegundar sem stundar veiðar í norðanverðu Atlantshafi. Árið 1973 festi Síldarvinnslan kaup á Berki sem þá var stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga. Þegar Börkur var væntanlegur til landsins hinn 10. febrúar árið 1973 sagði Jóhann K. Sigurðsson, þáverandi útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar, að hann væri svo ótrúlega stór að það liði yfir hálfan bæinn þegar hann kæmi siglandi fyrir Eyrina, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Samanburð á skipunum má sjá hér að neðanBörkur (1973)Stærð 711 brúttó tonn Burðargeta 750 tonn (mest 1.150 síðar) Aðalvél 1.200 höBeitir (2015) Stærð 4.138 brúttó tonn Burðargeta 3.200 tonn Aðalvél 7.000 hö + 2.950 hö (hjálparvél) Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira
Uppfært klukkan 12:00 Beitir er lagstur að bryggju á Norðfirði og beinni útsendingu er lokið. Nýr Beitir mun sigla inn á Norðfjörð klukkan 11 í dag, á Þorláksmessu. Síldarvinnslan hvetur íbúa bæjarins til að leggja leið sína niður á hafnarbakkann í miðbænum til að fagna skipinu enda sé um að ræða stærsta harða pakka sem Norðfirðingar hafa fengið um jól.Bein útsending er frá komu skipsins og má sjá hana í spilaranum hér að neðan. Beitir mun sigla um fjörðinn svo að allir geti virt fyrir sér nýja skipið. Beitir er stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga og reyndar stærsta skip sinnar tegundar sem stundar veiðar í norðanverðu Atlantshafi. Árið 1973 festi Síldarvinnslan kaup á Berki sem þá var stærsta uppsjávarskip í eigu Íslendinga. Þegar Börkur var væntanlegur til landsins hinn 10. febrúar árið 1973 sagði Jóhann K. Sigurðsson, þáverandi útgerðarstjóri Síldarvinnslunnar, að hann væri svo ótrúlega stór að það liði yfir hálfan bæinn þegar hann kæmi siglandi fyrir Eyrina, að því er segir á vef Síldarvinnslunnar. Samanburð á skipunum má sjá hér að neðanBörkur (1973)Stærð 711 brúttó tonn Burðargeta 750 tonn (mest 1.150 síðar) Aðalvél 1.200 höBeitir (2015) Stærð 4.138 brúttó tonn Burðargeta 3.200 tonn Aðalvél 7.000 hö + 2.950 hö (hjálparvél)
Mest lesið „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Viðskipti innlent Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Viðskipti innlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Sjá meira