Meira um stórar gjafir þessi jól sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 22. desember 2015 12:55 Andrés Magnússon vísir/stefán Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir neytendur eyða meiru en undanfarin ár og að ljóst sé að svartur föstudagur hafði töluverð áhrif á verslunina. „Ég held að við getum alveg sagt að hún hafi verið blómlegri í ár en í fyrra, þannig að þetta er allt í rétta átt. Mjög margar verslanir nýttu sér Black Friday í fyrsta sinn. Það var greinilegt þarna síðustu helgina í nóvember að neytendur kunnu mjög vel að meta þá miklu afslætti sem þá voru í boði," segir Andrés og bætir við að nokkur breyting hafi átt sér stað í jólaversluninni í ár. „Almenningur er ekki bara að kaupa þessar hefðbundnu jólagjafavörur eða slíkar vörur heldur hefur almenningur verið að kaupa meira af stórum heimilistækjum, húsgögnum, húsbúnaði og ljósum. Það er aukning sem er greinileg þannig að samsetning verslunarinnar er töluvert öðruvísi en við höfum átt að venjast á þessum tíma árs." Andrés segir þennan stíganda að vissu leyti í takt við það sem átti sér stað fyrir hrun. „Við erum kannski að einhverju leyti að sjá upptaktinn af einhverju svipuðu þó að það verði nú kannski, og ég vil segja vonandi ekki í sama mæli og var fyrir hrun. En ég vil segja að það sé kominn eðlilegri gangur í jólaverslunina, gangur eins og við viljum sjá hana vera þannig að fólk sé bara að gera eðlileg jólainnkaup. Engir öfgar, fólk er bara að gera vel við sig í mat og drykk," segir hann. Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira
Jólaverslun hefur verið blómlegri í ár en í fyrra, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu. Hann segir neytendur eyða meiru en undanfarin ár og að ljóst sé að svartur föstudagur hafði töluverð áhrif á verslunina. „Ég held að við getum alveg sagt að hún hafi verið blómlegri í ár en í fyrra, þannig að þetta er allt í rétta átt. Mjög margar verslanir nýttu sér Black Friday í fyrsta sinn. Það var greinilegt þarna síðustu helgina í nóvember að neytendur kunnu mjög vel að meta þá miklu afslætti sem þá voru í boði," segir Andrés og bætir við að nokkur breyting hafi átt sér stað í jólaversluninni í ár. „Almenningur er ekki bara að kaupa þessar hefðbundnu jólagjafavörur eða slíkar vörur heldur hefur almenningur verið að kaupa meira af stórum heimilistækjum, húsgögnum, húsbúnaði og ljósum. Það er aukning sem er greinileg þannig að samsetning verslunarinnar er töluvert öðruvísi en við höfum átt að venjast á þessum tíma árs." Andrés segir þennan stíganda að vissu leyti í takt við það sem átti sér stað fyrir hrun. „Við erum kannski að einhverju leyti að sjá upptaktinn af einhverju svipuðu þó að það verði nú kannski, og ég vil segja vonandi ekki í sama mæli og var fyrir hrun. En ég vil segja að það sé kominn eðlilegri gangur í jólaverslunina, gangur eins og við viljum sjá hana vera þannig að fólk sé bara að gera eðlileg jólainnkaup. Engir öfgar, fólk er bara að gera vel við sig í mat og drykk," segir hann.
Mest lesið Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Viðskipti innlent Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Neytendur Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Sjá meira