Fleiri fréttir Forstjóri MS hættir vegna anna erlendis Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu, hefur ákveðið að láta af störfum 30. júní næstkomandi. 9.1.2015 15:42 Fær leyfi til að vinna að afnámi hafta Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum sínum frá 15. janúar að telja. 9.1.2015 12:05 Seðlabankinn kynnir skilmála Seðlabanki Íslands birti í gær auglýsingar á ensku um breytingar á útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri. 9.1.2015 07:45 Opna næstu F&F-verslun í mars Hagkaup mun opna fleiri F&F-verslanir á þessu ári. Fyrsta slíka verslunin var opnuð á 2. hæð í Hagkaupi í Kringlunni í nóvember og voru viðtökurnar góðar. Þetta segir í árshlutauppgjöri Haga fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember. 9.1.2015 07:30 Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9.1.2015 07:00 Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. 9.1.2015 07:00 Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8.1.2015 18:09 Fá ekki gögn frá Fjármálaeftirlitinu Hæstiréttur hefur hafnað beiðni tryggingarfélagið Brit Insurance LTd. og fleiri um að Fjármálaeftirlitið láti af hendi gögn um Landsbanka Íslands. 8.1.2015 15:15 Erlend ríki veiddu 5,4 prósent aflans við Ísland Tæplega 1,3 milljón tonn veiddust af fiski við Ísland árið 2012 eða um 1,4 prósent af heimsaflanum. 8.1.2015 14:52 Netflix má takmarka sölu á vöru sinni og þjónustu samkvæmt reglum ESB Fróði Steingrímsson, lögmaður, segir að það sé heimilt samkvæmt ESB að takmarka verk við tiltekið aðildarríki og sú heimild sé viðurkennd innan höfundarréttarins, bæði í löggjöf ESB og íslenskri löggjöf. 8.1.2015 11:55 WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8.1.2015 10:50 Íslendingar kaupa vörur á netinu fyrir sjö milljarða á ári Velta íslenskrar netverslunar var um 3,5 milljarðar króna árið 2013, sem nemur um 1% af smásöluveltu á Íslandi það árið. 8.1.2015 10:29 Viðræður Sam-félagsins og Netflix á lokametrunum Eigendur Sam-félagsins eru við það að loka samningi við bandaríska afþreyingarfyrirtækið Netflix. Niðurstaða í viðræðum Senu og Netflix ætti að liggja fyrir á næstu vikum en Myndform á eitthvað lengra í land. 8.1.2015 07:00 Tilkynnt var um níu hópuppsagnir í fyrra Fjöldi þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum dróst saman um 35,7 prósent milli áranna 2013 og 2014. Alls misstu í fyrra 202 vinnuna í níu hópuppsögnum. 8.1.2015 07:00 Ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans Þórunn Elísabet Bogadóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans en hún kom að stofnun hans árið 2013. 7.1.2015 16:55 Íslenskar kvikmyndir gerðu það gott á árinu Aðsóknartekjur í kvikmyndahúsum árið 2014 voru nokkurn veginn á pari miðað við árið 2013 en aðsókn dróst örlítið saman. 7.1.2015 13:00 Hvert er planið? Óvissa ríkir í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fram undan virðast vera átök á vinnumarkaði og hagvöxtur er orðinn neikvæður samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Forsætisráðherra kemur í viðtal á Sprengisandi og talar um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB í trássi við kosningaloforð og vilja þjóðarinnar og reynir að sannfæra þjóðina um að leki út úr stjórnkerfinu sé algengur og eðlilegur. 7.1.2015 13:00 Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7.1.2015 11:00 Ósamhverfar verðbreytingar olíu Jákvæð teikn eru á lofti á íslenskum hlutabréfamarkaði. Til að mynda hefur úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkað um rúmlega 4% frá áramótum. 7.1.2015 09:00 Tæplega tuttugu prósent aukning á sölu neftóbaks Alls voru seldir 19.216 þúsund lítrar af áfengi á árinu 2014 sem er 3% aukning frá fyrra ári en þá seldust 18.653 þúsund lítrar. 7.1.2015 08:39 Bensínlítrinn undir 200 krónur Olís og ÓB hafa lækkað verð á bensíni og er það nú komið niður fyrir 200 krónur lítrinn, nánar til tekið í 199,6 krónur. 7.1.2015 08:17 Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. 7.1.2015 08:00 Hættir vegna óánægju innan stjórnar Símans Magnús Ragnarsson hefur látið af störfum formanns Þjóðleikhúsráðs. Hann var skipaður í stöðuna 21. nóvember síðastliðinn. Skipa á eftirmann á næstu dögum. Skilaboð úr stjórn Símans um að yfirmenn þar einbeiti sér að skráningarvinnu. 7.1.2015 07:00 Áherslan nú á kaupmátt allra Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar. 7.1.2015 07:00 Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Viðræður eru í gangi á milli hóps sem tengist eigendum Kex Hostels og bjórframleiðandans Mikkeller um opnun bjórbars í Reykjavík. 7.1.2015 07:00 Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7.1.2015 07:00 Markaðurinn í dag: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. 7.1.2015 06:00 Grikkir ósáttir við ætlað inngrip Þjóðverja Grikkir telja að Þjóðverjar séu að reyna að hafa áhrif á kosningar í landinu með yfirlýsingum um að evrusvæðið þoli vel útgöngu Grikklands úr myntsamstarfinu. 6.1.2015 19:00 Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar. 6.1.2015 18:30 Stundin slær met á Karolina fund Hafa safnað tveimur milljónum, en markmiðið er fimm milljónir. 6.1.2015 16:47 Nýir starfsmenn hjá Logos LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. 6.1.2015 12:15 Segir styrkingu dollara hamla enn frekari lækkun á bensínverði Atlantsolía lækkaði í dag verð á bensíni og dísel um tvær krónur og hefur bensínverð því lækkað um 50 krónur frá því um miðjan júní 2014. 6.1.2015 12:05 Kristján Freyr til H:N Markaðssamskipta Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 6.1.2015 10:39 Tryggingagjald lækkar ekki jafn hratt og atvinnuleysi Tryggingagjald er samtals 7,59 prósent á launagreiðslur. 6.1.2015 10:26 100 milljónir síðuflettinga á hverju ári Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. 6.1.2015 10:26 Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins. 6.1.2015 07:00 Markaðurinn: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kemur út á morgun. 6.1.2015 23:15 Eimskip kaupir Jac. Meisner Árleg velta 7,5 milljónir evra. 5.1.2015 18:11 Ásta verður stjórnarformaður FME Fjármálaráðuneytið tilkynnir nýja stjórn 5.1.2015 16:13 „Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5.1.2015 14:25 Rúmlega þrjátíu prósent aukning í nýskráningum fólksbíla Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. 5.1.2015 11:04 Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir. 5.1.2015 07:00 Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 21:46 Segir rekstrarstöðu bakaría hafa versnað síðustu ár Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, greiðir tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en fyrir hrun. 4.1.2015 14:09 Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3.1.2015 17:30 Sjá næstu 50 fréttir
Forstjóri MS hættir vegna anna erlendis Einar Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu, hefur ákveðið að láta af störfum 30. júní næstkomandi. 9.1.2015 15:42
Fær leyfi til að vinna að afnámi hafta Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka, hefur fengið tímabundið leyfi frá störfum sínum frá 15. janúar að telja. 9.1.2015 12:05
Seðlabankinn kynnir skilmála Seðlabanki Íslands birti í gær auglýsingar á ensku um breytingar á útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri. 9.1.2015 07:45
Opna næstu F&F-verslun í mars Hagkaup mun opna fleiri F&F-verslanir á þessu ári. Fyrsta slíka verslunin var opnuð á 2. hæð í Hagkaupi í Kringlunni í nóvember og voru viðtökurnar góðar. Þetta segir í árshlutauppgjöri Haga fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember. 9.1.2015 07:30
Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli. 9.1.2015 07:00
Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum. 9.1.2015 07:00
Hagnaður Haga 2,8 milljarðar króna Árshlutareikningur fyrir tímabilið mars til nóvember í fyrra var samþykktur í dag. 8.1.2015 18:09
Fá ekki gögn frá Fjármálaeftirlitinu Hæstiréttur hefur hafnað beiðni tryggingarfélagið Brit Insurance LTd. og fleiri um að Fjármálaeftirlitið láti af hendi gögn um Landsbanka Íslands. 8.1.2015 15:15
Erlend ríki veiddu 5,4 prósent aflans við Ísland Tæplega 1,3 milljón tonn veiddust af fiski við Ísland árið 2012 eða um 1,4 prósent af heimsaflanum. 8.1.2015 14:52
Netflix má takmarka sölu á vöru sinni og þjónustu samkvæmt reglum ESB Fróði Steingrímsson, lögmaður, segir að það sé heimilt samkvæmt ESB að takmarka verk við tiltekið aðildarríki og sú heimild sé viðurkennd innan höfundarréttarins, bæði í löggjöf ESB og íslenskri löggjöf. 8.1.2015 11:55
WOW air fjölgar flugferðum til Bandaríkjanna Vegna mikillar eftirspurnar hefur flugfélagið WOW air ákveðið að auka við flugframboð sitt til Bandaríkjanna. 8.1.2015 10:50
Íslendingar kaupa vörur á netinu fyrir sjö milljarða á ári Velta íslenskrar netverslunar var um 3,5 milljarðar króna árið 2013, sem nemur um 1% af smásöluveltu á Íslandi það árið. 8.1.2015 10:29
Viðræður Sam-félagsins og Netflix á lokametrunum Eigendur Sam-félagsins eru við það að loka samningi við bandaríska afþreyingarfyrirtækið Netflix. Niðurstaða í viðræðum Senu og Netflix ætti að liggja fyrir á næstu vikum en Myndform á eitthvað lengra í land. 8.1.2015 07:00
Tilkynnt var um níu hópuppsagnir í fyrra Fjöldi þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum dróst saman um 35,7 prósent milli áranna 2013 og 2014. Alls misstu í fyrra 202 vinnuna í níu hópuppsögnum. 8.1.2015 07:00
Ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans Þórunn Elísabet Bogadóttir hefur verið ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans en hún kom að stofnun hans árið 2013. 7.1.2015 16:55
Íslenskar kvikmyndir gerðu það gott á árinu Aðsóknartekjur í kvikmyndahúsum árið 2014 voru nokkurn veginn á pari miðað við árið 2013 en aðsókn dróst örlítið saman. 7.1.2015 13:00
Hvert er planið? Óvissa ríkir í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fram undan virðast vera átök á vinnumarkaði og hagvöxtur er orðinn neikvæður samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Forsætisráðherra kemur í viðtal á Sprengisandi og talar um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB í trássi við kosningaloforð og vilja þjóðarinnar og reynir að sannfæra þjóðina um að leki út úr stjórnkerfinu sé algengur og eðlilegur. 7.1.2015 13:00
Mikill áhugi á ævintýraheimi Tulipop frá leikfanga- og afþreyingariðnaði Þær Helga Árnadóttir og Signý Kolbeinsdóttir, eigendur Tulipop, finna fyrir áhuga ýmissa aðila í afþreyingargeiranum sem vilja koma Tulipop-heiminum í tölvuleiki eða sjónvarp. Slík verkefni eru hafin en á byrjunarstigi. 7.1.2015 11:00
Ósamhverfar verðbreytingar olíu Jákvæð teikn eru á lofti á íslenskum hlutabréfamarkaði. Til að mynda hefur úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkað um rúmlega 4% frá áramótum. 7.1.2015 09:00
Tæplega tuttugu prósent aukning á sölu neftóbaks Alls voru seldir 19.216 þúsund lítrar af áfengi á árinu 2014 sem er 3% aukning frá fyrra ári en þá seldust 18.653 þúsund lítrar. 7.1.2015 08:39
Bensínlítrinn undir 200 krónur Olís og ÓB hafa lækkað verð á bensíni og er það nú komið niður fyrir 200 krónur lítrinn, nánar til tekið í 199,6 krónur. 7.1.2015 08:17
Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. 7.1.2015 08:00
Hættir vegna óánægju innan stjórnar Símans Magnús Ragnarsson hefur látið af störfum formanns Þjóðleikhúsráðs. Hann var skipaður í stöðuna 21. nóvember síðastliðinn. Skipa á eftirmann á næstu dögum. Skilaboð úr stjórn Símans um að yfirmenn þar einbeiti sér að skráningarvinnu. 7.1.2015 07:00
Áherslan nú á kaupmátt allra Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar. 7.1.2015 07:00
Mikkeller vill opna bjórbar í Reykjavík Viðræður eru í gangi á milli hóps sem tengist eigendum Kex Hostels og bjórframleiðandans Mikkeller um opnun bjórbars í Reykjavík. 7.1.2015 07:00
Vinna fyrir Shell en lækkun olíuverðs setur strik í reikninginn Framkvæmdastjóri Fáfnis Offshore segir mikla lækkun olíuverðs hafa komið á óvart. 7.1.2015 07:00
Markaðurinn í dag: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kom út í dag. 7.1.2015 06:00
Grikkir ósáttir við ætlað inngrip Þjóðverja Grikkir telja að Þjóðverjar séu að reyna að hafa áhrif á kosningar í landinu með yfirlýsingum um að evrusvæðið þoli vel útgöngu Grikklands úr myntsamstarfinu. 6.1.2015 19:00
Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar. 6.1.2015 18:30
Stundin slær met á Karolina fund Hafa safnað tveimur milljónum, en markmiðið er fimm milljónir. 6.1.2015 16:47
Nýir starfsmenn hjá Logos LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. 6.1.2015 12:15
Segir styrkingu dollara hamla enn frekari lækkun á bensínverði Atlantsolía lækkaði í dag verð á bensíni og dísel um tvær krónur og hefur bensínverð því lækkað um 50 krónur frá því um miðjan júní 2014. 6.1.2015 12:05
Kristján Freyr til H:N Markaðssamskipta Kristján Freyr Halldórsson hefur verið ráðinn sem texta- og hugmyndasmiður hjá auglýsingastofunni H:N Markaðssamskiptum. 6.1.2015 10:39
Tryggingagjald lækkar ekki jafn hratt og atvinnuleysi Tryggingagjald er samtals 7,59 prósent á launagreiðslur. 6.1.2015 10:26
100 milljónir síðuflettinga á hverju ári Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. 6.1.2015 10:26
Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins. 6.1.2015 07:00
Markaðurinn: Tulipop í tölvuleiki eða sjónvarp? Nýjasta tölublað Markaðarins kemur út á morgun. 6.1.2015 23:15
„Allir ættu að vera meðvitaðir um hvað verðtrygging felur í sér“ Tekist á um verðtryggingu fasteignaveðlána. 5.1.2015 14:25
Rúmlega þrjátíu prósent aukning í nýskráningum fólksbíla Sala á nýjum fólksbílum frá 1–31 desember sl. jókst um 39% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 403 stykki á móti 290 í sama mánuði 2013 eða aukning um 113 bíla. 5.1.2015 11:04
Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir. 5.1.2015 07:00
Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins. 4.1.2015 21:46
Segir rekstrarstöðu bakaría hafa versnað síðustu ár Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari í Bernhöftsbakaríi, greiðir tvöfalt meira fyrir hveiti í dag en fyrir hrun. 4.1.2015 14:09
Rúnnstykkin hækka um 30 krónur Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin. 3.1.2015 17:30
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent