Fleiri fréttir

Seðlabankinn kynnir skilmála

Seðlabanki Íslands birti í gær auglýsingar á ensku um breytingar á útboðsskilmálum vegna kaupa bankans á krónum í skiptum fyrir erlendan gjaldeyri.

Opna næstu F&F-verslun í mars

Hagkaup mun opna fleiri F&F-verslanir á þessu ári. Fyrsta slíka verslunin var opnuð á 2. hæð í Hagkaupi í Kringlunni í nóvember og voru viðtökurnar góðar. Þetta segir í árshlutauppgjöri Haga fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember.

Taðreykt hvalseistu notuð í þorrabjórinn

Eigendur Brugghúss Steðja í Borgarfirði hafa þróað bjór sem inniheldur taðreykt eistu úr langreyðum. Eitt heilt eista í hverja bruggun. Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gerir engar athugasemdir en það bannaði í fyrra sölu á bjór með hvalmjöli.

Hafa ekkert heyrt af tómatagróðurhúsinu

Bæjaryfirvöld í Grindavík hafa í tæpa fjóra mánuði ekki heyrt í forsvarsmönnum hollenska fyrirtækisins EsBro, sem áformar að reisa 150 þúsund fermetra tómatagróðurhús í um tíu kílómetra fjarlægð frá bænum.

Fá ekki gögn frá Fjármálaeftirlitinu

Hæstiréttur hefur hafnað beiðni tryggingarfélagið Brit Insurance LTd. og fleiri um að Fjármálaeftirlitið láti af hendi gögn um Landsbanka Íslands.

Viðræður Sam-félagsins og Netflix á lokametrunum

Eigendur Sam-félagsins eru við það að loka samningi við bandaríska afþreyingarfyrirtækið Netflix. Niðurstaða í viðræðum Senu og Netflix ætti að liggja fyrir á næstu vikum en Myndform á eitthvað lengra í land.

Tilkynnt var um níu hópuppsagnir í fyrra

Fjöldi þeirra sem misstu vinnuna í hópuppsögnum dróst saman um 35,7 prósent milli áranna 2013 og 2014. Alls misstu í fyrra 202 vinnuna í níu hópuppsögnum.

Hvert er planið?

Óvissa ríkir í heilbrigðismálum þjóðarinnar. Fram undan virðast vera átök á vinnumarkaði og hagvöxtur er orðinn neikvæður samkvæmt mælingum Hagstofunnar. Forsætisráðherra kemur í viðtal á Sprengisandi og talar um að slíta formlega aðildarviðræðum við ESB í trássi við kosningaloforð og vilja þjóðarinnar og reynir að sannfæra þjóðina um að leki út úr stjórnkerfinu sé algengur og eðlilegur.

Ósamhverfar verðbreytingar olíu

Jákvæð teikn eru á lofti á íslenskum hlutabréfamarkaði. Til að mynda hefur úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkað um rúmlega 4% frá áramótum.

Bensínlítrinn undir 200 krónur

Olís og ÓB hafa lækkað verð á bensíni og er það nú komið niður fyrir 200 krónur lítrinn, nánar til tekið í 199,6 krónur.

Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf.

Hættir vegna óánægju innan stjórnar Símans

Magnús Ragnarsson hefur látið af störfum formanns Þjóðleikhúsráðs. Hann var skipaður í stöðuna 21. nóvember síðastliðinn. Skipa á eftirmann á næstu dögum. Skilaboð úr stjórn Símans um að yfirmenn þar einbeiti sér að skráningarvinnu.

Áherslan nú á kaupmátt allra

Ekki verður lengra gengið í að hækka lægstu laun, að sögn SA. Þau hafi hækkað umfram önnur síðustu ár. Flóknir kjarasamningar fram undan án samræmdrar kröfu frá ASÍ. Svigrúm sé til 3 til 4 prósenta hækkunar.

Ekki hætta á „týndum áratug“ á Íslandi

Bæði seðlabankastjóri og hagfræðingur Samtaka atvinnulífsins telja litlar líkur á langvinnri verðhjöðnun hér á landi. Þá réttlætir lítil verðbólga nú ekki ríflegar launahækkanir að mati seðlabankastjóra því hún eigi sér alþjóðlegar skýringar.

Nýir starfsmenn hjá Logos

LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum.

Fjárfestir segir ESA halda hlífiskildi yfir Íslendingum

Danski fjárfestirinn Lars Grundtvig sem fastur er með fjármuni innan hafta segir ESA leggja Íslandi lið í að viðhalda brotum á reglum um innri markað EES. Hann vísar málinu til æðstu stofnana Evrópusambandsins.

Raforka nærtækur og áhugaverður kostur fyrir Íslendinga

Starfshópur rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélagsins telur rafbíla vænlegasta kostinn fyrir Íslendinga til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda frá samgöngum. Lagðar eru til áframhaldandi ívilnanir.

Verða alltaf til leiðir til að horfa á Netflix

Netflix vinnur nú að því, að beiðni kvikmyndaframleiðslufyrirtækja, að koma í veg fyrir að íbúar í löndum þar sem fyrirtækið starfar ekki geti fengið aðgang að þjónustu fyrirtækisins.

Rúnnstykkin hækka um 30 krónur

Rúnnstykkin í Bernhöftsbakaríi í Bergstaðastræti hafa síðastliðin 10 ár kostað 50 krónur en á því varð breyting nú um áramótin.

Sjá næstu 50 fréttir