Stundin slær met á Karolina fund Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2015 16:47 Stofnendur Stundarinnar eru Elín G. Ragnarsdóttir, Heiða B. Heiðars, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Jón Ingi Stefánsson og Jón Trausti Reynisson. Stundin, sem er nýr fréttamiðill, hefur slegið met á hópfjármögnunarsíðunni Karolina fund. Miðillinn hefur leitað eftir stuðningi almennings í gegnum fjáröflunarsíðuna, þar sem hægt er að gerast áskrifandi og kaupa auglýsingar til styrktar stofnunar miðilsins. Í fréttatilkynningu sem barst í hádeginu segir að söfnunin hafi hafist í gærkvöldi klukkan 23:00. „Nú þegar hefur Stundin náð 20 prósentum af markmiðum sínum. Er þetta besta byrjun sem nokkur söfnun hefur fengið á Karolina Fund,“ segir í tilkynningunni. Þegar þetta er skrifað hefur söfnunin náð 41 prósenti markmiðisins. Þá segir það að Stundin sé nýr óháður fréttamiðill sem fyrst var kynntur á föstudaginn. „Að henni stendur hópur sem hefur það að marki að stofna fréttamiðil sem getur veitt almenningi upplýsingar eins ómengaður af sérhagsmunum og hægt er.“ Markmiðið er að safna minnst fimm milljónum króna. Stofnendur Stundarinnar eru Elín G. Ragnarsdóttir, Heiða B. Heiðars, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Jón Ingi Stefánsson og Jón Trausti Reynisson. Ingibjörg Dögg og Jón Trausti munu ritstýra Stundinni, en Jón Trausti verður jafnframt framkvæmdastjóri. Aðstandendur Stundarinnar og Karolina Fund þakka stuðninginn. Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Stundin, sem er nýr fréttamiðill, hefur slegið met á hópfjármögnunarsíðunni Karolina fund. Miðillinn hefur leitað eftir stuðningi almennings í gegnum fjáröflunarsíðuna, þar sem hægt er að gerast áskrifandi og kaupa auglýsingar til styrktar stofnunar miðilsins. Í fréttatilkynningu sem barst í hádeginu segir að söfnunin hafi hafist í gærkvöldi klukkan 23:00. „Nú þegar hefur Stundin náð 20 prósentum af markmiðum sínum. Er þetta besta byrjun sem nokkur söfnun hefur fengið á Karolina Fund,“ segir í tilkynningunni. Þegar þetta er skrifað hefur söfnunin náð 41 prósenti markmiðisins. Þá segir það að Stundin sé nýr óháður fréttamiðill sem fyrst var kynntur á föstudaginn. „Að henni stendur hópur sem hefur það að marki að stofna fréttamiðil sem getur veitt almenningi upplýsingar eins ómengaður af sérhagsmunum og hægt er.“ Markmiðið er að safna minnst fimm milljónum króna. Stofnendur Stundarinnar eru Elín G. Ragnarsdóttir, Heiða B. Heiðars, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, Jón Ingi Stefánsson og Jón Trausti Reynisson. Ingibjörg Dögg og Jón Trausti munu ritstýra Stundinni, en Jón Trausti verður jafnframt framkvæmdastjóri. Aðstandendur Stundarinnar og Karolina Fund þakka stuðninginn.
Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira