Samherji fær að eiga meirihluta í Slippnum Haraldur Guðmundsson skrifar 7. janúar 2015 08:00 Samherji er nú meirihlutaeigandi í stærsta skipasmíðafyrirtæki landsins. Vísir/Auðunn Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. Samþykkið er veitt með skilyrðum um að sjávarútvegsfyrirtækið fái ekki forgang að þjónustu skipasmíða- og málmvinnslufyrirtækisins. „Telur Samkeppniseftirlitið að skilyrðin leysi hin samkeppnislegu vandkvæði sem af samrunanum kunna að stafa,“ segir í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Greint var frá kaupum Samherja á 80 prósenta hlut í ESTIA í Markaðinum í október síðastliðnum. Kaupverðið er trúnaðarmál en ESTIA á 71 prósents hlut í Slippnum sem rekur skipasmíðastöð, dráttarbraut og flotkví á Akureyri. Eiríkur S. Jóhannsson, stjórnarformaður Samherja, segir stjórnendur fyrirtækisins ekki hafa nein áform um breytingar á rekstri Slippsins. „Það eru engar byltingar í vændum og fyrirtækið mun halda áfram í óbreyttum rekstri,“ segir Eiríkur og heldur áfram: „Það er eðlilegur fyrirvari í samþykkinu um að skip Samherja og tengdra aðila njóti ekki forgangs hjá Slippnum. Að okkar mati er það eðlilegt vegna þess að Slippurinn var ekki keyptur með það í huga að hygla Samherja heldur til að gera gott fyrirtæki enn betra.“ Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Samherja á 80 prósenta hlut í fjárfestingarfélaginu ESTIA hf. Samherji er eftir kaupin meirihlutaeigandi í Slippnum Akureyri hf. Samþykkið er veitt með skilyrðum um að sjávarútvegsfyrirtækið fái ekki forgang að þjónustu skipasmíða- og málmvinnslufyrirtækisins. „Telur Samkeppniseftirlitið að skilyrðin leysi hin samkeppnislegu vandkvæði sem af samrunanum kunna að stafa,“ segir í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins. Greint var frá kaupum Samherja á 80 prósenta hlut í ESTIA í Markaðinum í október síðastliðnum. Kaupverðið er trúnaðarmál en ESTIA á 71 prósents hlut í Slippnum sem rekur skipasmíðastöð, dráttarbraut og flotkví á Akureyri. Eiríkur S. Jóhannsson, stjórnarformaður Samherja, segir stjórnendur fyrirtækisins ekki hafa nein áform um breytingar á rekstri Slippsins. „Það eru engar byltingar í vændum og fyrirtækið mun halda áfram í óbreyttum rekstri,“ segir Eiríkur og heldur áfram: „Það er eðlilegur fyrirvari í samþykkinu um að skip Samherja og tengdra aðila njóti ekki forgangs hjá Slippnum. Að okkar mati er það eðlilegt vegna þess að Slippurinn var ekki keyptur með það í huga að hygla Samherja heldur til að gera gott fyrirtæki enn betra.“
Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira