100 milljónir síðuflettinga á hverju ári Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2015 10:26 Telma Eir Aðalsteinsdóttir, verkefnastjóri hjá Já.hf. Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá JÁ. Hér að neðan má sjá vinsælustu leitarorðin á Já.is á síðasta ári: 1. 365 2. N1 3. Domus Medica 4. Nova 5. Landsbankinn 6. Byko 7. Lyfja 8. VÍS 9. Valitor 10. Heilsugæslan Frá árinu 2013 eru nýir aðilar á listanum Byko, Valitor og Heilsugæslan. Já.is appið sem kom út í mars 2014 hefur verið sótt yfir 60 þúsund sinnum og að meðaltali notar einhver appið á tíu sekúnda fresti allan sólarhringinn. Hægt er að leita í appinu, hringja beint í fyrirtæki eða fá vegvísun.Hér að neðan má sjá topp 10 lista úr appinu: Mest skoðað úr appinu 1. Arion banki 2. Landspítali 3. Landsbankinn 4. Pósturinn 5. Saffran 6. Byko 7. Íslandsbanki 8. Vodafone 9. Lyfja 10. SíminnMest hringt í úr appinu: 1. Saffran 2. Arion banki 3. Pósturinn 4. Landspítali 5. Nova 6. Íslandsbanki 7. Domus Medica 8. Landsbankinn 9. 365 miðlar 10. Sólbaðsstofan SmartMest vegvísað úr appinu: 1. Smáralind 2. Herjólfur pantanir og upplýsingar 3. Dýragarðurinn í Slakka 4. Kringlan 5. Keflavíkurflugvöllur 6. Macland 7. Bogfimisetrið 8. Íþróttahöllin Kórinn 9. Sushi samba 10. Egilshöll Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira
Á hverju ári eru framkvæmdar hátt í 100 milljónir síðuflettinga á Já.is en vefurinn fær um 230 þúsund stakar heimsóknir í hverri viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá JÁ. Hér að neðan má sjá vinsælustu leitarorðin á Já.is á síðasta ári: 1. 365 2. N1 3. Domus Medica 4. Nova 5. Landsbankinn 6. Byko 7. Lyfja 8. VÍS 9. Valitor 10. Heilsugæslan Frá árinu 2013 eru nýir aðilar á listanum Byko, Valitor og Heilsugæslan. Já.is appið sem kom út í mars 2014 hefur verið sótt yfir 60 þúsund sinnum og að meðaltali notar einhver appið á tíu sekúnda fresti allan sólarhringinn. Hægt er að leita í appinu, hringja beint í fyrirtæki eða fá vegvísun.Hér að neðan má sjá topp 10 lista úr appinu: Mest skoðað úr appinu 1. Arion banki 2. Landspítali 3. Landsbankinn 4. Pósturinn 5. Saffran 6. Byko 7. Íslandsbanki 8. Vodafone 9. Lyfja 10. SíminnMest hringt í úr appinu: 1. Saffran 2. Arion banki 3. Pósturinn 4. Landspítali 5. Nova 6. Íslandsbanki 7. Domus Medica 8. Landsbankinn 9. 365 miðlar 10. Sólbaðsstofan SmartMest vegvísað úr appinu: 1. Smáralind 2. Herjólfur pantanir og upplýsingar 3. Dýragarðurinn í Slakka 4. Kringlan 5. Keflavíkurflugvöllur 6. Macland 7. Bogfimisetrið 8. Íþróttahöllin Kórinn 9. Sushi samba 10. Egilshöll
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Sjá meira