Nýir starfsmenn hjá Logos Stefán Árni Pálsson skrifar 6. janúar 2015 12:15 Freyr Snæbjörnsson, Kristófer Jónasson, Hildur Ragna Kristjánsdóttir og Sigrún Jónsdóttir. LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. Þar á meðal hefur verið ráðinn nýr skrifstofustjóri og forstöðumaður fjárhagsdeildar. Meðfylgjandi er stutt yfirlit yfir þessa starfsmenn og einnig myndir af viðkomandi starfsmönnum.Hildur Ragna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri. Hildur er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands, með MSc. gráðu í stjórnun frá BI háskólanum í Ósló. Hildur er einnig útskrifuð sem markþjálfi frá fyrirtækinu Evolvia. Helstu verkefni skrifstofustjóra felast í umsjón með rekstrarsviðum félagsins. Hildur hefur margra ára starfsreynslu frá Nýherja og Eimskip hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Heilsuborgar. Hildur er gift Alexander K. Guðmundssyni viðskiptafræðingi og eiga þau þrjú börn.Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjárhagsdeildar. Sigrún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Deloitte sl. 13 ár. Hjá Deloitte sinnti Sigrún endurskoðun og uppgjöri stórra og smárra fyrirtækja, stýrði ýmsum starfsmannatengdum málum á endurskoðunarsviði ásamt umsjón með úttektum og gæðamálum. Sigrún mun bera ábyrgð á fjárreiðum félagsins og rekstri fjárhagsdeildar. Sigrún er gift Sigurði Jóni Björnssyni framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá Íbúðalánasjóði og eiga þau tvo syni.Freyr Snæbjörnsson hefur verið ráðinn sem fulltrúi til að sinna lögfræðilegum verkefnum. Freyr útskrifaðist með MA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands í janúar 2014. Freyr hóf störf hjá LOGOS lögmannsþjónustu eftir útskrift en hafði áður starfað hjá fyrirtækinu sem laganemi samhliða námi frá árinu 2013. Freyr hefur einnig starfað hjá Motus og Lögheimtunni og verið aðstoðarkennari í kröfurétti við lagadeild Háskóla Íslands. Freyr er giftur Björk Sigurjónsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni.Kristófer Jónasson hefur verið ráðinn sem fulltrúi til að sinna lögfræðilegum verkefnum. Kristófer útskrifaðist með MA gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2014 en hann starfaði áður sem laganemi hjá LOGOS lögmannsþjónustu samhliða námi frá árinu 2012. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
LOGOS lögmannsþjónusta, ein öflugasta lögmannsstofa landsins, hefur bætt við sig fjórum nýjum starfsmönnum. Þar á meðal hefur verið ráðinn nýr skrifstofustjóri og forstöðumaður fjárhagsdeildar. Meðfylgjandi er stutt yfirlit yfir þessa starfsmenn og einnig myndir af viðkomandi starfsmönnum.Hildur Ragna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin skrifstofustjóri. Hildur er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands, með MSc. gráðu í stjórnun frá BI háskólanum í Ósló. Hildur er einnig útskrifuð sem markþjálfi frá fyrirtækinu Evolvia. Helstu verkefni skrifstofustjóra felast í umsjón með rekstrarsviðum félagsins. Hildur hefur margra ára starfsreynslu frá Nýherja og Eimskip hefur undanfarin ár starfað sem framkvæmdastjóri Heilsuborgar. Hildur er gift Alexander K. Guðmundssyni viðskiptafræðingi og eiga þau þrjú börn.Sigrún Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður fjárhagsdeildar. Sigrún er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og hefur starfað sem verkefnastjóri hjá Deloitte sl. 13 ár. Hjá Deloitte sinnti Sigrún endurskoðun og uppgjöri stórra og smárra fyrirtækja, stýrði ýmsum starfsmannatengdum málum á endurskoðunarsviði ásamt umsjón með úttektum og gæðamálum. Sigrún mun bera ábyrgð á fjárreiðum félagsins og rekstri fjárhagsdeildar. Sigrún er gift Sigurði Jóni Björnssyni framkvæmdastjóra fjármálasviðs hjá Íbúðalánasjóði og eiga þau tvo syni.Freyr Snæbjörnsson hefur verið ráðinn sem fulltrúi til að sinna lögfræðilegum verkefnum. Freyr útskrifaðist með MA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands í janúar 2014. Freyr hóf störf hjá LOGOS lögmannsþjónustu eftir útskrift en hafði áður starfað hjá fyrirtækinu sem laganemi samhliða námi frá árinu 2013. Freyr hefur einnig starfað hjá Motus og Lögheimtunni og verið aðstoðarkennari í kröfurétti við lagadeild Háskóla Íslands. Freyr er giftur Björk Sigurjónsdóttur hjúkrunarfræðingi og eiga þau tvo syni.Kristófer Jónasson hefur verið ráðinn sem fulltrúi til að sinna lögfræðilegum verkefnum. Kristófer útskrifaðist með MA gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík vorið 2014 en hann starfaði áður sem laganemi hjá LOGOS lögmannsþjónustu samhliða námi frá árinu 2012.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira