Fleiri fréttir Loðnan veiðist úti fyrir Langanesi Nokkur fjölveiðiskip eru byrjuð loðnuveiðar norðaustur af Langanesi og hafa, sum þeirra að minnsta kosti, þegar fengið einhvern afla. Þetta eru aðallega svonefnd vinnsluskip, sem vinna loðnuna um borð til manneldis, þannig að veiðiferðirnar eru lengri en ella. Þrálát norðanátt hefur reynst skipunum erfið, en nú hrofir betur á miðunum. Þá er hafrannsóknaskip á miðunum fyrir austan landið að kanna útbreiðslu loðnunnanr þar. 11.1.2011 08:15 Bókanir til Íslands færast í aukana Bókanir ferðamanna til Íslands með Icelandair á fyrsta ársfjórðungi eru orðnar tíu prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. 11.1.2011 08:08 Sætanýting Icelandair sú besta í sögu félagsins Sætanýting Icelandair í reglulegu áætlunarflugi á síðasta ári var sú besta í sögu félagsins eða 78,4%, sem er 3,4 prósentustigum betri en árið á undan þegar hún var 75%. Sætanýting hefur farið batnandi á undanförnum árum með nákvæmari stýringu og eftirliti. 11.1.2011 07:45 Höfum notað 136 milljarða af Norðurlandalánunum Ísland hefur þegar nýtt sér helming þeirra lána sem Norðurlöndin veita í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Lánin í heild nema 1.775 milljónum evra og hafa því tæplega 888 milljónir evra eða tæplega 136 milljarðar verið nýttir. 11.1.2011 07:41 Flotinn ekur 4,5 milljónir kílómetra á ári Fyrsta endurnýjun á 40 bíla flota Landflutninga-Samskipa átti sér nýverið stað þegar teknar voru í notkun tvær nýjar bifreiðar af gerðinni Mercedes-Benz Actros frá bílaumboðinu Öskju. 11.1.2011 03:45 AGS samþykkir endurskoðun Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins samþykkti fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins á fundi sínum í Washington í kvöld. Þar með stendur íslenskum stjórnvöldum til boða lánafyrirgreiðsla sjóðsins að fjárhæð um 19 milljarðar króna eða sem nemur 162 milljónum dollara. Síðasta endurskoðun var samþykkt þann 30. september síðastliðinn. 10.1.2011 20:40 Eignir lífeyrissjóða tæpir 1.900 milljarðar Hrein eign lífeyrissjóða í lok nóvember sl. var 1.893,5 milljarða kr. og hækkaði hún um 41,2 milljarða kr. í mánuðinum eða um 2,2%. 10.1.2011 19:25 Endurskoðun AGS traustsyfirlýsing Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun í kvöld afgreiða fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar fyrir Ísland. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það traustsyfirlýsingu og viðurkenningu á því að ríkisstjórnin sé á réttri leið. 10.1.2011 19:08 Hanna Björk stýrir Sparifélaginu Hanna Björk Ragnarsdóttir, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sparifélagsins. Sparifélagið hefur um nokkurt skeið unnið að undirbúningi umsóknar um viðskiptabankaleyfi í kjölfar hlutafjárútboðs sem fyrirhugað er á komandi mánuðum. Að fengnu leyfi fyrir rekstri viðskiptabanka mun starf framkvæmdastjóra Sparifélagsins breytast í starf bankastjóra. Stefnt er að því að bankinn hefji starfsemi á síðari hluta ársins. 10.1.2011 17:31 Búast við söluþrýstingi á bréf Icelandair Búast má við söluþrýstingi á hlutabréf í Icelandair á næstu dögum þar sem líklegt er að margir þeirra sem tóku þátt í hlutafjárútboði félagsins muni vilja leysa ágætan söluhagnað af þeim strax. 10.1.2011 15:28 Bankarnir hafa svigrúm til að selja gjaldeyri Afgangur af viðskiptum við útlönd er að skila sér til landsins og því hafa bankarnir svigrúm til að selja gjaldeyri fyrir krónur. Þetta sést m.a. af samningum þeim sem Seðlabankinn gerði við innlend fjármálafyrirtæki í síðasta mánuði um veruleg gjaldeyriskaup. 10.1.2011 15:12 Nauðungarsölum fasteigna fjölgaði um 246 milli ára Í lok desember 2010 höfðu 453 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta er meir en tvöföldun á fjölda nauðungarsalna á fasteignum miðað við sama tímabil í fyrra en þá voru þær 207 talsins í lok desember. Þeim fjölgaði því um 246 á milli ára. 10.1.2011 13:28 Hjálmar Snær er Nörd ársins Upplýsingatæknifyrirtækið Skýrr hélt nýársgleði fyrir samstarfsaðila og viðskiptavini síðastliðinn föstudag. Í aðdraganda gleðinnar var efnt til samkvæmisleiks meðal viðskiptavina fyrirtækisins og NÖRD ÁRSINS valinn. „Um 400 tilnefningar bárust frá 7 þúsund manns og 20 manns fengu fleiri en tvö atkvæði. Dómnefnd fór síðan yfir tilnefningar og valdi NÖRD ÁRSINS með hliðsjón af þeim,“ segir í tilkynningu. 10.1.2011 12:00 Endurskoðun AGS í dag, ekkert bólar á Norðurlandalánum Síðdegis í dag mun framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) taka fyrir fjórðu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Tilkynningu um þetta er að finna á heimasíðu AGS. 10.1.2011 11:51 Búist við að atvinnuleysi aukist Greining Íslandsbanka býst við því að atvinnuleysi muni aukast á næstunni. Atvinnuleysi mældist 7,7% í nóvember síðastliðnum og jókst um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Nýjar tölur verða svo birtar á föstudaginn. 10.1.2011 11:39 MP banki áfram með mestu veltuna í skuldabréfum MP banki var með mestu veltuna á skuldabréfamarkaðinum á síðasta ári. Er þetta annað árið í röð sem bankinn er í efsta sæti hvað þetta varðar. 10.1.2011 11:19 Breskt fyrirtæki tekur yfir Orkustöðina á Húsavík Breska orkufyrirtækið Global Geothermal Ltd, hefur gert samkomulag við Orkuveitu Húsavíkur (OH) um samvinnu vegna viðgerðar og enduruppbyggingar Orkustöðvar OH á Hrísmóum við Húsavík. Kaupin eru háð samþykki nefndar um erlenda fjárfestingu en ákvörðun nefndarinnar liggur ekki fyrir. 10.1.2011 11:01 Gjaldeyrisforðinn kominn í 667 milljarða Gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans er nú kominn í 667 milljarða kr. og hefur aldrei verið stærri í sögunni. 10.1.2011 10:12 Vöruskiptin hagstæð um 11,5 milljarða í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember 2010 var útflutningur 47,3 milljarðar króna og innflutningur 35,8 milljarðar króna. 10.1.2011 09:01 VBS lánaði milljarða út á loftkastalasmíði VBS fjárfestingarbanki með fulltingi Landsbankans tók þátt í kaupum á fasteignaverkefnum og lánaði milljarða króna út á mat á hugsanlegu söluandvirði fasteigna sem aldrei risu. 10.1.2011 07:00 Segir VBS hafa stundað talnaleiki Innova varð á meðal fimm umsvifamestu fyrirtækja í byggingageiranum að undangengnum samruna Stafna á milli við tvö önnur verktakafyrirtæki. Starfsmenn voru rúmlega tvö hundruð og veltan í kringum sjö milljarðar króna. Forstjóri fyrirtækisins var Engilbert Runólfsson. Hann sat inni fyrir aðild að fíkniefnainnflutningi fyrir fimmtán árum en varð stórtækur á fasteignamarkaði eftir aldamótin. 10.1.2011 06:30 Fengu milljarða út á hús sem aldrei risu VBS fjárfestingarbanki lánaði fyrirtæki Engilberts Runólfssonar milljarða króna til ýmissa fasteignaverkefna með veði í fasteignum sem aldrei risu. 10.1.2011 06:00 Vísitala neysluverðs verði ekki notuð við verðtryggingu Talsmaður neytenda hefur lagt til við verðtryggingarnefnd sem efnahags og viðskiptaráðuneytið hefur sett á fót að önnur og raunhæfari viðmið en vísitala neysluverðs verði notuð við að reikna verðtryggingu lána. Fyrst og fremst þar sem vísitalan lýsi ekki vel rýrnun gjaldmiðilsins. 8.1.2011 13:23 Nauðungarsölum fækkar Alls voru 289 bifreiðar seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík í fyrra og skráðar nauðungarsölubeiðnir voru 723. Þetta er umtalsvert minna en árin tvö á undan því þá var 441 bifreið seld nauðungarsölu hjá 7.1.2011 20:07 Kristín nýr forstjóri Skipta Kristín Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Skipta hf. Hún hefur starfað sem fjármálastjóri félagsins undanfarin átta ár og jafnframt verið staðgengill forstjóra á þeim tíma. Hún mun taka við nýju starfi frá og með deginum í dag. 7.1.2011 16:30 AGS klárar fjórðu endurskoðun á mánudag Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun ljúka fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands á mánudaginn kemur. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni og er haft eftir Franek Roszvadovski sendifulltrúi sjóðsins hér á landi. Þegar endurskoðunin hefur verið staðfest mun Íslendingum standa til boða um 160 milljónir bandaríkjadala í formi lánafyrirgreiðslu. 7.1.2011 15:04 Ríkir Íslendingar kaupa lúxusbíla „Sem betur fer er fullt af fólki sem á pening,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota. Sala á nýjum bílum hefur farið nokkuð greitt af stað þessa fyrstu viku ársins. Alls hafa 37 bílar selst, en af þeim eru fjórtán sem geta talist lúxusbílar. Þá er átt við bíla á borð við Audi, 7.1.2011 15:00 Það verður réttað yfir Baldri - frávísunarkröfu vísað frá Frávísunarkröfu Baldurs Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, í máli sérstaks saksóknara gegn honum var vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, samkvæmt frétt sem DV birtir á heimasíðu sinni. 7.1.2011 14:50 Porsche Cayenne uppseldur fram í mars Lögin sem tóku gildi um áramótin og eiga að draga úr útblæstri koltvísírings íslenska bílaflotans hafa valdið því að Porsche Cayenne jeppinn frá Bílabúð Benna hefur lækkað í verði og er nú uppseldur. 7.1.2011 12:57 Óskar eftir tilnefningum í stjórnir sparisjóða Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir tilnefningum í stjórnir nokkurra sparisjóða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 7.1.2011 10:57 Skilanefnd Landsbankans vill selja fleiri dönsk hótel Skilanefnd Landsbankans hyggst selja fleiri dönsk hótel í náninni framtíð. Þetta kemur fram í viðtali Berlinske Tidende við Pál Benediktsson talsmann skilanefndarinnar. Sem kunnugt er af fréttum er skilanefndin búin að selja Hotel D´Angleterre. 7.1.2011 10:06 Bílasala jókst um tæp 30% í fyrra Bílasala er aftur að braggast á Íslandi en hún jókst um tæp 30% í fyrra miðað við árið áður. 7.1.2011 09:44 Farþegum um Leifsstöð fjölgaði um tæp 4% í fyrra Samtals komu 742,6 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar– desember 2010 borið saman við 714,5 þúsund farþega í janúar–desember 2009. 7.1.2011 09:21 Gistinóttum fækkar um tæp 2% Gistinætur á hótelum í nóvember síðastliðnum voru 70.300 en voru 71.500 í sama mánuði árið 2009. Þetta er tæplega 2% fækkun. 7.1.2011 09:02 Samtök lánþega fordæma yfirlýsingu Lýsingar Samtök lánþega fordæmir þá yfirlýsingu Lýsingar hf, um að ætla ekki að fara að landslögum og telja að yfirlýsing fyrirtækisins, eftir úrskukrð áfrýjunarnefndar neytendamála beri vott um einbeittan brotavilja. 7.1.2011 07:52 FME og Seðlabankinn gera nýjan samstarfssamning Fjármálaeftirlitið (FME) og Seðlabanki Íslands hafa gert með sér nýjan samstarfssamning, sem kveður á um markvissara samstarf en eldri samningur. 7.1.2011 07:38 Björgólfshús til sölu Fjölnisvegur 3, húsnæði sem áður var í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur verið sett á sölu. Húsið er 321 fermetri að stærð og er metin á tæplega 79 milljónir króna. Eignarhaldsfélags Landsbankans, Mynni hf, á húsið en það var sett á sölu í gær. 6.1.2011 20:11 Samið um kaup á D´Angleterre Hótel D´Angleterre í Kaupmannahöfn verður selt félagi í eigu Remmen´s Stiftung von 1986, samkvæmt samkomulagi sem náðist þess efnis í dag. Hótelið er nú í eigu skilanefndar Landsbankans en nýju eigendurnir munu taka við rekstri þess þann 1. febrúar næstkomandi. 6.1.2011 18:58 Glæsibílar og flugferðir fyrir eiginkonur hjá FL Group Fyrrverandi hluthafi í FL Group segir allt á huldu í hvað þeir sex komma tveir milljarðar króna fóru sem efnahagsbrotadeild fær nú til rannsóknar vegna meintra skattalagabrota. Hann segir FL Group hafi verið spilaborg og bréf fyrirtækisins hafi verið notuð til að tæma bankana innanfrá. 6.1.2011 12:58 Íslandsbanki hættir að senda út reikningsyfirlit Íslandsbanki hefur ákveðið að hætta útsendingu reikningsyfirlita til einstaklinga í viðskiptum við bankann. Yfirlitin verða aðgengileg öllum viðskiptavinum í Netbanka, en þeir viðskiptavinir sem óska þess sérstaklega geta fengið yfirlitin prentuð út og send í pappírsformi. Er þetta gert til þess að spara kostnað auk þess sem Íslandsbanki leggur áherslu á að vera umhverfisvænn vinnustaður. 6.1.2011 12:46 Allt útlit fyrir að gjaldþrotamet hafi verið slegið í fyrra Allt útlit er nú fyrir að nýtt met verði slegið á árinu 2010 hvað varðar fjölda gjaldþrota og að fyrra met frá árinu 2009 verði slegið út. Það ár voru 910 fyrirtæki úrskurðuð gjaldþrota sem var það mesta sem sést hefur undanfarna áratugi. 6.1.2011 11:20 Raungengi krónunnar lækkaði í desember Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,6% í desember síðastliðnum á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Er þetta í takti við þróunina á nafngengi krónunnar á sama tímabili sem og þróun verðlags. 6.1.2011 11:04 Staða ríkissjóðs batnaði töluvert á milli ára Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um 72,7 milljarða kr. á fyrstu 11 mánuðu síðasta árs en var neikvætt um 122,8 ma.kr. á sama tímabili 2009. 6.1.2011 10:54 Gjaldþrotum fjölgaði um 26% milli ára í nóvember Í nóvember 2010 voru 101 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 80 fyrirtæki í nóvember 2009, sem jafngildir rúmlega 26% aukningu milli ára. 6.1.2011 09:04 Reikna með 72 milljóna afgangi á Dalvík í ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið mun A hluti bæjarsjóðs skila tæplega 60 milljónum kr. í afgang. A og B hlutar samanlagt skila um 72 milljónum kr. í afgang. 6.1.2011 08:25 Sjá næstu 50 fréttir
Loðnan veiðist úti fyrir Langanesi Nokkur fjölveiðiskip eru byrjuð loðnuveiðar norðaustur af Langanesi og hafa, sum þeirra að minnsta kosti, þegar fengið einhvern afla. Þetta eru aðallega svonefnd vinnsluskip, sem vinna loðnuna um borð til manneldis, þannig að veiðiferðirnar eru lengri en ella. Þrálát norðanátt hefur reynst skipunum erfið, en nú hrofir betur á miðunum. Þá er hafrannsóknaskip á miðunum fyrir austan landið að kanna útbreiðslu loðnunnanr þar. 11.1.2011 08:15
Bókanir til Íslands færast í aukana Bókanir ferðamanna til Íslands með Icelandair á fyrsta ársfjórðungi eru orðnar tíu prósentum fleiri en á sama tíma í fyrra. 11.1.2011 08:08
Sætanýting Icelandair sú besta í sögu félagsins Sætanýting Icelandair í reglulegu áætlunarflugi á síðasta ári var sú besta í sögu félagsins eða 78,4%, sem er 3,4 prósentustigum betri en árið á undan þegar hún var 75%. Sætanýting hefur farið batnandi á undanförnum árum með nákvæmari stýringu og eftirliti. 11.1.2011 07:45
Höfum notað 136 milljarða af Norðurlandalánunum Ísland hefur þegar nýtt sér helming þeirra lána sem Norðurlöndin veita í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS). Lánin í heild nema 1.775 milljónum evra og hafa því tæplega 888 milljónir evra eða tæplega 136 milljarðar verið nýttir. 11.1.2011 07:41
Flotinn ekur 4,5 milljónir kílómetra á ári Fyrsta endurnýjun á 40 bíla flota Landflutninga-Samskipa átti sér nýverið stað þegar teknar voru í notkun tvær nýjar bifreiðar af gerðinni Mercedes-Benz Actros frá bílaumboðinu Öskju. 11.1.2011 03:45
AGS samþykkir endurskoðun Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins samþykkti fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands og sjóðsins á fundi sínum í Washington í kvöld. Þar með stendur íslenskum stjórnvöldum til boða lánafyrirgreiðsla sjóðsins að fjárhæð um 19 milljarðar króna eða sem nemur 162 milljónum dollara. Síðasta endurskoðun var samþykkt þann 30. september síðastliðinn. 10.1.2011 20:40
Eignir lífeyrissjóða tæpir 1.900 milljarðar Hrein eign lífeyrissjóða í lok nóvember sl. var 1.893,5 milljarða kr. og hækkaði hún um 41,2 milljarða kr. í mánuðinum eða um 2,2%. 10.1.2011 19:25
Endurskoðun AGS traustsyfirlýsing Stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins mun í kvöld afgreiða fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar fyrir Ísland. Efnahags- og viðskiptaráðherra segir það traustsyfirlýsingu og viðurkenningu á því að ríkisstjórnin sé á réttri leið. 10.1.2011 19:08
Hanna Björk stýrir Sparifélaginu Hanna Björk Ragnarsdóttir, viðskiptafræðingur, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Sparifélagsins. Sparifélagið hefur um nokkurt skeið unnið að undirbúningi umsóknar um viðskiptabankaleyfi í kjölfar hlutafjárútboðs sem fyrirhugað er á komandi mánuðum. Að fengnu leyfi fyrir rekstri viðskiptabanka mun starf framkvæmdastjóra Sparifélagsins breytast í starf bankastjóra. Stefnt er að því að bankinn hefji starfsemi á síðari hluta ársins. 10.1.2011 17:31
Búast við söluþrýstingi á bréf Icelandair Búast má við söluþrýstingi á hlutabréf í Icelandair á næstu dögum þar sem líklegt er að margir þeirra sem tóku þátt í hlutafjárútboði félagsins muni vilja leysa ágætan söluhagnað af þeim strax. 10.1.2011 15:28
Bankarnir hafa svigrúm til að selja gjaldeyri Afgangur af viðskiptum við útlönd er að skila sér til landsins og því hafa bankarnir svigrúm til að selja gjaldeyri fyrir krónur. Þetta sést m.a. af samningum þeim sem Seðlabankinn gerði við innlend fjármálafyrirtæki í síðasta mánuði um veruleg gjaldeyriskaup. 10.1.2011 15:12
Nauðungarsölum fasteigna fjölgaði um 246 milli ára Í lok desember 2010 höfðu 453 fasteignir verið seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík á árinu. Þetta er meir en tvöföldun á fjölda nauðungarsalna á fasteignum miðað við sama tímabil í fyrra en þá voru þær 207 talsins í lok desember. Þeim fjölgaði því um 246 á milli ára. 10.1.2011 13:28
Hjálmar Snær er Nörd ársins Upplýsingatæknifyrirtækið Skýrr hélt nýársgleði fyrir samstarfsaðila og viðskiptavini síðastliðinn föstudag. Í aðdraganda gleðinnar var efnt til samkvæmisleiks meðal viðskiptavina fyrirtækisins og NÖRD ÁRSINS valinn. „Um 400 tilnefningar bárust frá 7 þúsund manns og 20 manns fengu fleiri en tvö atkvæði. Dómnefnd fór síðan yfir tilnefningar og valdi NÖRD ÁRSINS með hliðsjón af þeim,“ segir í tilkynningu. 10.1.2011 12:00
Endurskoðun AGS í dag, ekkert bólar á Norðurlandalánum Síðdegis í dag mun framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) taka fyrir fjórðu endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og sjóðsins. Tilkynningu um þetta er að finna á heimasíðu AGS. 10.1.2011 11:51
Búist við að atvinnuleysi aukist Greining Íslandsbanka býst við því að atvinnuleysi muni aukast á næstunni. Atvinnuleysi mældist 7,7% í nóvember síðastliðnum og jókst um 0,2 prósentustig frá fyrri mánuði, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar. Nýjar tölur verða svo birtar á föstudaginn. 10.1.2011 11:39
MP banki áfram með mestu veltuna í skuldabréfum MP banki var með mestu veltuna á skuldabréfamarkaðinum á síðasta ári. Er þetta annað árið í röð sem bankinn er í efsta sæti hvað þetta varðar. 10.1.2011 11:19
Breskt fyrirtæki tekur yfir Orkustöðina á Húsavík Breska orkufyrirtækið Global Geothermal Ltd, hefur gert samkomulag við Orkuveitu Húsavíkur (OH) um samvinnu vegna viðgerðar og enduruppbyggingar Orkustöðvar OH á Hrísmóum við Húsavík. Kaupin eru háð samþykki nefndar um erlenda fjárfestingu en ákvörðun nefndarinnar liggur ekki fyrir. 10.1.2011 11:01
Gjaldeyrisforðinn kominn í 667 milljarða Gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans er nú kominn í 667 milljarða kr. og hefur aldrei verið stærri í sögunni. 10.1.2011 10:12
Vöruskiptin hagstæð um 11,5 milljarða í desember Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir desember 2010 var útflutningur 47,3 milljarðar króna og innflutningur 35,8 milljarðar króna. 10.1.2011 09:01
VBS lánaði milljarða út á loftkastalasmíði VBS fjárfestingarbanki með fulltingi Landsbankans tók þátt í kaupum á fasteignaverkefnum og lánaði milljarða króna út á mat á hugsanlegu söluandvirði fasteigna sem aldrei risu. 10.1.2011 07:00
Segir VBS hafa stundað talnaleiki Innova varð á meðal fimm umsvifamestu fyrirtækja í byggingageiranum að undangengnum samruna Stafna á milli við tvö önnur verktakafyrirtæki. Starfsmenn voru rúmlega tvö hundruð og veltan í kringum sjö milljarðar króna. Forstjóri fyrirtækisins var Engilbert Runólfsson. Hann sat inni fyrir aðild að fíkniefnainnflutningi fyrir fimmtán árum en varð stórtækur á fasteignamarkaði eftir aldamótin. 10.1.2011 06:30
Fengu milljarða út á hús sem aldrei risu VBS fjárfestingarbanki lánaði fyrirtæki Engilberts Runólfssonar milljarða króna til ýmissa fasteignaverkefna með veði í fasteignum sem aldrei risu. 10.1.2011 06:00
Vísitala neysluverðs verði ekki notuð við verðtryggingu Talsmaður neytenda hefur lagt til við verðtryggingarnefnd sem efnahags og viðskiptaráðuneytið hefur sett á fót að önnur og raunhæfari viðmið en vísitala neysluverðs verði notuð við að reikna verðtryggingu lána. Fyrst og fremst þar sem vísitalan lýsi ekki vel rýrnun gjaldmiðilsins. 8.1.2011 13:23
Nauðungarsölum fækkar Alls voru 289 bifreiðar seldar nauðungarsölu hjá Sýslumanninum í Reykjavík í fyrra og skráðar nauðungarsölubeiðnir voru 723. Þetta er umtalsvert minna en árin tvö á undan því þá var 441 bifreið seld nauðungarsölu hjá 7.1.2011 20:07
Kristín nýr forstjóri Skipta Kristín Guðmundsdóttir hefur verið ráðin forstjóri Skipta hf. Hún hefur starfað sem fjármálastjóri félagsins undanfarin átta ár og jafnframt verið staðgengill forstjóra á þeim tíma. Hún mun taka við nýju starfi frá og með deginum í dag. 7.1.2011 16:30
AGS klárar fjórðu endurskoðun á mánudag Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn mun ljúka fjórðu endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands á mánudaginn kemur. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni og er haft eftir Franek Roszvadovski sendifulltrúi sjóðsins hér á landi. Þegar endurskoðunin hefur verið staðfest mun Íslendingum standa til boða um 160 milljónir bandaríkjadala í formi lánafyrirgreiðslu. 7.1.2011 15:04
Ríkir Íslendingar kaupa lúxusbíla „Sem betur fer er fullt af fólki sem á pening,“ segir Páll Þorsteinsson, upplýsingafulltrúi Toyota. Sala á nýjum bílum hefur farið nokkuð greitt af stað þessa fyrstu viku ársins. Alls hafa 37 bílar selst, en af þeim eru fjórtán sem geta talist lúxusbílar. Þá er átt við bíla á borð við Audi, 7.1.2011 15:00
Það verður réttað yfir Baldri - frávísunarkröfu vísað frá Frávísunarkröfu Baldurs Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóra í fjármálaráðuneytinu, í máli sérstaks saksóknara gegn honum var vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, samkvæmt frétt sem DV birtir á heimasíðu sinni. 7.1.2011 14:50
Porsche Cayenne uppseldur fram í mars Lögin sem tóku gildi um áramótin og eiga að draga úr útblæstri koltvísírings íslenska bílaflotans hafa valdið því að Porsche Cayenne jeppinn frá Bílabúð Benna hefur lækkað í verði og er nú uppseldur. 7.1.2011 12:57
Óskar eftir tilnefningum í stjórnir sparisjóða Bankasýsla ríkisins hefur óskað eftir tilnefningum í stjórnir nokkurra sparisjóða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embættinu. 7.1.2011 10:57
Skilanefnd Landsbankans vill selja fleiri dönsk hótel Skilanefnd Landsbankans hyggst selja fleiri dönsk hótel í náninni framtíð. Þetta kemur fram í viðtali Berlinske Tidende við Pál Benediktsson talsmann skilanefndarinnar. Sem kunnugt er af fréttum er skilanefndin búin að selja Hotel D´Angleterre. 7.1.2011 10:06
Bílasala jókst um tæp 30% í fyrra Bílasala er aftur að braggast á Íslandi en hún jókst um tæp 30% í fyrra miðað við árið áður. 7.1.2011 09:44
Farþegum um Leifsstöð fjölgaði um tæp 4% í fyrra Samtals komu 742,6 þúsund farþegar til landsins um Keflavíkurflugvöll í janúar– desember 2010 borið saman við 714,5 þúsund farþega í janúar–desember 2009. 7.1.2011 09:21
Gistinóttum fækkar um tæp 2% Gistinætur á hótelum í nóvember síðastliðnum voru 70.300 en voru 71.500 í sama mánuði árið 2009. Þetta er tæplega 2% fækkun. 7.1.2011 09:02
Samtök lánþega fordæma yfirlýsingu Lýsingar Samtök lánþega fordæmir þá yfirlýsingu Lýsingar hf, um að ætla ekki að fara að landslögum og telja að yfirlýsing fyrirtækisins, eftir úrskukrð áfrýjunarnefndar neytendamála beri vott um einbeittan brotavilja. 7.1.2011 07:52
FME og Seðlabankinn gera nýjan samstarfssamning Fjármálaeftirlitið (FME) og Seðlabanki Íslands hafa gert með sér nýjan samstarfssamning, sem kveður á um markvissara samstarf en eldri samningur. 7.1.2011 07:38
Björgólfshús til sölu Fjölnisvegur 3, húsnæði sem áður var í eigu Björgólfs Thor Björgólfssonar, hefur verið sett á sölu. Húsið er 321 fermetri að stærð og er metin á tæplega 79 milljónir króna. Eignarhaldsfélags Landsbankans, Mynni hf, á húsið en það var sett á sölu í gær. 6.1.2011 20:11
Samið um kaup á D´Angleterre Hótel D´Angleterre í Kaupmannahöfn verður selt félagi í eigu Remmen´s Stiftung von 1986, samkvæmt samkomulagi sem náðist þess efnis í dag. Hótelið er nú í eigu skilanefndar Landsbankans en nýju eigendurnir munu taka við rekstri þess þann 1. febrúar næstkomandi. 6.1.2011 18:58
Glæsibílar og flugferðir fyrir eiginkonur hjá FL Group Fyrrverandi hluthafi í FL Group segir allt á huldu í hvað þeir sex komma tveir milljarðar króna fóru sem efnahagsbrotadeild fær nú til rannsóknar vegna meintra skattalagabrota. Hann segir FL Group hafi verið spilaborg og bréf fyrirtækisins hafi verið notuð til að tæma bankana innanfrá. 6.1.2011 12:58
Íslandsbanki hættir að senda út reikningsyfirlit Íslandsbanki hefur ákveðið að hætta útsendingu reikningsyfirlita til einstaklinga í viðskiptum við bankann. Yfirlitin verða aðgengileg öllum viðskiptavinum í Netbanka, en þeir viðskiptavinir sem óska þess sérstaklega geta fengið yfirlitin prentuð út og send í pappírsformi. Er þetta gert til þess að spara kostnað auk þess sem Íslandsbanki leggur áherslu á að vera umhverfisvænn vinnustaður. 6.1.2011 12:46
Allt útlit fyrir að gjaldþrotamet hafi verið slegið í fyrra Allt útlit er nú fyrir að nýtt met verði slegið á árinu 2010 hvað varðar fjölda gjaldþrota og að fyrra met frá árinu 2009 verði slegið út. Það ár voru 910 fyrirtæki úrskurðuð gjaldþrota sem var það mesta sem sést hefur undanfarna áratugi. 6.1.2011 11:20
Raungengi krónunnar lækkaði í desember Raungengi íslensku krónunnar lækkaði um 0,6% í desember síðastliðnum á mælikvarða hlutfallslegs verðlags. Er þetta í takti við þróunina á nafngengi krónunnar á sama tímabili sem og þróun verðlags. 6.1.2011 11:04
Staða ríkissjóðs batnaði töluvert á milli ára Handbært fé frá rekstri ríkissjóðs var neikvætt um 72,7 milljarða kr. á fyrstu 11 mánuðu síðasta árs en var neikvætt um 122,8 ma.kr. á sama tímabili 2009. 6.1.2011 10:54
Gjaldþrotum fjölgaði um 26% milli ára í nóvember Í nóvember 2010 voru 101 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 80 fyrirtæki í nóvember 2009, sem jafngildir rúmlega 26% aukningu milli ára. 6.1.2011 09:04
Reikna með 72 milljóna afgangi á Dalvík í ár Samkvæmt fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið mun A hluti bæjarsjóðs skila tæplega 60 milljónum kr. í afgang. A og B hlutar samanlagt skila um 72 milljónum kr. í afgang. 6.1.2011 08:25