Viðskipti innlent

Samtök lánþega fordæma yfirlýsingu Lýsingar

Samtök lánþega fordæmir þá yfirlýsingu Lýsingar hf, um að ætla ekki að fara að landslögum og telja að yfirlýsing fyrirtækisins, eftir úrskukrð áfrýjunarnefndar neytendamála beri vott um einbeittan brotavilja.

Vegna þessa beina Samtök lánþega því til allra viðskiptavina Lýsingar að hætta nú þegar að greiða af einka- kaup- og fjármögnunarleigusamningum.

Til öryggis skuli lánþegar setja fram réttmætan ágreining um skuld sína við fyrirtækið með því að senda þar til gerða yfirlýsingu til fyrirtækisins. Yfirlýsinguna má nálagst á vefsíðu samtakanna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×