Viðskipti innlent

Gjaldeyrisforðinn kominn í 667 milljarða

Gjaldeyrisvaraforði Seðlabankans er nú kominn í 667 milljarða kr. og hefur aldrei verið stærri í sögunni.

Þetta kemur fram í yfirliti um efnahag bankans sem birt hefur verið á heimasíðu hans. Forðinn jókst um 124,5 milljarða kr. í desember s.l. og munar þar mest um samninga Seðlabankans um gjaldeyriskaup af bönkum og fjármálastofnunum hérlendis.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×