Viðskipti innlent

Bílasala jókst um tæp 30% í fyrra

Bílasala er aftur að braggast á Íslandi en hún jókst um tæp 30% í fyrra miðað við árið áður.

Samkvæmt hagvísum Hagstofunnar voru nýskráningar bíla í janúar-desember í fyrra 3.677 talsins sem er 29,9% aukning frá fyrra ári.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×