Fleiri fréttir Lækkandi olíuverð er 5 milljarða kr. búbót fyrir útgerðina Lækkandi heimsmarkaðsverð á olíu eru góðar fréttir fyrir útgerðina hérlendis. Áætla má að ef olíuverð helst út árið á svipuðum slóðum og það er í dag sé um 5 milljarða kr. búbót að ræða fyrir útgerðina. 20.1.2009 13:31 Byggingarkostnaður nálgast markaðsverð íbúða Verulega hefur dregið saman með byggingarkostnaði fjölbýlis og markaðsverði undanfarið, en þar virðist þó enn vera talsvert meiri munur á en raunin var fyrir fimm árum síðan. 20.1.2009 12:41 Tryggingarmiðstöðin hefur selt Nemi í Noregi Gengið hefur verið frá samningi um sölu á Nemi, dótturfélags Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í Noregi, til norska tryggingafélagsins Protector Forsikring ASA. 20.1.2009 12:33 Lánadrottnar styðja framlengingu á greiðslustöðvun Stoða Stjórn Stoða hefur ákveðið að sækja um framlengingu á greiðslustöðvun sinni og verður málið tekið fyrir hjá héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Júlíus Þorfinnsson talsmaður Stoða segir að fimm stærstu lánadrottnar félagsins styðji áframhaldandi greiðslustöðvun. 20.1.2009 12:05 Töldum okkur vera að gæta að hag bankans Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings segir að engar reglur né lög hafi verið brotin í tengslum við lán til viðskiptavina bankans sem veitt voru í ágúst og september á síðasta ári. Hann segir lánin hafa verið lið í því að treysta stöðu bankans og stjórnendur Kaupþings hafi haft hag bankans að leiðarljósi. 20.1.2009 11:52 Reikna með 9,6% samdrætti í landsframleiðslu Í ár er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 9,6%, þrátt fyrir áframhaldandi viðsnúning í þróun utanríkisviðskipta og aukinn þorskkvóta. 20.1.2009 10:50 Óvenju dauf opnun í kauphöllinni Aðeins eitt félag hreyfðist í kauphöllinni við opnun hennar í morgun og er opnunin því með daufasta móti. 20.1.2009 10:34 Kristín Baldursdóttir ráðin í innri endurskoðun Landsbankans Landsbankinn, NBI hf. hefur ráðið Kristínu Baldursdóttir í starf innri endurskoðanda Landsbankans. 20.1.2009 10:25 Áhættan lá öll hjá Kaupþingi og hluthöfum Útvaldir viðskiptavinir Kaupþings, þeirra á meðal Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og stór eigandi í bankanum, fengu milljarða króna að láni ti að gera samninga, sem þeir gátu ekki tapað á, í aðdraganda hruns bankans. 20.1.2009 08:13 Eignamat frestast enn Fjármálaeftirlitið hefur enn seinkað mati á eignum og skuldbindingum nýju bankanna þriggja, og ætlar að ákveða í síðasta lagi um miðjan næsta mánuð hvenær því á að ljúka. 20.1.2009 06:00 Saltfélagið og Habitat sameinast Húsgagnaverslanirnar Saltfélagið og Habitat verða að öllum líkindum sameinaðar. Verslanirnar eru báðar í eigu Pennans. 20.1.2009 06:00 Peningaskápurinn ... Töluvert er í lagt á 50 alþjóðaráðstefnu Seðlabanka Nígeríu 23. til 25. mars næstkomandi og margt merkra frummælenda. Og þótt við hér á norðurhjara könnumst kannski lítið við Chukwuma C. Soludo, seðlabankastjóra í Nígeríu eða prófessor Benno Ndulu seðlabankastjóra Tansaníu, þá eru þarna margir sem standa landinu nær og einna næst er þar Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands. Á öðrum degi ráðstefnunnar er hann í pallborði um myntbandalög meðal þróunar- og nýmarkaða. Fyrir umræðunum fer Robert Mundell, hagfræðiprófessor við Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum, og í pallborðinu eru með Þorvaldi, Paul Collier prófessor við Oxford, Jean Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu og Andrew Berg frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 20.1.2009 05:00 Stýriaxtalækkun í mars Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam í lok desember um þriðjungi af landsframleiðslu síðasta árs, eða 429 milljörðum króna, að því er Greining Glitnis bendir á. Í ársbyrjun 2008 nam forðinn um 163 milljörðum króna. 20.1.2009 05:00 Bankarnir fengu leyfi til að ræða saman Bankarnir óskuðu eftir leyfi Samkeppniseftirlitsins í haust til að ræða saman um aðgerðir til að koma til móts við fjölskyldur og fyrirtæki sem eiga í vandræðum með afborganir lána sinna. „Það var leyft að bera saman bækur sínar,“ segir Finnur Sveinbjörnsson, forstjóri Nýja Kaupþings. Heimilin eru skuldsett og vanskil í bankakerfinu að aukast, sérstaklega hafa íbúðalán í erlendri mynt reynst þungur baggi. 20.1.2009 04:00 Skortsala bréfa enn bönnuð Framlengt hefur verið út þennan mánuð bann við skortsölu hlutabréfa ákveðinna fyrirtækja sem hér eru skráð í kauphöll. Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt NASDAQ OMX Iceland (Kauphöllinni) um þetta, en banninu var komið á í októberbyrjun eftir fall bankanna og gilti til 16. þessa mánaðar. 20.1.2009 04:00 Refaskinnin meira en tvöfölduðust í verði Síðasti refabóndinn á Íslandi ætlaði að hætta í fyrra en ákvað að þrauka áfram. Hann sér ekki eftir því. Afkoman gjörbreyttist til batnaðar. 19.1.2009 19:47 Dreginn í svaðið sem fjárglæframaður Ég hef verið dreginn inn í svaðið sem fjárglæframaður segir Ólafur Ólafsson en lán fyrir kaupum hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi fór í gegnum félag í eigu Ólafs á Jómfrúareyjunum. Íslensku bankarnir voru rændir innan frá, segir formaður félags fjárfesta. 19.1.2009 18:55 Höfða mál vegna peningamarkaðssjóða Á annan tug manna hefur höfðað mál á hendur Landsbanka Íslands vegna rýrnun peningamarkaðsjóðsins í aðdraganda bankahrunsins. Um 56 milljarðar króna voru leystir út úr honum á dagana fyrir lokun. 19.1.2009 18:52 Finnur ráðinn bankastjóri til ársloka 2009 Stjórn Nýja Kaupþings banka hefur ákveðið að framlengja ráðningarsamning Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra til ársloka 2009. Jafnframt var ákveðið að auglýsa starf bankastjóra laust til umsóknar undir árslok. 19.1.2009 14:53 Century Aluminum féll mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 4,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,77 prósent og Marel Food Systems, sem lækkaði um 1,28 prósent. 19.1.2009 16:43 Tvísaga um bankatryggingar Finna fyrir Kaupþing Fréttastofur á Norðurlöndunum og Dow Jones fréttaveitan hafa verið tvísaga í dag um hvort framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi veitt blessun sína yfir tryggingar finnsku stjórnarinnar til handa innistæðueigendum hjá Kaupþingi í Finnlandi. 19.1.2009 15:01 Íbúðalánasjóður heldur vöxtum sínum óbreyttum Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða áfram 4,9% en 5,4% á íbúðalán án uppgreiðsluákvæðis. 19.1.2009 14:37 Reiknar með lækkun stýrivaxta í mars Greining Glitnis reiknar með að fyrsta lækkun á stýrivöxtum Seðlabankans muni eiga sér stað í mars. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 19.1.2009 13:13 Ólafur Ólafsson: Græddi ekki krónu á viðskiptum Al-Thani Ólafur Ólafsson fjárfestir segir engar þóknanir, greiðslur eða hagnað hafa fallið í sinn hlut við kaup Mohammed Sheik bin Khalifa Al-Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér vagna málsins segir hann mikilvægt að skýrsla sem Price Waterhouse Coopers hefur unnið um starfsemi Kaupþings verði birt í heild sinni þannig að allur sannleikurinn komi í ljós og staðfesti það sem hann segi. 19.1.2009 13:02 Telma þvær hendur sínar af samningnum við sheikinn Telma Halldórsdóttir stjórnarmaður í Q Iceland Finance segir að félagið hafi hvergi komið nálægt samningagerð eða kaupum á hlut sheiksins Al-Thani í Kaupþingi. 19.1.2009 12:25 Fjöldi sumarhúsa til sölu hefur þrefaldast Fjöldi sumarhúsa á söluskrá hefur þrefaldast á einu ári. Lætur nærri að 5-6% allra sumarhúsa á landinu séu nú til sölu. 19.1.2009 12:04 Segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Al-Thani Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings hf segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Sheikh Mohammed bin Khalifa Al-Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum. Mikil umræða hefur verið um kaupin síðustu daga og segist Sigurður fagna þeim rannsóknum sem nú standa yfir og snúa að bankanum. 19.1.2009 11:47 Fréttaskýring: Krónunni er ekki viðbjargandi Allar hugmyndir manna um að hægt sé að bjarga krónunni við núverandi aðstæður eru draumsýnir. Þróunin frá hruni bankanna sýnir að krónunni er ekki viðbjargandi og því fyrr sem ráðamenn gera sér grein fyrir þessu því betra. 19.1.2009 11:24 Salan hjá Alfesca drógst saman um 3,4% Salan hjá Alfesca drógst saman um 3,4% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Í heildina nam salan tæplega 250 milljónum evra eða um 42 milljörðum kr. Alfesca býst áfram við erfiðu efnahagsumhverfi eða því er segir í tilkynningu. 19.1.2009 10:43 FME framlengir banni við skortsölu Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tilkynnt kauphöllinni um framlengingu á banni við skortsöluen bannið var sett á þann 7. október s.l.. 19.1.2009 10:35 Um 800 manns skráðir á ráðstefnu Microsoft á Íslandi Mikill áhugi var fyrir ráðstefnu sem Microsoft Íslandi heldur í dag og á morgun á Grand Hótel. Þegar lokað var fyrir skráningu sl. föstudag voru um 800 manns skráðir, sem gerir þetta að stærsta viðburði sem Microsoft Íslandi hefur haldið hér á landi. 19.1.2009 10:23 Buiter með fyrirlestur í Háskóla Íslands Willem H. Buiter, Prófessor í stjórnmálahagfræði við London School of Economics mun fyltja erindi á málstofu í efnahagsmálum í dag. Það er Hagfræðideild Hásóla Íslands sem stendur fyrir uppákomunni og hefst hún klukkan 12:00 á hádegi í Hátíðarsal skólans. 19.1.2009 10:14 Straumur hækkar mest á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 2,24 prósent í dag og í Bakkavör um 0,52 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,56 prósent. 19.1.2009 10:11 Kaupþing tapaði 37,5 milljörðum á kaupum Al-Thani Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu. 18.1.2009 18:51 Forstjóri Kauphallarinnar segir tímabært að ræða einkavæðingu ríkisfyrirtækja Það er tímabært að fara að ræða það hvernig hagkerfið á að virka í framtíðinni. Íslendingar þurfa sem allra fyrst að stilla kraftana þannig að þeir ýti undir verðmætasköpun og framleiðni. Það þarf því að fara að ræða um það hvernig staðið verði að sölu á fyrirtækjum til frambúðareigenda. 18.1.2009 13:43 Hinir ábyrgu sýna almenningi löngutöng Það þarf að teikna upp nýtt hagkerfi, með nýjum leikstjórnendum og nýjum leikreglum, sagði Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði, í ræðu sinni á fundi Radda fólksins á Austurvelli í gær. 18.1.2009 10:48 Helmingur útskrifaðra kominn með vinnu Alls voru 193 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í morgun. Af þeim luku 37 með meistaraprófi, 124 með bakkalárprófi og 32 diplómaprófi. Flestir útskriftarnemanna eru úr viðskiptadeild eða 75, en 56 nemendur útskrifuðust með próf úr tækni- og verkfræðideild. 17.1.2009 13:17 Lýsi fékk Varðbergið Lýsi hf. hefur hlotið forvarnarverðlaunin Varðbergið. Það er Tryggingamiðstöðin sem veitir verðlaunin árlega þeim viðskiptavin sem þykir skara fram úr á sviði forvarna gegn óhöppum og slysum. 17.1.2009 11:18 Björn Ingi lætur af störfum Björn Ingi Hrafnsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, en þar hefur hann starfað frá því 2. apríl í fyrra. Óli Kristján Ármannsson heldur áfram störfum sem ritstjóri Markaðarins. 17.1.2009 00:01 Eimskip lækkar mest og Century hækkar mest Nú undir lok markaðarins í kauphöllinni hefur Eimskip lækkað mest í dag eða um 10.3%. Century Aluminium hefur hækkað mest eða um 13,2%. 16.1.2009 16:12 Stjórar Glitnis á skólabekk um fjármálamarkaðinn Lögfræði- og regluvörslusvið Nýja Glitnis hefur, að beiðni bankastjóra og undir stjórn regluvarðar, sett á fót sérstaka fræðslu fyrir framkvæmdastjóra og lykilstarfsmenn bankans um laga- og regluumhverfi á fjármálamarkaði. 16.1.2009 15:00 ÍLS kaupir 20 milljarða kr. af íbúðalánum af SPRON Viðræður við Íbúðalánasjóð (ÍLS) um sölu á hluta af íbúðalánum SPRON að verðmæti 20 milljarða króna eru á lokastigi. 16.1.2009 14:17 Skuldatryggingarálag hæst á Íslandi meðal Evrópuþjóða Ísland trónar á toppnum hvað skuldatryggingarálag varðar meðal Evrópuþjóða. Er álagið á ríkissjóð nú 930 punktar sem jafngildir því að 9,3% af nafnvirði þurfi að kosta til að tryggja skuldabréf í evrum á íslenska ríkið. 16.1.2009 12:43 Íbúðaverð í höfuðborginni heldur áfram að lækka Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,3% á milli nóvember og desember síðastliðinn samkvæmt upplýsingum sem Fasteignskrá Íslands birti í gær. 16.1.2009 12:37 Fjögur fyrirtæki fá innheimtuleyfi Fjármálaeftirlitið hefur veitt fjórum fyrirtækjum innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum að því er segir í tilkynningu um málið á vefsíðu eftirlitsins. 16.1.2009 12:13 Sjá næstu 50 fréttir
Lækkandi olíuverð er 5 milljarða kr. búbót fyrir útgerðina Lækkandi heimsmarkaðsverð á olíu eru góðar fréttir fyrir útgerðina hérlendis. Áætla má að ef olíuverð helst út árið á svipuðum slóðum og það er í dag sé um 5 milljarða kr. búbót að ræða fyrir útgerðina. 20.1.2009 13:31
Byggingarkostnaður nálgast markaðsverð íbúða Verulega hefur dregið saman með byggingarkostnaði fjölbýlis og markaðsverði undanfarið, en þar virðist þó enn vera talsvert meiri munur á en raunin var fyrir fimm árum síðan. 20.1.2009 12:41
Tryggingarmiðstöðin hefur selt Nemi í Noregi Gengið hefur verið frá samningi um sölu á Nemi, dótturfélags Tryggingamiðstöðvarinnar hf. í Noregi, til norska tryggingafélagsins Protector Forsikring ASA. 20.1.2009 12:33
Lánadrottnar styðja framlengingu á greiðslustöðvun Stoða Stjórn Stoða hefur ákveðið að sækja um framlengingu á greiðslustöðvun sinni og verður málið tekið fyrir hjá héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Júlíus Þorfinnsson talsmaður Stoða segir að fimm stærstu lánadrottnar félagsins styðji áframhaldandi greiðslustöðvun. 20.1.2009 12:05
Töldum okkur vera að gæta að hag bankans Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings segir að engar reglur né lög hafi verið brotin í tengslum við lán til viðskiptavina bankans sem veitt voru í ágúst og september á síðasta ári. Hann segir lánin hafa verið lið í því að treysta stöðu bankans og stjórnendur Kaupþings hafi haft hag bankans að leiðarljósi. 20.1.2009 11:52
Reikna með 9,6% samdrætti í landsframleiðslu Í ár er gert ráð fyrir að landsframleiðslan dragist saman um 9,6%, þrátt fyrir áframhaldandi viðsnúning í þróun utanríkisviðskipta og aukinn þorskkvóta. 20.1.2009 10:50
Óvenju dauf opnun í kauphöllinni Aðeins eitt félag hreyfðist í kauphöllinni við opnun hennar í morgun og er opnunin því með daufasta móti. 20.1.2009 10:34
Kristín Baldursdóttir ráðin í innri endurskoðun Landsbankans Landsbankinn, NBI hf. hefur ráðið Kristínu Baldursdóttir í starf innri endurskoðanda Landsbankans. 20.1.2009 10:25
Áhættan lá öll hjá Kaupþingi og hluthöfum Útvaldir viðskiptavinir Kaupþings, þeirra á meðal Ólafur Ólafsson, kenndur við Samskip og stór eigandi í bankanum, fengu milljarða króna að láni ti að gera samninga, sem þeir gátu ekki tapað á, í aðdraganda hruns bankans. 20.1.2009 08:13
Eignamat frestast enn Fjármálaeftirlitið hefur enn seinkað mati á eignum og skuldbindingum nýju bankanna þriggja, og ætlar að ákveða í síðasta lagi um miðjan næsta mánuð hvenær því á að ljúka. 20.1.2009 06:00
Saltfélagið og Habitat sameinast Húsgagnaverslanirnar Saltfélagið og Habitat verða að öllum líkindum sameinaðar. Verslanirnar eru báðar í eigu Pennans. 20.1.2009 06:00
Peningaskápurinn ... Töluvert er í lagt á 50 alþjóðaráðstefnu Seðlabanka Nígeríu 23. til 25. mars næstkomandi og margt merkra frummælenda. Og þótt við hér á norðurhjara könnumst kannski lítið við Chukwuma C. Soludo, seðlabankastjóra í Nígeríu eða prófessor Benno Ndulu seðlabankastjóra Tansaníu, þá eru þarna margir sem standa landinu nær og einna næst er þar Þorvaldur Gylfason, prófessor við Háskóla Íslands. Á öðrum degi ráðstefnunnar er hann í pallborði um myntbandalög meðal þróunar- og nýmarkaða. Fyrir umræðunum fer Robert Mundell, hagfræðiprófessor við Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum, og í pallborðinu eru með Þorvaldi, Paul Collier prófessor við Oxford, Jean Claude Trichet, bankastjóri Seðlabanka Evrópu og Andrew Berg frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. 20.1.2009 05:00
Stýriaxtalækkun í mars Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam í lok desember um þriðjungi af landsframleiðslu síðasta árs, eða 429 milljörðum króna, að því er Greining Glitnis bendir á. Í ársbyrjun 2008 nam forðinn um 163 milljörðum króna. 20.1.2009 05:00
Bankarnir fengu leyfi til að ræða saman Bankarnir óskuðu eftir leyfi Samkeppniseftirlitsins í haust til að ræða saman um aðgerðir til að koma til móts við fjölskyldur og fyrirtæki sem eiga í vandræðum með afborganir lána sinna. „Það var leyft að bera saman bækur sínar,“ segir Finnur Sveinbjörnsson, forstjóri Nýja Kaupþings. Heimilin eru skuldsett og vanskil í bankakerfinu að aukast, sérstaklega hafa íbúðalán í erlendri mynt reynst þungur baggi. 20.1.2009 04:00
Skortsala bréfa enn bönnuð Framlengt hefur verið út þennan mánuð bann við skortsölu hlutabréfa ákveðinna fyrirtækja sem hér eru skráð í kauphöll. Fjármálaeftirlitið hefur tilkynnt NASDAQ OMX Iceland (Kauphöllinni) um þetta, en banninu var komið á í októberbyrjun eftir fall bankanna og gilti til 16. þessa mánaðar. 20.1.2009 04:00
Refaskinnin meira en tvöfölduðust í verði Síðasti refabóndinn á Íslandi ætlaði að hætta í fyrra en ákvað að þrauka áfram. Hann sér ekki eftir því. Afkoman gjörbreyttist til batnaðar. 19.1.2009 19:47
Dreginn í svaðið sem fjárglæframaður Ég hef verið dreginn inn í svaðið sem fjárglæframaður segir Ólafur Ólafsson en lán fyrir kaupum hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi fór í gegnum félag í eigu Ólafs á Jómfrúareyjunum. Íslensku bankarnir voru rændir innan frá, segir formaður félags fjárfesta. 19.1.2009 18:55
Höfða mál vegna peningamarkaðssjóða Á annan tug manna hefur höfðað mál á hendur Landsbanka Íslands vegna rýrnun peningamarkaðsjóðsins í aðdraganda bankahrunsins. Um 56 milljarðar króna voru leystir út úr honum á dagana fyrir lokun. 19.1.2009 18:52
Finnur ráðinn bankastjóri til ársloka 2009 Stjórn Nýja Kaupþings banka hefur ákveðið að framlengja ráðningarsamning Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra til ársloka 2009. Jafnframt var ákveðið að auglýsa starf bankastjóra laust til umsóknar undir árslok. 19.1.2009 14:53
Century Aluminum féll mest í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, féll um 4,55 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Færeyjabanka, sem lækkaði um 1,77 prósent og Marel Food Systems, sem lækkaði um 1,28 prósent. 19.1.2009 16:43
Tvísaga um bankatryggingar Finna fyrir Kaupþing Fréttastofur á Norðurlöndunum og Dow Jones fréttaveitan hafa verið tvísaga í dag um hvort framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hafi veitt blessun sína yfir tryggingar finnsku stjórnarinnar til handa innistæðueigendum hjá Kaupþingi í Finnlandi. 19.1.2009 15:01
Íbúðalánasjóður heldur vöxtum sínum óbreyttum Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir. Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða áfram 4,9% en 5,4% á íbúðalán án uppgreiðsluákvæðis. 19.1.2009 14:37
Reiknar með lækkun stýrivaxta í mars Greining Glitnis reiknar með að fyrsta lækkun á stýrivöxtum Seðlabankans muni eiga sér stað í mars. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningarinnar. 19.1.2009 13:13
Ólafur Ólafsson: Græddi ekki krónu á viðskiptum Al-Thani Ólafur Ólafsson fjárfestir segir engar þóknanir, greiðslur eða hagnað hafa fallið í sinn hlut við kaup Mohammed Sheik bin Khalifa Al-Thani á 5% hlut í Kaupþingi. Í yfirlýsingu sem hann sendir frá sér vagna málsins segir hann mikilvægt að skýrsla sem Price Waterhouse Coopers hefur unnið um starfsemi Kaupþings verði birt í heild sinni þannig að allur sannleikurinn komi í ljós og staðfesti það sem hann segi. 19.1.2009 13:02
Telma þvær hendur sínar af samningnum við sheikinn Telma Halldórsdóttir stjórnarmaður í Q Iceland Finance segir að félagið hafi hvergi komið nálægt samningagerð eða kaupum á hlut sheiksins Al-Thani í Kaupþingi. 19.1.2009 12:25
Fjöldi sumarhúsa til sölu hefur þrefaldast Fjöldi sumarhúsa á söluskrá hefur þrefaldast á einu ári. Lætur nærri að 5-6% allra sumarhúsa á landinu séu nú til sölu. 19.1.2009 12:04
Segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Al-Thani Sigurður Einarsson fyrrum stjórnarformaður Kaupþings hf segir ekkert óeðlilegt við viðskipti Sheikh Mohammed bin Khalifa Al-Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum. Mikil umræða hefur verið um kaupin síðustu daga og segist Sigurður fagna þeim rannsóknum sem nú standa yfir og snúa að bankanum. 19.1.2009 11:47
Fréttaskýring: Krónunni er ekki viðbjargandi Allar hugmyndir manna um að hægt sé að bjarga krónunni við núverandi aðstæður eru draumsýnir. Þróunin frá hruni bankanna sýnir að krónunni er ekki viðbjargandi og því fyrr sem ráðamenn gera sér grein fyrir þessu því betra. 19.1.2009 11:24
Salan hjá Alfesca drógst saman um 3,4% Salan hjá Alfesca drógst saman um 3,4% á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Í heildina nam salan tæplega 250 milljónum evra eða um 42 milljörðum kr. Alfesca býst áfram við erfiðu efnahagsumhverfi eða því er segir í tilkynningu. 19.1.2009 10:43
FME framlengir banni við skortsölu Fjármálaeftirlitið (FME) hefur tilkynnt kauphöllinni um framlengingu á banni við skortsöluen bannið var sett á þann 7. október s.l.. 19.1.2009 10:35
Um 800 manns skráðir á ráðstefnu Microsoft á Íslandi Mikill áhugi var fyrir ráðstefnu sem Microsoft Íslandi heldur í dag og á morgun á Grand Hótel. Þegar lokað var fyrir skráningu sl. föstudag voru um 800 manns skráðir, sem gerir þetta að stærsta viðburði sem Microsoft Íslandi hefur haldið hér á landi. 19.1.2009 10:23
Buiter með fyrirlestur í Háskóla Íslands Willem H. Buiter, Prófessor í stjórnmálahagfræði við London School of Economics mun fyltja erindi á málstofu í efnahagsmálum í dag. Það er Hagfræðideild Hásóla Íslands sem stendur fyrir uppákomunni og hefst hún klukkan 12:00 á hádegi í Hátíðarsal skólans. 19.1.2009 10:14
Straumur hækkar mest á rólegum degi Gengi hlutabréfa í Straumi hefur hækkað um 2,24 prósent í dag og í Bakkavör um 0,52 prósent. Á sama tíma hefur gengi bréfa Marel Food Systems lækkað um 1,56 prósent. 19.1.2009 10:11
Kaupþing tapaði 37,5 milljörðum á kaupum Al-Thani Kaup hins konungsborna Al-Thani frá Katar á tuttugu og fimm milljarða króna hlut í Kaupþingi kostuðu bankann sjálfan 37,5 milljarða. Hvorki Al-Thani né vinur hans Ólafur Ólafsson, einn stærsti hluthafi Kaupþings, sem lánaði honum tólf og hálfan milljarð fyrir kaupunum, töpuðu krónu. 18.1.2009 18:51
Forstjóri Kauphallarinnar segir tímabært að ræða einkavæðingu ríkisfyrirtækja Það er tímabært að fara að ræða það hvernig hagkerfið á að virka í framtíðinni. Íslendingar þurfa sem allra fyrst að stilla kraftana þannig að þeir ýti undir verðmætasköpun og framleiðni. Það þarf því að fara að ræða um það hvernig staðið verði að sölu á fyrirtækjum til frambúðareigenda. 18.1.2009 13:43
Hinir ábyrgu sýna almenningi löngutöng Það þarf að teikna upp nýtt hagkerfi, með nýjum leikstjórnendum og nýjum leikreglum, sagði Gylfi Magnússon, dósent í viðskiptafræði, í ræðu sinni á fundi Radda fólksins á Austurvelli í gær. 18.1.2009 10:48
Helmingur útskrifaðra kominn með vinnu Alls voru 193 nemendur brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í morgun. Af þeim luku 37 með meistaraprófi, 124 með bakkalárprófi og 32 diplómaprófi. Flestir útskriftarnemanna eru úr viðskiptadeild eða 75, en 56 nemendur útskrifuðust með próf úr tækni- og verkfræðideild. 17.1.2009 13:17
Lýsi fékk Varðbergið Lýsi hf. hefur hlotið forvarnarverðlaunin Varðbergið. Það er Tryggingamiðstöðin sem veitir verðlaunin árlega þeim viðskiptavin sem þykir skara fram úr á sviði forvarna gegn óhöppum og slysum. 17.1.2009 11:18
Björn Ingi lætur af störfum Björn Ingi Hrafnsson hefur látið af störfum sem ritstjóri Markaðarins, viðskiptablaðs Fréttablaðsins, en þar hefur hann starfað frá því 2. apríl í fyrra. Óli Kristján Ármannsson heldur áfram störfum sem ritstjóri Markaðarins. 17.1.2009 00:01
Eimskip lækkar mest og Century hækkar mest Nú undir lok markaðarins í kauphöllinni hefur Eimskip lækkað mest í dag eða um 10.3%. Century Aluminium hefur hækkað mest eða um 13,2%. 16.1.2009 16:12
Stjórar Glitnis á skólabekk um fjármálamarkaðinn Lögfræði- og regluvörslusvið Nýja Glitnis hefur, að beiðni bankastjóra og undir stjórn regluvarðar, sett á fót sérstaka fræðslu fyrir framkvæmdastjóra og lykilstarfsmenn bankans um laga- og regluumhverfi á fjármálamarkaði. 16.1.2009 15:00
ÍLS kaupir 20 milljarða kr. af íbúðalánum af SPRON Viðræður við Íbúðalánasjóð (ÍLS) um sölu á hluta af íbúðalánum SPRON að verðmæti 20 milljarða króna eru á lokastigi. 16.1.2009 14:17
Skuldatryggingarálag hæst á Íslandi meðal Evrópuþjóða Ísland trónar á toppnum hvað skuldatryggingarálag varðar meðal Evrópuþjóða. Er álagið á ríkissjóð nú 930 punktar sem jafngildir því að 9,3% af nafnvirði þurfi að kosta til að tryggja skuldabréf í evrum á íslenska ríkið. 16.1.2009 12:43
Íbúðaverð í höfuðborginni heldur áfram að lækka Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,3% á milli nóvember og desember síðastliðinn samkvæmt upplýsingum sem Fasteignskrá Íslands birti í gær. 16.1.2009 12:37
Fjögur fyrirtæki fá innheimtuleyfi Fjármálaeftirlitið hefur veitt fjórum fyrirtækjum innheimtuleyfi samkvæmt innheimtulögum að því er segir í tilkynningu um málið á vefsíðu eftirlitsins. 16.1.2009 12:13