Fleiri fréttir Glitnir hafði milligöngu um lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc Glitnir hefur, í samstarfi við Morgan Stanley & Company Inc., haft milligöngu um 180 milljón bandaríkjadala lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc. 8.9.2008 17:27 Gengi Eimskipafélagsins féll um 16,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 16,5 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af hækkun hlutabréfaverðs. 8.9.2008 15:42 Eignamiðlun opnar makaskiptavef „Þetta hefur verið gert í gegnum tíðina, en er kannski algengara þegar það er tregari sala," segir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali hjá Eignamiðlun. Eignamiðlun hefur opnað vefinn skiptu.is þar sem fólk í fasteignahugleiðingum getur skipt á eignum. 8.9.2008 13:26 Lægra verð fæst fyrir listaverkin Listaverk fóru mörg hver á aðeins helmingi þess verðs sem sett var á þau á uppboði Gallerí Foldar í gærkvöldi. 8.9.2008 12:37 Spron upp um tæp 11 prósent Gengi hlutabréfa í Spron rauk upp um 10,77 prósent í hækkanahrinu við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Gengið stendur í 3,6 krónum á hlut, sem eru svipaðar slóðir og það stóð í við upphaf mánaðar. 8.9.2008 10:06 Wood & Company eykur hlutdeild sína utan Tékklands Tékkneski fjárfestingabankinn Wood & Company, sem Straum-Burðarás á helmingshlut í, jók í ágústmánuði hlutdeild sína í miðlun verðbréfa í kauphöllum utan Tékklands. Hlutdeildin hefur aldrei verið hærri í Póllandi. 8.9.2008 09:46 Krónan styrkist eftir mikla veikingu Gengi íslensku krónunnar hefur hækkað um 0,5 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 162,8 stigum. Gengið lækkaði nokkuð í síðustu viku, þar af féll það um tvö prósent á föstudag. 8.9.2008 09:35 Gerðu íslenska útgáfu af eBay 8.9.2008 00:01 Ísland gæti orðið nær óháð erlendum orkugjöfum Ísland gæti innan skamms orðið nær óháð erlendum orkugjöfum samhliða komandi fjöldaframleiðslu á rafmagns- og tengil-tvinnbílum Stefnumarkandi fundur bílaframleiðenda og orkufyrirtækja í Reykjavík verður haldinn í september. 7.9.2008 17:06 Segir kröfu Stones Invest á hendur Landic Propery fáránlega Páll Benediktsson uplýsingafulltrúi Landic Property segir að krafa Stones Invest á hendur Landic fyrir fógetaréttinum í Kaupmannahöfn sé fáranleg. "Þetta eru einhverskonar taugaveiklunarviðbrögð við gjaldþrotakröfu okkar á hendur Stones Invest," segir Páll. 7.9.2008 14:35 Ríkisstofnanir lýstar með Osram-perum í tvö ár Jóhann Ólafsson og Co., umboðsaðili OSRAM á Íslandi í 60 ár, undirritaði í gær samning við Ríkiskaup um sölu á ljósaperum til liðlega 650 fyrirtækja og stofnana á vegum ríkis og sveitarfélaga, sem í dag eiga aðild að rammasamningakerfi Ríkiskaupa. 7.9.2008 14:17 Aðildarviðræður við ESB nauðsyn til að fá svör við spurningum Jónas H. Haralz fyrrum bankastjóri og efnahagsráðgjafi segir að það sé nauðsynlegt að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið til að fá skýr svör um hvað það hefði í för með sér. 7.9.2008 13:27 Segja að símafélagið DNA vilji kaupa Novator út úr Elisa DNA sem er þriðja stærsta símafyrirtæki Finnlands er sagt hafa áhuga á því að kaupa hlut Novators í símafélaginu Elisa. Þetta kemur fram í dagblaðinu Helsingin Sanomat í dag. 6.9.2008 16:37 Konur fá 50 milljónir króna Til stendur að úthluta 50 milljónum króna til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir, samkvæmt auglýsingu Vinnumálastofnunar og félagsmálaráðuneytisins um styrki vegna atvinnumála kvenna. 6.9.2008 18:00 VÍS semur við Applicon Vátryggingafélag Íslands (VÍS) hefur valið SAP fjárhagslausn frá Applicon til þess að annast fjárhagsbókhald, innheimtu, utanumhald um viðskiptamenn, kröfur og einnig fjárhagsáætlanagerð. 6.9.2008 15:51 Segja tímakaup lögmanns álíka og að leigja dýpkunarskip Kjörnir skoðunarmenn ársreiknings Fjórðungssambands Vestfirðinga gera athugasemdir við háan reikning frá lögmannsstofu með þeim orðum að tímakaupi sé álíka hátt og það sem Landhelgisgæslan taki fyrir heilt skip við dýptarmælingar. 6.9.2008 15:24 Árvakur og 365 ræddu samstarf að frumkvæði banka Bæði Þór Sigfússon, stjórnarformaður Árvakurs, og Ari Edwald, forstjóri 365 staðfesta að þreifingar hafi verið á milli fjölmiðlafélaganna um samstarf. 5.9.2008 16:11 Eimskip leiddi lækkanir dagsins Þrettán félög lækkuðu í Kauphöllinni í gær en aðeins eitt félag hækkaði. Þar var um að ræða færeyska bankann Eik en bréf í honum hækkuðu um 3,77 prósent. Það var hins vegar Eimskip sem leiddi lækkanir í dag en bréf í því lækkuðu um 7,19 prósent. Exista fylgdi á eftir með 5,59 prósent lækkun og Century Aluminum lækkaði um 5,49 prósent. 5.9.2008 15:52 Krónan fellur áfram Gengi íslensku krónunnar hefur fallið um tvö og hálft prósent í morgun. Þá hefur úrvalsvísitalan lækkað um tæp tvö prósent. 5.9.2008 12:11 Krónan fellur um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar hefur verið á viðstöðulausri niðurleið í morgun og nemur fall hennar nú rúmum tveimur prósentum. Gengisvísitalan stendur nú í 164,9 stigum. 5.9.2008 11:23 Ólíklegt að Baugur kaupi Saks á þessu ári Bandaríska dablaðið the New York Post segist í dag hafa heimildir fyrir því að ólíklegt sé að Baugur kaupi verslunarkeðjuna Saks á þessu ári. Blaðið vitnar til orða Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs sem sagði fyrir um mánuði síðan að Baugur væri mjög áhugasamur um að kaupa keðjuna. Baugur á í dag um átta prósenta hlut í keðjunni, en Saks búðin á fifth avenue í New York er ein frægasta verslun heims. Heimildir blaðsins herma hinsvegar að ólíklegt sé að tilboð verði lagt fram á þessu ári. 5.9.2008 11:16 Rabobank gefur út 13 milljarða krónubréf Hollenski bankinn Rabobank gaf í dag út krónubréf til eins árs fyrir þrettán milljarða króna. Þetta er stærsta útgáfan frá því í mars, eða síðan þrenginga fór að gæta á innlendum gjaldeyrisskipamarkaði. 5.9.2008 10:51 Krónan veikist skyndilega á hálftíma Gengi krónunnar hefur veikst hastarlega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag, eða um 1,67 prósent, og stendur gengisvísitalan í 164,3 stigum. 5.9.2008 10:17 Eik banki einn á uppleið - önnur félög lækka Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag eftir 6,2 prósenta fall í gær. Á móti einkennist upphaf viðskiptadagsins af lækkun hlutabréfaverðs. 5.9.2008 10:08 Bandaríkjadalur svífur langt yfir krónuna Bandaríkjadalur fór rétt í þessu í 87,1 íslenskar krónur og hefur ekki verið dýrari síðan snemma í nóvember árið 2002. Hann hefur styrkst um 40 prósent gagnvart krónu frá áramótum. 5.9.2008 09:49 Össur: „Olía verður takmörkuð og eftirsótt auðlind“ Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sagði í ávarpi sínu við opnun ráðstefnu um kolvetnaleit við Ísland, Iceland Exploration Conference 2008, að það væri trú sín að olía yrði í framtíðinni takmörkuð og eftirsótt auðlind á enn hærra verði en nú þekkist. 4.9.2008 16:44 Vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 128 milljarða Seðlabankinn hefur birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á öðrum ársfjórðungi 2008 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 4.9.2008 16:23 Dollarinn rýfur 86 krónu múrinn Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Hann fór yfir 85 krónurnar í fyrsta sinn í tæp sex ár í gær. 4.9.2008 15:51 Úrvalsvísitalan niður um rúmt prósent - annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka féll um 6,2 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins sem litaðist af rauðum lit lækkunar á hlutabréfamarkaði. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem Úrvalsvísitalan lækkar um rúmt prósent. 4.9.2008 15:31 Síminn með lægsta tilboð í uppbyggingu háhraðanets Síminn átti lægsta tilboð í útboði Fjarskiptasjóðs um uppbyggingu háhraðanets á skilgreindum stöðum, sem eru lögheimili með heilsársbúsetu og fyrirtæki með starfsemi allt árið þar sem háhraðanettengingar eru hvorki í boði né fyrirhugaðar á markaðslegum forsendum. 4.9.2008 13:17 Handbært fé ríkissjóðs eykst um tæpa 27 milljarða kr. Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins jókst handbært fé frá rekstri um 26,8 milljarða kr. innan ársins, sem er 10,9 milljarða kr. lakari útkoma heldur en á sama tíma í fyrra. 4.9.2008 12:48 Hagræðingahaustið mikla Hagræðing felst í sameiningu fjármálafyrirtækja hér á landi. Þetta segir greiningardeild Glitnis í Morgunkorni sínu í dag. Þar er bent á að 34 fjármálafyrirtæki séu starfandi hér á landi sem hafa starfsleyfi. Verði það að teljast einstakt í ekki stærra hagkerfi. 4.9.2008 11:11 Makrílinn er 5,3 milljarða kr. búbót fyrir sjávarútveginn Miðað við að útflutningsverðmæti af hverju tonni af makríl sé nálægt 50 þúsund kr. fyrir hvert tonn til vinnslu á mjöli og lýsi má gera ráð fyrir að útflutningsverðmæti makrílaflans í ár sé nú orðið um 5,3 milljarða kr. 4.9.2008 10:55 Veltan á hlutabréfamarkaðinum sú minnsta í fjögur ár Veltan á hlutabréfamarkaðinum í síðasta mánuði er sú minnsta í fjögur ár eða frá því í ágúst 2004. Samkvæmt tölum frá kauphöllinni nam veltan í ágúst nú aðeins 50 milljörðum kr. og er það ríflega 80% samdráttur milli ára. 4.9.2008 10:17 Exista leiðir lækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,4 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. 4.9.2008 10:14 Enn veikist íslenska krónan Gengi krónunnar hefur veikst um 0,33 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 161,1 stigi. Bandaríkjadalur kostar nú rúmar 85 krónur og hefur ekki verið dýrari síðan í desember árið 2002, líkt og fram kom í Fréttablaðinu í dag. 4.9.2008 09:45 Laun hafa hækkað um 8,5% frá fyrra ári Frá fyrra ári hækkuðu laun um 8,5% eða 9,2% á almennum vinnumarkaði og um 6,7% hjá opinberum starfsmönnum. 4.9.2008 09:06 Gift tapaði 11 milljörðum frá áramótum Fjárfestingafélagið Gift, sem varð til við slit eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga gt fyrir um það bil ári, hefur tapað ellefu milljörðum króna frá áramótum. 4.9.2008 08:16 Sparisjóður Suður-Þingeyinga nær einn um að hagnast Á sama tímabili og helstu sparisjóðir landsins hafa tapað stórfé á rekstri sínum, skilar Sparisjóður Suður-Þingeyinga hagnaði upp á tæplega 53 milljónir, eftir fyrstu sex mánuði ársins. 4.9.2008 08:09 Búinn að fá nóg „Ég er búinn að fá nóg. Það hafa verið miklir erfiðleikar í sumar,“ segir Gísli Kjartansson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu. Aðspurður hvað taki við segist Gísli ætla á eftirlaun, enda verði hann brátt 65 ára gamall. 4.9.2008 00:01 Opnar vörumerkjasafnið logosafn.is á netinu „Að því sem ég best kemst að er þessi þjónusta ekki í boði á Íslandi. Einkaleyfastofa heldur utan um skráð vörumerki, en þeir bjóða ekki upp á notendavænan eða aðgengilegan gagnagrunn,“ segir Bryndís Óskarsdóttir, stofnandi og eigandi Logosafnsins sem hóf starfsemi sína fyrir helgi. 4.9.2008 00:01 Útilokar ekki að Versacold verði selt í heilu lagi í haust Stjórnarformaður Eimskips segir unnið að sölu eigna til að rétta við eiginfjárhlutfall félagsins. Hann útilokar ekki að Versacold Atlas verði selt í heilu lagi, fáist gott tilboð. 4.9.2008 00:01 Kaupviðræður truflandi fyrir rekstur Woolworths „Það eru tækifæri í rekstrinum,“ segir Steve Johnson, nýr forstjóri bresku verslanakeðjunnar Woolworths, sem tók við um mánaðamótin. Hann segir mögulegt að taka verslunina í gegn. Það verði ekki létt verk. 4.9.2008 00:01 Capacent kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki Capacent hefur gengið frá samningi um kaup á meirihluta í sænska félaginu Capto Financial Consulting. Höfuðstöðvar Capto eru í Stokkhólmi, en félagið, sem hefur 60 starfsmenn, er einnig með skrifstofu í Helsinki og útstöðvar í Kaupmannahöfn og Ósló. 4.9.2008 00:01 Ekki múkk um kjörin „Við höfum ekki gefið það upp. Bæði af tillitssemi við þá sem eru að lána okkur og eins teljum við skynsamlegt að hafa það fyrir okkur,“ sagði Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, í samtali við Markaðinn, aðspurður um kjör á nýju erlendu láni íslenska ríkisins. 4.9.2008 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Glitnir hafði milligöngu um lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc Glitnir hefur, í samstarfi við Morgan Stanley & Company Inc., haft milligöngu um 180 milljón bandaríkjadala lánafyrirgreiðslu fyrir Nevada Geothermal Power Inc. 8.9.2008 17:27
Gengi Eimskipafélagsins féll um 16,5 prósent Gengi hlutabréfa í Eimskipafélaginu féll um tæp 16,5 prósent undir lok viðskipta í Kauphöllinni í dag. Að öðru leyti einkenndist dagurinn af hækkun hlutabréfaverðs. 8.9.2008 15:42
Eignamiðlun opnar makaskiptavef „Þetta hefur verið gert í gegnum tíðina, en er kannski algengara þegar það er tregari sala," segir Magnea Sverrisdóttir fasteignasali hjá Eignamiðlun. Eignamiðlun hefur opnað vefinn skiptu.is þar sem fólk í fasteignahugleiðingum getur skipt á eignum. 8.9.2008 13:26
Lægra verð fæst fyrir listaverkin Listaverk fóru mörg hver á aðeins helmingi þess verðs sem sett var á þau á uppboði Gallerí Foldar í gærkvöldi. 8.9.2008 12:37
Spron upp um tæp 11 prósent Gengi hlutabréfa í Spron rauk upp um 10,77 prósent í hækkanahrinu við upphaf viðskipta í Kauphöllinni í dag. Gengið stendur í 3,6 krónum á hlut, sem eru svipaðar slóðir og það stóð í við upphaf mánaðar. 8.9.2008 10:06
Wood & Company eykur hlutdeild sína utan Tékklands Tékkneski fjárfestingabankinn Wood & Company, sem Straum-Burðarás á helmingshlut í, jók í ágústmánuði hlutdeild sína í miðlun verðbréfa í kauphöllum utan Tékklands. Hlutdeildin hefur aldrei verið hærri í Póllandi. 8.9.2008 09:46
Krónan styrkist eftir mikla veikingu Gengi íslensku krónunnar hefur hækkað um 0,5 prósent á gjaldeyrismarkaði í dag og stendur gengisvísitalan í 162,8 stigum. Gengið lækkaði nokkuð í síðustu viku, þar af féll það um tvö prósent á föstudag. 8.9.2008 09:35
Ísland gæti orðið nær óháð erlendum orkugjöfum Ísland gæti innan skamms orðið nær óháð erlendum orkugjöfum samhliða komandi fjöldaframleiðslu á rafmagns- og tengil-tvinnbílum Stefnumarkandi fundur bílaframleiðenda og orkufyrirtækja í Reykjavík verður haldinn í september. 7.9.2008 17:06
Segir kröfu Stones Invest á hendur Landic Propery fáránlega Páll Benediktsson uplýsingafulltrúi Landic Property segir að krafa Stones Invest á hendur Landic fyrir fógetaréttinum í Kaupmannahöfn sé fáranleg. "Þetta eru einhverskonar taugaveiklunarviðbrögð við gjaldþrotakröfu okkar á hendur Stones Invest," segir Páll. 7.9.2008 14:35
Ríkisstofnanir lýstar með Osram-perum í tvö ár Jóhann Ólafsson og Co., umboðsaðili OSRAM á Íslandi í 60 ár, undirritaði í gær samning við Ríkiskaup um sölu á ljósaperum til liðlega 650 fyrirtækja og stofnana á vegum ríkis og sveitarfélaga, sem í dag eiga aðild að rammasamningakerfi Ríkiskaupa. 7.9.2008 14:17
Aðildarviðræður við ESB nauðsyn til að fá svör við spurningum Jónas H. Haralz fyrrum bankastjóri og efnahagsráðgjafi segir að það sé nauðsynlegt að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið til að fá skýr svör um hvað það hefði í för með sér. 7.9.2008 13:27
Segja að símafélagið DNA vilji kaupa Novator út úr Elisa DNA sem er þriðja stærsta símafyrirtæki Finnlands er sagt hafa áhuga á því að kaupa hlut Novators í símafélaginu Elisa. Þetta kemur fram í dagblaðinu Helsingin Sanomat í dag. 6.9.2008 16:37
Konur fá 50 milljónir króna Til stendur að úthluta 50 milljónum króna til kvenna með góðar viðskiptahugmyndir, samkvæmt auglýsingu Vinnumálastofnunar og félagsmálaráðuneytisins um styrki vegna atvinnumála kvenna. 6.9.2008 18:00
VÍS semur við Applicon Vátryggingafélag Íslands (VÍS) hefur valið SAP fjárhagslausn frá Applicon til þess að annast fjárhagsbókhald, innheimtu, utanumhald um viðskiptamenn, kröfur og einnig fjárhagsáætlanagerð. 6.9.2008 15:51
Segja tímakaup lögmanns álíka og að leigja dýpkunarskip Kjörnir skoðunarmenn ársreiknings Fjórðungssambands Vestfirðinga gera athugasemdir við háan reikning frá lögmannsstofu með þeim orðum að tímakaupi sé álíka hátt og það sem Landhelgisgæslan taki fyrir heilt skip við dýptarmælingar. 6.9.2008 15:24
Árvakur og 365 ræddu samstarf að frumkvæði banka Bæði Þór Sigfússon, stjórnarformaður Árvakurs, og Ari Edwald, forstjóri 365 staðfesta að þreifingar hafi verið á milli fjölmiðlafélaganna um samstarf. 5.9.2008 16:11
Eimskip leiddi lækkanir dagsins Þrettán félög lækkuðu í Kauphöllinni í gær en aðeins eitt félag hækkaði. Þar var um að ræða færeyska bankann Eik en bréf í honum hækkuðu um 3,77 prósent. Það var hins vegar Eimskip sem leiddi lækkanir í dag en bréf í því lækkuðu um 7,19 prósent. Exista fylgdi á eftir með 5,59 prósent lækkun og Century Aluminum lækkaði um 5,49 prósent. 5.9.2008 15:52
Krónan fellur áfram Gengi íslensku krónunnar hefur fallið um tvö og hálft prósent í morgun. Þá hefur úrvalsvísitalan lækkað um tæp tvö prósent. 5.9.2008 12:11
Krónan fellur um tvö prósent Gengi íslensku krónunnar hefur verið á viðstöðulausri niðurleið í morgun og nemur fall hennar nú rúmum tveimur prósentum. Gengisvísitalan stendur nú í 164,9 stigum. 5.9.2008 11:23
Ólíklegt að Baugur kaupi Saks á þessu ári Bandaríska dablaðið the New York Post segist í dag hafa heimildir fyrir því að ólíklegt sé að Baugur kaupi verslunarkeðjuna Saks á þessu ári. Blaðið vitnar til orða Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, stjórnarformanns Baugs sem sagði fyrir um mánuði síðan að Baugur væri mjög áhugasamur um að kaupa keðjuna. Baugur á í dag um átta prósenta hlut í keðjunni, en Saks búðin á fifth avenue í New York er ein frægasta verslun heims. Heimildir blaðsins herma hinsvegar að ólíklegt sé að tilboð verði lagt fram á þessu ári. 5.9.2008 11:16
Rabobank gefur út 13 milljarða krónubréf Hollenski bankinn Rabobank gaf í dag út krónubréf til eins árs fyrir þrettán milljarða króna. Þetta er stærsta útgáfan frá því í mars, eða síðan þrenginga fór að gæta á innlendum gjaldeyrisskipamarkaði. 5.9.2008 10:51
Krónan veikist skyndilega á hálftíma Gengi krónunnar hefur veikst hastarlega frá því viðskipti hófust á gjaldeyrismarkaði í dag, eða um 1,67 prósent, og stendur gengisvísitalan í 164,3 stigum. 5.9.2008 10:17
Eik banki einn á uppleið - önnur félög lækka Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag eftir 6,2 prósenta fall í gær. Á móti einkennist upphaf viðskiptadagsins af lækkun hlutabréfaverðs. 5.9.2008 10:08
Bandaríkjadalur svífur langt yfir krónuna Bandaríkjadalur fór rétt í þessu í 87,1 íslenskar krónur og hefur ekki verið dýrari síðan snemma í nóvember árið 2002. Hann hefur styrkst um 40 prósent gagnvart krónu frá áramótum. 5.9.2008 09:49
Össur: „Olía verður takmörkuð og eftirsótt auðlind“ Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra sagði í ávarpi sínu við opnun ráðstefnu um kolvetnaleit við Ísland, Iceland Exploration Conference 2008, að það væri trú sín að olía yrði í framtíðinni takmörkuð og eftirsótt auðlind á enn hærra verði en nú þekkist. 4.9.2008 16:44
Vöruskiptajöfnuður óhagstæður um 128 milljarða Seðlabankinn hefur birt bráðabirgðayfirlit um greiðslujöfnuð við útlönd á öðrum ársfjórðungi 2008 og um stöðu þjóðarbúsins í lok ársfjórðungsins. 4.9.2008 16:23
Dollarinn rýfur 86 krónu múrinn Bandaríkjadalurinn rauf 86 krónu múrinn fyrir stundu. Það hefur ekki gerst síðan seint í nóvember árið 2002. Hann fór yfir 85 krónurnar í fyrsta sinn í tæp sex ár í gær. 4.9.2008 15:51
Úrvalsvísitalan niður um rúmt prósent - annan daginn í röð Gengi hlutabréfa í hinum færeyska Eik banka féll um 6,2 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta fall dagsins sem litaðist af rauðum lit lækkunar á hlutabréfamarkaði. Þetta er jafnframt annar dagurinn í röð sem Úrvalsvísitalan lækkar um rúmt prósent. 4.9.2008 15:31
Síminn með lægsta tilboð í uppbyggingu háhraðanets Síminn átti lægsta tilboð í útboði Fjarskiptasjóðs um uppbyggingu háhraðanets á skilgreindum stöðum, sem eru lögheimili með heilsársbúsetu og fyrirtæki með starfsemi allt árið þar sem háhraðanettengingar eru hvorki í boði né fyrirhugaðar á markaðslegum forsendum. 4.9.2008 13:17
Handbært fé ríkissjóðs eykst um tæpa 27 milljarða kr. Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu sjö mánuði ársins jókst handbært fé frá rekstri um 26,8 milljarða kr. innan ársins, sem er 10,9 milljarða kr. lakari útkoma heldur en á sama tíma í fyrra. 4.9.2008 12:48
Hagræðingahaustið mikla Hagræðing felst í sameiningu fjármálafyrirtækja hér á landi. Þetta segir greiningardeild Glitnis í Morgunkorni sínu í dag. Þar er bent á að 34 fjármálafyrirtæki séu starfandi hér á landi sem hafa starfsleyfi. Verði það að teljast einstakt í ekki stærra hagkerfi. 4.9.2008 11:11
Makrílinn er 5,3 milljarða kr. búbót fyrir sjávarútveginn Miðað við að útflutningsverðmæti af hverju tonni af makríl sé nálægt 50 þúsund kr. fyrir hvert tonn til vinnslu á mjöli og lýsi má gera ráð fyrir að útflutningsverðmæti makrílaflans í ár sé nú orðið um 5,3 milljarða kr. 4.9.2008 10:55
Veltan á hlutabréfamarkaðinum sú minnsta í fjögur ár Veltan á hlutabréfamarkaðinum í síðasta mánuði er sú minnsta í fjögur ár eða frá því í ágúst 2004. Samkvæmt tölum frá kauphöllinni nam veltan í ágúst nú aðeins 50 milljörðum kr. og er það ríflega 80% samdráttur milli ára. 4.9.2008 10:17
Exista leiðir lækkun dagsins Gengi hlutabréfa í Existu féll um 2,4 prósent við upphaf viðskiptadagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta lækkun dagsins. 4.9.2008 10:14
Enn veikist íslenska krónan Gengi krónunnar hefur veikst um 0,33 prósent í morgun og stendur gengisvísitalan í 161,1 stigi. Bandaríkjadalur kostar nú rúmar 85 krónur og hefur ekki verið dýrari síðan í desember árið 2002, líkt og fram kom í Fréttablaðinu í dag. 4.9.2008 09:45
Laun hafa hækkað um 8,5% frá fyrra ári Frá fyrra ári hækkuðu laun um 8,5% eða 9,2% á almennum vinnumarkaði og um 6,7% hjá opinberum starfsmönnum. 4.9.2008 09:06
Gift tapaði 11 milljörðum frá áramótum Fjárfestingafélagið Gift, sem varð til við slit eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga gt fyrir um það bil ári, hefur tapað ellefu milljörðum króna frá áramótum. 4.9.2008 08:16
Sparisjóður Suður-Þingeyinga nær einn um að hagnast Á sama tímabili og helstu sparisjóðir landsins hafa tapað stórfé á rekstri sínum, skilar Sparisjóður Suður-Þingeyinga hagnaði upp á tæplega 53 milljónir, eftir fyrstu sex mánuði ársins. 4.9.2008 08:09
Búinn að fá nóg „Ég er búinn að fá nóg. Það hafa verið miklir erfiðleikar í sumar,“ segir Gísli Kjartansson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu. Aðspurður hvað taki við segist Gísli ætla á eftirlaun, enda verði hann brátt 65 ára gamall. 4.9.2008 00:01
Opnar vörumerkjasafnið logosafn.is á netinu „Að því sem ég best kemst að er þessi þjónusta ekki í boði á Íslandi. Einkaleyfastofa heldur utan um skráð vörumerki, en þeir bjóða ekki upp á notendavænan eða aðgengilegan gagnagrunn,“ segir Bryndís Óskarsdóttir, stofnandi og eigandi Logosafnsins sem hóf starfsemi sína fyrir helgi. 4.9.2008 00:01
Útilokar ekki að Versacold verði selt í heilu lagi í haust Stjórnarformaður Eimskips segir unnið að sölu eigna til að rétta við eiginfjárhlutfall félagsins. Hann útilokar ekki að Versacold Atlas verði selt í heilu lagi, fáist gott tilboð. 4.9.2008 00:01
Kaupviðræður truflandi fyrir rekstur Woolworths „Það eru tækifæri í rekstrinum,“ segir Steve Johnson, nýr forstjóri bresku verslanakeðjunnar Woolworths, sem tók við um mánaðamótin. Hann segir mögulegt að taka verslunina í gegn. Það verði ekki létt verk. 4.9.2008 00:01
Capacent kaupir sænskt ráðgjafarfyrirtæki Capacent hefur gengið frá samningi um kaup á meirihluta í sænska félaginu Capto Financial Consulting. Höfuðstöðvar Capto eru í Stokkhólmi, en félagið, sem hefur 60 starfsmenn, er einnig með skrifstofu í Helsinki og útstöðvar í Kaupmannahöfn og Ósló. 4.9.2008 00:01
Ekki múkk um kjörin „Við höfum ekki gefið það upp. Bæði af tillitssemi við þá sem eru að lána okkur og eins teljum við skynsamlegt að hafa það fyrir okkur,“ sagði Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, í samtali við Markaðinn, aðspurður um kjör á nýju erlendu láni íslenska ríkisins. 4.9.2008 00:01