Fleiri fréttir

Höftin afnumin – eða hvað?

Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina.

Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana

Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf.

Fjórir nýir til liðs við Logos

LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní.

Vel heppnað útspil, en hvað svo?

Ljóst er að tillögur ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna mælast vel fyrir. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ráðgjafar og aðrir eiga hrós skilið.

Kröfuhafar samþykktu skilyrðin á ögurstundu

Einungis örfáum mínútum áður en aðgerðaáætlun um afnám hafta var kynnt á hádegi í fyrradag sendu kröfuhafar tveggja af þremur slitabúum stjórnvöldum bréf um að fallist væri á stöðugleikaskilyrðin.

Skattrannsóknarstjóri legst yfir nýkeypt gögn

„Nú er verið að fara yfir gögnin og skoða hvernig lagt verður upp með næstu skref í málinu svo farsælast verði,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.

Ali baba til sölu

Yaman Brikhan, eiganda Ali Baba, segist ætla að taka sér frí frá veitingarekstri.

Haftalosun í þremur liðum

Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna.

Búið að ræða við kröfuhafa

Stærstu kröfuhafar föllnu bankanna eru sáttir við þau stöðugleikaskilyrði sem kynnt voru í gær. Samningar langt komnir. Ólíklegt að nokkur velji að greiða stöðugleikaskattinn. Viljum þá leið, segir fjármálaráðherra.

Mesta uppbygging í sögu Norðurlands

Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt.

Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar

Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts.

Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“

Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn.

Sjá næstu 50 fréttir