Fleiri fréttir Verkföll mun tíðari hjá opinberum starfsmönnum Lítill sveigjanleiki við kjarasamninga er ein skýring á fjölda verkfalla í opinbera geiranum að sögn dósents. 10.6.2015 12:00 Höftin afnumin – eða hvað? Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina. 10.6.2015 12:00 Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf. 10.6.2015 12:00 Breska ríkið sagt ætla að selja Channel 4 fyrir milljarð punda Frjálslyndir demókratar lögðust gegn tilraunum um að einkvæða sjónvarpsstöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar. 10.6.2015 11:29 Fjórir nýir til liðs við Logos LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní. 10.6.2015 11:22 Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu Peningastefnunefnd segir að grípa gæti þurft til aðgerða aukist ríkisútgjöld of mikið á næstunni. 10.6.2015 11:02 Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. 10.6.2015 10:31 Útlendingum fjölgar í hópi veiðimanna Laxveiðin fór vel af stað síðastliðinn föstudag. Orri Vigfússon segir bestu laxastofnana í heiminum að finna á Íslandi og í Rússlandi. 10.6.2015 10:00 Vel heppnað útspil, en hvað svo? Ljóst er að tillögur ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna mælast vel fyrir. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ráðgjafar og aðrir eiga hrós skilið. 10.6.2015 09:45 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig og boðar frekari vaxtahækkanir. 10.6.2015 09:42 Hækka vexti og boða frekari hækkanir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka meginvexti bankans í fimm prósent. 10.6.2015 09:09 Kröfuhafar samþykktu skilyrðin á ögurstundu Einungis örfáum mínútum áður en aðgerðaáætlun um afnám hafta var kynnt á hádegi í fyrradag sendu kröfuhafar tveggja af þremur slitabúum stjórnvöldum bréf um að fallist væri á stöðugleikaskilyrðin. 10.6.2015 06:00 Skattrannsóknarstjóri legst yfir nýkeypt gögn „Nú er verið að fara yfir gögnin og skoða hvernig lagt verður upp með næstu skref í málinu svo farsælast verði,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 10.6.2015 06:00 Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9.6.2015 22:18 Losun hafta ætti ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar Formaður ASÍ og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ánægðir með áætlanir stjórnvalda um losun gjaldeyrishafta. 9.6.2015 19:15 Fjármálaráðherra fagnar sölu á bönkunum Dósent í hagfræði kallar eftir stefnu stjórnvalda um hvernig fjármálakerfi Íslendingar ætli að hafa. 9.6.2015 19:00 Segir tilboð Bauhaus á grillum hlægileg Bauhaus auglýsti m.a. 170 þúsund króna gasgrill á 500 króna afslætti. 9.6.2015 15:05 Ali baba til sölu Yaman Brikhan, eiganda Ali Baba, segist ætla að taka sér frí frá veitingarekstri. 9.6.2015 12:47 Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9.6.2015 12:45 Apple kynnti uppfærð stýrikerfi Tæknirisinn ætlar einnig að fara í samkeppni við Spotify. 9.6.2015 11:46 Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9.6.2015 11:15 Heiðar Már heldur kröfu um gjaldþrotaskipti yfir Kaupþingi til streitu Heiðar Már Guðjónsson gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta. 9.6.2015 11:12 Íslandsbanki jafnvel seldur í næstu viku Ríkissjóður gæti fengið yfir 100 milljarða fyrir söluna. 9.6.2015 10:53 HSBC segir upp 25 þúsund manns Þar af verður 8 þúsund manns í Bretlandi sagt upp. 9.6.2015 10:19 Hægt að skipta á milli myndavéla í miðju snappi Ný uppfærsla Snapchat virkar þó enn sem komið er eingöngu fyrir stýrikerfi Apple. 9.6.2015 10:19 Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Hluti kröfuhafa Glitnis og Kaupþings stefna að því að bankarnir verði seldir fyrir árslok 2016 gangi nauðasamningar eftir. 9.6.2015 09:47 Hagvöxtur 2,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi Innflutningur jókst um 17,4 prósent milli ára. 9.6.2015 09:18 Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9.6.2015 09:00 Lífeyrissjóðir fái að fjárfesta erlendis Stefnt er að því að lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir um tíu milljarða króna erlendis árlega. 9.6.2015 08:00 Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9.6.2015 07:00 Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9.6.2015 07:00 Búið að ræða við kröfuhafa Stærstu kröfuhafar föllnu bankanna eru sáttir við þau stöðugleikaskilyrði sem kynnt voru í gær. Samningar langt komnir. Ólíklegt að nokkur velji að greiða stöðugleikaskattinn. Viljum þá leið, segir fjármálaráðherra. 9.6.2015 05:00 Sjávarbotnsrannsókn hafin vegna strengs til Bretlands Viðamesta rannsókn til þessa vegna raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hófst í dag þegar rannsóknarskip lagði úr höfn í Færeyjum til að mynda hafsbotninn. 8.6.2015 22:00 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8.6.2015 19:17 Stjórnarformaður FME á félag með tólf lífeyrissjóðum Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, á hlut í fjárfestingafélagi ásamt tólf mismunandi lífeyrissjóðum sem fjárfest hefur í einkarekinni lækninga- og heilsumiðstöð. 8.6.2015 16:44 Í beinni: Apple kynnir nýjustu vörurnar Aðdáendur vara fyrirtækisins bíða margir hverjir spenntir eftir því að sjá nýungar ársins. 8.6.2015 16:37 Stýrðu snjalltækinu án þess að snerta það nokkurntíman Google vinnur að tækni sem gerir þér kleyft að stilla græjur eins og hendi sé veifað. Bókstaflega. 8.6.2015 16:16 Tillögur kröfuhafa uppfylla stöðugleikaskilyrði Kröfuhafar föllnu bankanna hafa gefið út hvaða eignir slitabúin munu leggja fram í stöðugleikaframlag til ríkissjóðs. 8.6.2015 15:50 Lokaði reikningum sínum vegna yfirtöku Arion Róbert Guðfinnsson komst að því að hann gat ekki tekið eignir sínar út úr bankanum. 8.6.2015 14:48 „Tóm vitleysa“ að forsíðufrétt DV hafi haft áhrif á atburðarásina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, hafna því báðir að forsíðufrétt DV síðastliðinn föstudag hafi haft áhrif á atburðarásina vegna losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 14:00 Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8.6.2015 13:30 Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8.6.2015 13:27 „Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8.6.2015 13:26 Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8.6.2015 13:00 Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. 8.6.2015 12:51 Sjá næstu 50 fréttir
Verkföll mun tíðari hjá opinberum starfsmönnum Lítill sveigjanleiki við kjarasamninga er ein skýring á fjölda verkfalla í opinbera geiranum að sögn dósents. 10.6.2015 12:00
Höftin afnumin – eða hvað? Ríkisstjórninni þykir hafa tekist vel upp með útfærslu á áætlun um afnám gjaldeyrishafta. Svo vel að stjórnarandstaðan eignar sér nú áætlunina. 10.6.2015 12:00
Með 11 í forgjöf og hyggst lækka hana Þorsteinn G. Gunnarsson hefur verið ráðinn forstjóri Opinna kerfa. Hann er síður en svo ókunnur fyrirtækinu því hann starfaði hjá því, meðal annars sem forstjóri, á árunum 1996-2008. Í frístundum sínum spilar hann golf. 10.6.2015 12:00
Breska ríkið sagt ætla að selja Channel 4 fyrir milljarð punda Frjálslyndir demókratar lögðust gegn tilraunum um að einkvæða sjónvarpsstöðina í tíð síðustu ríkisstjórnar. 10.6.2015 11:29
Fjórir nýir til liðs við Logos LOGOS lögmannsþjónusta hefur bætt við sig fjórum nýjum löglærðum fulltrúum. Þau eru ráðin til að sinna lögfræðilegum verkefnum hjá fyrirtækinu og hófu störf í maí síðastliðnum og í byrjun júní. 10.6.2015 11:22
Seðlabankinn varar ríkisstjórnina við of mikilli útgjaldaukningu Peningastefnunefnd segir að grípa gæti þurft til aðgerða aukist ríkisútgjöld of mikið á næstunni. 10.6.2015 11:02
Engar viðræður við kröfuhafa en tíðir upplýsingafundir Engar samningaviðræður við kröfuhafa á sama tíma og tíðir upplýsingafundir voru haldnir til að láta þá vita hvaða valkosti þeir hefðu. 10.6.2015 10:31
Útlendingum fjölgar í hópi veiðimanna Laxveiðin fór vel af stað síðastliðinn föstudag. Orri Vigfússon segir bestu laxastofnana í heiminum að finna á Íslandi og í Rússlandi. 10.6.2015 10:00
Vel heppnað útspil, en hvað svo? Ljóst er að tillögur ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna mælast vel fyrir. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, ráðgjafar og aðrir eiga hrós skilið. 10.6.2015 09:45
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður vaxtahækkun Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentustig og boðar frekari vaxtahækkanir. 10.6.2015 09:42
Hækka vexti og boða frekari hækkanir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka meginvexti bankans í fimm prósent. 10.6.2015 09:09
Kröfuhafar samþykktu skilyrðin á ögurstundu Einungis örfáum mínútum áður en aðgerðaáætlun um afnám hafta var kynnt á hádegi í fyrradag sendu kröfuhafar tveggja af þremur slitabúum stjórnvöldum bréf um að fallist væri á stöðugleikaskilyrðin. 10.6.2015 06:00
Skattrannsóknarstjóri legst yfir nýkeypt gögn „Nú er verið að fara yfir gögnin og skoða hvernig lagt verður upp með næstu skref í málinu svo farsælast verði,“ segir Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri. 10.6.2015 06:00
Telur það ekki samrýmast þjóðarhagsmunum að selja erlendum aðilum bankana "Á einum áratug gæti erlendur kaupandi sogað hundruð milljarða í gjaldeyri út úr hagkerfinu.“ 9.6.2015 22:18
Losun hafta ætti ekki að hafa áhrif á gengi krónunnar Formaður ASÍ og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins eru ánægðir með áætlanir stjórnvalda um losun gjaldeyrishafta. 9.6.2015 19:15
Fjármálaráðherra fagnar sölu á bönkunum Dósent í hagfræði kallar eftir stefnu stjórnvalda um hvernig fjármálakerfi Íslendingar ætli að hafa. 9.6.2015 19:00
Segir tilboð Bauhaus á grillum hlægileg Bauhaus auglýsti m.a. 170 þúsund króna gasgrill á 500 króna afslætti. 9.6.2015 15:05
Ali baba til sölu Yaman Brikhan, eiganda Ali Baba, segist ætla að taka sér frí frá veitingarekstri. 9.6.2015 12:47
Gríðarleg innspýting fyrir Norðausturland Iðnaðaruppbygging á Bakka treystir stoðir samfélagsins, segir bæjarstjóri Norðurþings. 9.6.2015 12:45
Apple kynnti uppfærð stýrikerfi Tæknirisinn ætlar einnig að fara í samkeppni við Spotify. 9.6.2015 11:46
Keflavíkurflugvöllur tekur breytingum: Nýtt verslunarrými opnar formlega á föstudag Breytingarnar koma til með að skila flugvellinum auknum leigutekjum. 9.6.2015 11:15
Heiðar Már heldur kröfu um gjaldþrotaskipti yfir Kaupþingi til streitu Heiðar Már Guðjónsson gagnrýnir forgangsröðun stjórnvalda við afnám gjaldeyrishafta. 9.6.2015 11:12
Íslandsbanki jafnvel seldur í næstu viku Ríkissjóður gæti fengið yfir 100 milljarða fyrir söluna. 9.6.2015 10:53
Hægt að skipta á milli myndavéla í miðju snappi Ný uppfærsla Snapchat virkar þó enn sem komið er eingöngu fyrir stýrikerfi Apple. 9.6.2015 10:19
Íslandsbanki og Arion banki verði seldir fyrir árslok 2016 Hluti kröfuhafa Glitnis og Kaupþings stefna að því að bankarnir verði seldir fyrir árslok 2016 gangi nauðasamningar eftir. 9.6.2015 09:47
Hagvöxtur 2,9 prósent á fyrsta ársfjórðungi Innflutningur jókst um 17,4 prósent milli ára. 9.6.2015 09:18
Má ekki verða tekjuöflun fyrir ríkissjóð Krónur sem teknar eru úr umferð mega ekki pumpast út í hagkerfið og auka þannig þrýsting. 9.6.2015 09:00
Lífeyrissjóðir fái að fjárfesta erlendis Stefnt er að því að lífeyrissjóðir fá að fjárfesta fyrir um tíu milljarða króna erlendis árlega. 9.6.2015 08:00
Haftalosun í þremur liðum Oddvitar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðaáætlun um losun hafta. Lýtur að slitabúum gömlu bankanna, aflandskrónum og uppbyggingu raunhagkerfis. Heildarumfang aðgerðanna nemur 1.200 milljörðum króna. 9.6.2015 07:00
Stöðugleikaskilyrði eða stöðugleikaskattur Aðeins tvær mögulegar leiðir gagnvart slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshaftanna. 9.6.2015 07:00
Búið að ræða við kröfuhafa Stærstu kröfuhafar föllnu bankanna eru sáttir við þau stöðugleikaskilyrði sem kynnt voru í gær. Samningar langt komnir. Ólíklegt að nokkur velji að greiða stöðugleikaskattinn. Viljum þá leið, segir fjármálaráðherra. 9.6.2015 05:00
Sjávarbotnsrannsókn hafin vegna strengs til Bretlands Viðamesta rannsókn til þessa vegna raforkusæstrengs milli Íslands og Bretlands hófst í dag þegar rannsóknarskip lagði úr höfn í Færeyjum til að mynda hafsbotninn. 8.6.2015 22:00
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8.6.2015 19:17
Stjórnarformaður FME á félag með tólf lífeyrissjóðum Ásta Þórarinsdóttir, stjórnarformaður Fjármálaeftirlitsins, á hlut í fjárfestingafélagi ásamt tólf mismunandi lífeyrissjóðum sem fjárfest hefur í einkarekinni lækninga- og heilsumiðstöð. 8.6.2015 16:44
Í beinni: Apple kynnir nýjustu vörurnar Aðdáendur vara fyrirtækisins bíða margir hverjir spenntir eftir því að sjá nýungar ársins. 8.6.2015 16:37
Stýrðu snjalltækinu án þess að snerta það nokkurntíman Google vinnur að tækni sem gerir þér kleyft að stilla græjur eins og hendi sé veifað. Bókstaflega. 8.6.2015 16:16
Tillögur kröfuhafa uppfylla stöðugleikaskilyrði Kröfuhafar föllnu bankanna hafa gefið út hvaða eignir slitabúin munu leggja fram í stöðugleikaframlag til ríkissjóðs. 8.6.2015 15:50
Lokaði reikningum sínum vegna yfirtöku Arion Róbert Guðfinnsson komst að því að hann gat ekki tekið eignir sínar út úr bankanum. 8.6.2015 14:48
„Tóm vitleysa“ að forsíðufrétt DV hafi haft áhrif á atburðarásina Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, hafna því báðir að forsíðufrétt DV síðastliðinn föstudag hafi haft áhrif á atburðarásina vegna losunar fjármagnshafta. 8.6.2015 14:00
Slitastjórn Glitnis með skattinn til skoðunar Slitastjórn Glitnis segir að hluti kröfuhafa, sem eiga um 25 prósent af kröfum í búið, hafi verið í sambandi við framkvæmdastjórn um afnám fjármagnshafta varðandi mögulega undanþágu frá höftum og greiðslu stöðugleikaskatts. 8.6.2015 13:30
Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs. 8.6.2015 13:27
„Vera Framsóknar í skýjaborgum í tvö ár er þjóðinni dýr“ „Þetta er miklu nær því sem að Samfylkingin lagði til fyrir síðustu kosningar en það sem Framsóknarflokkurinn lagði til,“ segir Árni Páll Árnason. 8.6.2015 13:26
Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin. 8.6.2015 13:00
Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“ Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn. 8.6.2015 12:51
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent