Fleiri fréttir Rannveig Rist og félagar fyrir dóm í júní Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum í SPRON og forstjóra bankans fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 4.2.2015 10:01 Leikjaheimurinn stærri en Hollywood Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási. 4.2.2015 09:30 Stofna nýjan 4 milljarða sprotasjóð Landsbréf hf. í samstarfi við SA Framtak GP ehf. hafa lokið 4 milljarða króna fjármögnun á Brunni vaxtarsjóði slhf. 4.2.2015 09:16 Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. 4.2.2015 08:59 Forstjóri Kauphallar segir skorta gagnsæi Forstjóri Kauphallar Íslands segir áhyggjuefni hve lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Viðskiptaráð er sammála. 4.2.2015 08:45 Markaðurinn í dag: Syndir á móti straumnum Elísabet Grétarsdóttir verður markaðsstjóri tölvuleikjarins Battlefield, sem DICE, dótturfélag EA Games, gefur út. H 4.2.2015 07:00 Nethegðun kemur upp um þig Hvenær einstaklingur kaupir vöru á netinu eða hversu hratt hann slær inn upplýsingar getur gefið glögga mynd af kaupandanum. 4.2.2015 07:00 Telur Íslendinga svalari en Norðmenn „Ég ætla að ræða aðeins um það hvaða möguleikar eru fyrir hendi, bæði fyrir Íslendinga og Norðmenn. Og ég ætla að reyna að varpa ljósi á hvað er líkt með Íslendingum og Norðmönnum og svo hvað er ólíkt,“ segir Arne Hjeltnes. 4.2.2015 07:00 Engar undanþágur, eða fyrirsjáanlegar undanþágur? Pétur Blöndal sagðist á dögunum þeirrar skoðunar að varhugavert væri að veita undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. 4.2.2015 07:00 Ný leið í ráðningu starfsfólks Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me. 4.2.2015 07:00 Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4.2.2015 00:01 Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt. 3.2.2015 18:12 Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta Landsbankinn spáir 5,4 prósent hagvexti á þessu ári. 3.2.2015 17:29 Standard & Poor's greiðir bætur fyrir uppskrúfað lánshæfismat Standard & Poor's greiðir bandarískum stjórnvöldum bætur fyrir of háar lánshæfieinkunnir á árunum 2004 til 2007. 3.2.2015 16:14 Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010. 3.2.2015 14:36 Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3.2.2015 14:15 Hlutabréf í HB Granda hækkuðu daginn fyrir stórtíðindi Ólafur Heiðar Helgason hagfræðinemi spyr hvort ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar hafi spurst út. Því hafnar Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar . 3.2.2015 14:00 Raunverulegir peningar settir í ný Monopoly spil Frakkar fagna 80 ára afmæli Monopoly með allt að þriggja milljóna verðlaunafé. 3.2.2015 13:30 BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3.2.2015 13:14 Mánaðarlöng aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli gegn Kaupþingsmönnum Um er að ræða eitt viðamesta mál sérstaks saksóknara. 3.2.2015 12:42 Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3.2.2015 11:55 Gjaldeyrisvaraforðinn jókst um 42 milljarða Meiri stöðugleiki einkenndi gjaldeyrismarkaðinn á síðasta ári heldur en árin þar á undan, segir í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 3.2.2015 10:34 Kröfu Datacell og SPP um gjaldþrot Valitor hafnað Héraðsdómur Reykjaness hafnaði í morgun kröfu Datacell og Sunshine Press Productions á hendur Valitor um gjaldþrotaskipti. 3.2.2015 09:56 Fiskiskipum fækkar Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum. 3.2.2015 09:32 Flutningur hefur ekki áhrif á innlenda framleiðslu Flutningur höfuðstöðva Promens mun ekki hafa áhrif á innlenda framleiðslu. 3.2.2015 09:00 H.F. Verðbréf vann fótboltamót fjármálafyrirtækja Lið H.F. Verðbréfa sigraði fótboltamót fjármálafyrirtækja sem haldið var af Íslenskum Verðbréfum á Akureyri um síðustu helgi. 3.2.2015 08:42 Sjá um vátryggingar í þrjú ár Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára. 3.2.2015 08:15 Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. 2.2.2015 19:45 Auglýsing Aðalskoðunar slær í gegn Bjargið skorar hátt á vefnum Creativity og er hærra metin en auglýsing Kim Kardashian. 2.2.2015 16:27 Ríkir Íslendingarnir verða ríkari: Þéna hærra hlutfall heildartekna Tekjuhæsta 0,1 prósentið þénaði 2,3 prósent af heildartekjum landsmanna árið 2013. 2.2.2015 16:15 Lars Christensen býst við frekari fjármagnshöftum í Rússlandi Lars Christensen, hagfræðingur Danske Bank, segir frekara fall rúblunnar myndi koma þarlendum fyrirtækjum í vanda vegna erlendra lána. 2.2.2015 15:35 Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna í fimm ár Bandaríkjamenn gerðu jólakaupin snemma á síðasta ári og því drógust neyslútgjöld saman í desember. 2.2.2015 15:00 Fasteignir seldar fyrir 3,5 milljarða Þinglýstum kaupsamningum á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 23 prósent miðað við meðaltal síðustu 12 vikna. 2.2.2015 15:00 Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2.2.2015 14:59 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2.2.2015 14:33 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2.2.2015 13:36 Áttræður selur bar í Árbænum og bíður eftir atvinnutilboðum Hinn 82 ára gamli Guðmundur H. Sigurðsson hefur nú hætt rekstri Blásteinsí Árbæ með syni sínum Jónasi Guðmundssyni. 2.2.2015 13:04 Ræða áhyggjur sínar við ráðherra Samtök iðnaðarins óskuðu í morgun eftir fundi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra vegna skaðlegra áhrifa gjaldeyrishaftanna á íslensk iðnfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni. 2.2.2015 12:07 Bréf í HB Granda hækka vegna aukins loðnukvóta Velta með hlutabréf í HB Granda var 1,5 milljarður fyrir hádegi í dag, mánudag. 2.2.2015 11:56 Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2.2.2015 11:50 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2.2.2015 11:35 Dominos áfram með kók Vífilfell hefur Samið við Domino's til ársins 2020. 2.2.2015 10:23 Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06 Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2.2.2015 09:43 Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Rannveig Rist og félagar fyrir dóm í júní Fyrirtaka í máli sérstaks saksóknara gegn fyrrum stjórnarmönnum í SPRON og forstjóra bankans fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. 4.2.2015 10:01
Leikjaheimurinn stærri en Hollywood Elísabet Grétarsdóttir hafði unnið sem markaðsstjóri Arion banka í tvö ár þegar henni bauðst starf hjá dótturfyrirtæki EA Games. Hún segist hafa gaman af að ögra sjálfri sér og að tækifærin gefist þegar á móti blási. 4.2.2015 09:30
Stofna nýjan 4 milljarða sprotasjóð Landsbréf hf. í samstarfi við SA Framtak GP ehf. hafa lokið 4 milljarða króna fjármögnun á Brunni vaxtarsjóði slhf. 4.2.2015 09:16
Stýrivextir óbreyttir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,5%. 4.2.2015 08:59
Forstjóri Kauphallar segir skorta gagnsæi Forstjóri Kauphallar Íslands segir áhyggjuefni hve lítið gagnsæi er í kringum afgreiðslu beiðna um undanþágur frá gjaldeyrishöftum. Viðskiptaráð er sammála. 4.2.2015 08:45
Markaðurinn í dag: Syndir á móti straumnum Elísabet Grétarsdóttir verður markaðsstjóri tölvuleikjarins Battlefield, sem DICE, dótturfélag EA Games, gefur út. H 4.2.2015 07:00
Nethegðun kemur upp um þig Hvenær einstaklingur kaupir vöru á netinu eða hversu hratt hann slær inn upplýsingar getur gefið glögga mynd af kaupandanum. 4.2.2015 07:00
Telur Íslendinga svalari en Norðmenn „Ég ætla að ræða aðeins um það hvaða möguleikar eru fyrir hendi, bæði fyrir Íslendinga og Norðmenn. Og ég ætla að reyna að varpa ljósi á hvað er líkt með Íslendingum og Norðmönnum og svo hvað er ólíkt,“ segir Arne Hjeltnes. 4.2.2015 07:00
Engar undanþágur, eða fyrirsjáanlegar undanþágur? Pétur Blöndal sagðist á dögunum þeirrar skoðunar að varhugavert væri að veita undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. 4.2.2015 07:00
Ný leið í ráðningu starfsfólks Tækniráðningar ehf., alþjóðlegt ráðningafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðningum tæknimenntaðs fólks, hefur opnað ráðningavefinn TalentLink.Me. 4.2.2015 07:00
Olíuverð tekur kipp: 20 prósenta hækkun á þremur dögum Verð á olíu hefur fallið nær stanslaust síðustu mánuði en nú virðist eitthvað vera að breytast. 4.2.2015 00:01
Útflutningur til Kína dróst saman þrátt fyrir fríverslun Útflutningur Íslendinga til Kína dróst saman um þriðjung á síðasta ári. Þetta vekur athygli því þetta var árið sem fríverslunarsamningur milli ríkjanna tók gildi. Aðallega er um að ræða samdrátt í útflutningi á sjávarafurðum til Kína og þar vegur aflabrestur í loðnu þungt. 3.2.2015 18:12
Spá 1,1% aukningu hagvaxtar vegna meiri loðnukvóta Landsbankinn spáir 5,4 prósent hagvexti á þessu ári. 3.2.2015 17:29
Standard & Poor's greiðir bætur fyrir uppskrúfað lánshæfismat Standard & Poor's greiðir bandarískum stjórnvöldum bætur fyrir of háar lánshæfieinkunnir á árunum 2004 til 2007. 3.2.2015 16:14
Davíð nýr framkvæmdastjóri Dohop Davíð Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dohop ehf. Hann tekur við starfinu af Kristjáni Guðna Bjarnasyni sem hefur stýrt félaginu frá því á vormánuðum 2010. 3.2.2015 14:36
Breytinga að vænta á Tinder Notendur stefnumótaforritsins Tinder munu á næstunni geta borgað fyrir uppfærða útgáfu af forritinu sem mun bjóða upp á ýmsa nýja möguleika. 3.2.2015 14:15
Hlutabréf í HB Granda hækkuðu daginn fyrir stórtíðindi Ólafur Heiðar Helgason hagfræðinemi spyr hvort ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar hafi spurst út. Því hafnar Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar . 3.2.2015 14:00
Raunverulegir peningar settir í ný Monopoly spil Frakkar fagna 80 ára afmæli Monopoly með allt að þriggja milljóna verðlaunafé. 3.2.2015 13:30
BP skilar tapi vegna lækkunar olíuverðs Breska olíufélagið BP 583 milljörðum íslenskra króna á síðasta ársfjórðungi 2014. 3.2.2015 13:14
Mánaðarlöng aðalmeðferð í markaðsmisnotkunarmáli gegn Kaupþingsmönnum Um er að ræða eitt viðamesta mál sérstaks saksóknara. 3.2.2015 12:42
Apple græddi milljarð á klukkustund Fyrirtækið greiddi hinsvegar einungis 1 prósent skatt af tekjum sínum á Bretlandi á síðasta ári. 3.2.2015 11:55
Gjaldeyrisvaraforðinn jókst um 42 milljarða Meiri stöðugleiki einkenndi gjaldeyrismarkaðinn á síðasta ári heldur en árin þar á undan, segir í frétt á vef Seðlabanka Íslands. 3.2.2015 10:34
Kröfu Datacell og SPP um gjaldþrot Valitor hafnað Héraðsdómur Reykjaness hafnaði í morgun kröfu Datacell og Sunshine Press Productions á hendur Valitor um gjaldþrotaskipti. 3.2.2015 09:56
Fiskiskipum fækkar Nær fjórðungur fiskiskipaflotans er með skráða heimahöfn á Vestfjörðum. 3.2.2015 09:32
Flutningur hefur ekki áhrif á innlenda framleiðslu Flutningur höfuðstöðva Promens mun ekki hafa áhrif á innlenda framleiðslu. 3.2.2015 09:00
H.F. Verðbréf vann fótboltamót fjármálafyrirtækja Lið H.F. Verðbréfa sigraði fótboltamót fjármálafyrirtækja sem haldið var af Íslenskum Verðbréfum á Akureyri um síðustu helgi. 3.2.2015 08:42
Sjá um vátryggingar í þrjú ár Samherji hefur samið við Sjóvá um öll vátryggingaviðskipti fyrirtækisins og tengdra félaga á Íslandi til næstu þriggja ára. 3.2.2015 08:15
Með sérleyfi á fjöllin fyrir þyrluskíðaferðir Þrjú fyrirtæki hafa nú haslað sér völl í þyrluskíðaferðum á Tröllaskaga og hefur elsta fyrirtækið gripið til þess ráðs að semja við landeigendur og sveitarfélög um sérleyfi. 2.2.2015 19:45
Auglýsing Aðalskoðunar slær í gegn Bjargið skorar hátt á vefnum Creativity og er hærra metin en auglýsing Kim Kardashian. 2.2.2015 16:27
Ríkir Íslendingarnir verða ríkari: Þéna hærra hlutfall heildartekna Tekjuhæsta 0,1 prósentið þénaði 2,3 prósent af heildartekjum landsmanna árið 2013. 2.2.2015 16:15
Lars Christensen býst við frekari fjármagnshöftum í Rússlandi Lars Christensen, hagfræðingur Danske Bank, segir frekara fall rúblunnar myndi koma þarlendum fyrirtækjum í vanda vegna erlendra lána. 2.2.2015 15:35
Mesti samdráttur í neysluútgjöldum Bandaríkjamanna í fimm ár Bandaríkjamenn gerðu jólakaupin snemma á síðasta ári og því drógust neyslútgjöld saman í desember. 2.2.2015 15:00
Fasteignir seldar fyrir 3,5 milljarða Þinglýstum kaupsamningum á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 23 prósent miðað við meðaltal síðustu 12 vikna. 2.2.2015 15:00
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2.2.2015 14:59
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2.2.2015 14:33
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2.2.2015 13:36
Áttræður selur bar í Árbænum og bíður eftir atvinnutilboðum Hinn 82 ára gamli Guðmundur H. Sigurðsson hefur nú hætt rekstri Blásteinsí Árbæ með syni sínum Jónasi Guðmundssyni. 2.2.2015 13:04
Ræða áhyggjur sínar við ráðherra Samtök iðnaðarins óskuðu í morgun eftir fundi Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra vegna skaðlegra áhrifa gjaldeyrishaftanna á íslensk iðnfyrirtæki í alþjóðlegri samkeppni. 2.2.2015 12:07
Bréf í HB Granda hækka vegna aukins loðnukvóta Velta með hlutabréf í HB Granda var 1,5 milljarður fyrir hádegi í dag, mánudag. 2.2.2015 11:56
Umdeildasta auglýsing Super Bowl Auglýsing tryggingafélagsins Nationwide þykir einstaklega niðurdrepandi. 2.2.2015 11:50
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2.2.2015 11:35
Fjórðungs aukning í nýskráningum fólksbíla „Enda er bílafloti okkar orðin gamall og þörfin fyrir endurnýjun mikil.“ 2.2.2015 10:06
Viðskiptavinum býðst að greiða með „ást“ á McDonalds McDonalds hyggst bjóða viðskiptavinum völdum af handahófi að greiða fyrir vörur með „ást“ næstu daga. 2.2.2015 09:43
Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi Samkvæmt tillögu að breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðarárstíg, Stórholti og Þverholti. Skipulagsfulltrúi ekki með áhyggjur af bílastæðaskorti. 2.2.2015 07:00