Vilja nýtt hótel við Hlemm og veitingar í aðfluttu húsi ingibjörg bára sveinsdóttir skrifar 2. febrúar 2015 07:00 Hér er fyrirhugað torg sem verður opið almenningi. Gert er ráð fyrir veitingaaðstöðu á torginu. Tillaga um breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 hefur nú verið auglýst og á að skila ábendingum og athugasemdum fyrir 13. mars til skipulagsfulltrúa Reykjavíkur. Lóðarhafi, Mannverk ehf., hefur óskað eftir að skipulagsheimildum verði breytt þannig að hótel, þriggja til fjögurra hæða, rúmist á lóðinni. „Það er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðárstíg, upp Stórholt og inn Þverholt. Þar er gert ráð fyrir innigarði sem nýtist sem hótelgarður,“ segir Björn Axelsson skipulagsfulltrúi. Björn kveðst ekki hafa áhyggjur af mögulegum skorti á bílastæðum á svæðinu. „Það eru sautján stæði við Þverholt, innan lóðar Laugavegs 120. Þar að auki eru almenn bílastæði allt um kring og stutt í almenningssamgöngur. Við höfum ekki áhyggjur og ekki lóðarhafar heldur.“Norðurpóll Í húsinu, sem var byggt 1904 og er friðað, á að vera veitingasala. Húsið stóð við Hverfisgötu 125 og í því var veitingasala um tíma.fréttablaðið/ernirUm áhyggjur þeirra sem starfa í ferðaþjónustu og aka ferðamönnum til og frá hótelum bendir Björn á að yfirleitt fylgi ekki mörg stæði hótelum í Reykjavík. Í breytingunni felst meðal annars að lóðirnar að Laugavegi 120 og 124 verði sameinaðar, húsið Norðurpóll sem upphaflega var við Hverfisgötu 125 verði flutt á lóð merkta Laugavegur 122 eða 124, vestari hluti lóðar verði torgrými opið almenningi sem Hlemmur og framhús bankabyggingar mun halda heitinu Laugavegur 120. Að sögn skipulagsfulltrúa er gert ráð fyrir veitingaaðstöðu á fyrirhuguðu torgi, í húsinu sem heitir Norðurpóll. Húsið var byggt 1904 og í því var rekin veitingasala um tíma. Byggingin, sem er friðuð, hefur nú verið gerð upp og bíður flutnings. Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira
Tillaga um breytingu á deiliskipulagi á bankareitnum við Laugaveg 120 hefur nú verið auglýst og á að skila ábendingum og athugasemdum fyrir 13. mars til skipulagsfulltrúa Reykjavíkur. Lóðarhafi, Mannverk ehf., hefur óskað eftir að skipulagsheimildum verði breytt þannig að hótel, þriggja til fjögurra hæða, rúmist á lóðinni. „Það er gert ráð fyrir hótelbyggingu meðfram Rauðárstíg, upp Stórholt og inn Þverholt. Þar er gert ráð fyrir innigarði sem nýtist sem hótelgarður,“ segir Björn Axelsson skipulagsfulltrúi. Björn kveðst ekki hafa áhyggjur af mögulegum skorti á bílastæðum á svæðinu. „Það eru sautján stæði við Þverholt, innan lóðar Laugavegs 120. Þar að auki eru almenn bílastæði allt um kring og stutt í almenningssamgöngur. Við höfum ekki áhyggjur og ekki lóðarhafar heldur.“Norðurpóll Í húsinu, sem var byggt 1904 og er friðað, á að vera veitingasala. Húsið stóð við Hverfisgötu 125 og í því var veitingasala um tíma.fréttablaðið/ernirUm áhyggjur þeirra sem starfa í ferðaþjónustu og aka ferðamönnum til og frá hótelum bendir Björn á að yfirleitt fylgi ekki mörg stæði hótelum í Reykjavík. Í breytingunni felst meðal annars að lóðirnar að Laugavegi 120 og 124 verði sameinaðar, húsið Norðurpóll sem upphaflega var við Hverfisgötu 125 verði flutt á lóð merkta Laugavegur 122 eða 124, vestari hluti lóðar verði torgrými opið almenningi sem Hlemmur og framhús bankabyggingar mun halda heitinu Laugavegur 120. Að sögn skipulagsfulltrúa er gert ráð fyrir veitingaaðstöðu á fyrirhuguðu torgi, í húsinu sem heitir Norðurpóll. Húsið var byggt 1904 og í því var rekin veitingasala um tíma. Byggingin, sem er friðuð, hefur nú verið gerð upp og bíður flutnings.
Mest lesið Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Búið að greiða laun og barnabætur Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Horfa fram á tugmilljarða samdrátt og bíða í ofvæni eftir loðnufréttum Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Isavia gefur strandaglópum engin grið Ásgeir og Darri til Landslaga Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Búið að greiða laun og barnabætur Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Sjá meira